Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 116
114
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
ræmi í yfirlitsskrá féhirSis yfir bóka-
birgöir, sem taldar eru til eigna félagsins
og í reikningum skjalavarðar og bendum
vér á aS nauðsynlegt sé aS þaS ósamræmi
verSi lagaS sem fyrst til þess aS hægt sé
að segja hvaS mikið af bókum aS skjala-
verSi beri aS standa skil á og hve mikla
peninga honum beri aS borga félaginu og
einnig til þess aS gera eigna ákvæSi félags-
ins sem í bókum liggur sem ábyggilegast.”
Þá baS forseti hr. Pál Bjarnarson aS
lesa upp álit minnihlutans, og fer þaS hér
á eftir, svo sem hann vildi aS 3. og 4.
liSur nefndarálitsins væri orSaSur:
3. “Minnihlutinn telur aS síSastliSiS
þing hafi tekiS viS reikningsskilum um
samskotafé til aS verja Ingólf og hafi
einnig reikningslega veitt viStöku sam-
skotafjárleyfunum, og þykir færsla þess
fjár á bók féhirSis og frá tekju og gjalda-
reikningi rétt skýrt og ekkert viS fjárupp-
hæSina aS athuga.
4. Leggur minnihlutinn þaS til, aS sam-
skotafjárleyfarnar séu hafSar framvegis,
eins og veriS hefir á vöxtum í sparisjóSs-
reikningi félagsins viS Provincial Savings
office, unz þeim verSur variS eftir ákvæS-
um félagsins.”
Jónas Jóhannesson lagSi til aS sam-
þykkja meirihlutaálitiS óbreytt, og studdi
J. Gillies.
Hjálmar Gíslason bar fram breytingar-
tillögu, studda af Árna Eggertssyni, að
taka nefndarálitin liS fyrir liS. Var
hún samþykt í einu hljóði.
Var 1. liSur síSan borinn undir atkvæSi
og samþyktur í einu hljóSi, óbreyttur. 2.
liSur sömuleiSis.
Um 3. liS meirihlutaálitsins spunnust. á-
kaflega langar og ósamþykkar umræSur.
Gekk svo til kvölds. Kom þá tillaga frá
séra Rögnvaldi Péturssyni studd af Jóni
HúnfjörS, aS fresta málinu til óákveSins
tíma. BaS forseti menn aS standa upp til
atkvæSa og skifta sér í salnum. Var til-
lagan samþykt meS 44 atkvæðum gegn 14.
Þvínæst kom tillaga frá séra Rögnvaldi
Péturssyni, studd af Klemensi Jónassyni,
aS fresta fundi til kukkan 8 þá um kvöd-
iS. Var hún samþykt meS öllum þorra
atkvæSa.
Kl. 8 um kvöldiS var fundur settur
aftur. Var fundargerS síSasta fundar les-
in upp og samþ. í einu hljóði, breytinga-
laust.
MeS þvi aS mörgum störfum var enn
ólokið, en fyrirlesarar fúsir aS láta er-
indi niður falla, gerði Árni Eggertsson
tillögu, studda af Jakob Kristjánssyni, aS
haldiS skyldi áfram fundarstörfum í staS
skemtifundar. Var h'ún samþykt í einu
hljóSi.
Þá kom fram tillaga frá Páli Bjarnar-
syni, studd af J. S. Gillies, aö taka reikn-
ingsmálin fyrir aS nýju og kjósa nefnd
til aS yfirskoða öll fylgiskjöl Ingólfs-
söfnunarinnar frá byrjun. Var hún sam-
þykt í einu hljóSi.
Þá bar Jakob Kristjánsson fram breyt-
ingartillögu viS 3. liS meirihlutaálitsins,
studda af Páli Bjarnarsyni, á þá leiS aS
sá liSur allur falli burtu, ásamt viSaukum,
én í staS hans komi: “Nefndin leggur til
aS hr. Árni Eggertsson og hr. Páll S.
Pálsson séu kosnir til þess aS yfirfara öll
fylgisskjöl samskotanna í varnarsjóS Ing-
ólfs Ingólfssonar.” Var þessi breytingar-
tillaga siSan borin undir atkvæði og sam-
þykt í einu hljóSi, sem 3. liSur nefndar-
álitsins.
SíSan var 4. liSur nefndarálits meiri-
hlutans samþyktur sem lesinn.
SiSan var alt nefndarálitiS, meS áorSn-
um breytingum, samþykt í einu hljóði.
Þá kom fram álit bókasafnsnefndarinn-
ar í tveimur liSurn:
1. Vill nefndin leggja til, aS þar setn
samþykt hafSi veriS, aS byggja félagshús
eða leigja félaginu húsnæði hér i Win-
n>Peg. þá skuli þar stofnaS til bókasafns
til almennra afnota, meS þeim vísi, sem
þegar er fyrir, og auka hann eftir getu.
Ef ekki verSi af byggingu eSa húsaleigu
þá skuli skjalavörSur geyma safniS, unz
fært verSi aS opna þaS til útlána.
2. Nefndin vill aS reynt verði aS bjarga
einstökum bókum og söfnum, sem eldri
Islendingar eftir skilja, og vill aS stjórn-
arnefnd félagsins geri strax yfirlýsingu