Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 117
SJÖUNDA ÁRSÞING 115 um aö þaö veiti viötöku þessháttar bóka- gjöfum, enda kaupi slíkar bækur, ef efni leyfa. Var samþykt tillaga frá Klemens Jónas- syni, studd af A. S. Skagfeld, að sam- þykkja nefndarálitið sem lesið. Þá baö forseti um álit frá nefnd þeirri, sem sett hafði veri'ð til þess að athuga íslenzkumáliS. Framsögumaður nefndar- innar séra Albert E. Kristjánsson, spurði hvort þingið æskti eftir skýrslu um starf sitt milli þinga í því máli. Skýrði forseti frá þvi, að stjórnarnefnd félagsins hefði ráðið séra Albert sér til hjálpar í því máli, sem þann er þeim hnútum væri kunnug- astur. Las séra Al.bert síðan skýrslu um starfsemi sína og þeirra manna, er hann hafði fengið sér til styrktar í viðskiftum sinum við mentamálaráð fylkisins. Var honum þakkað fyrir með lófaklappi. Því næst var nefndarálitið sjálft tekið fyrir. Var það í 4 liðum. 1. Að Þjóðræknisfélagið haldi áfram að styrkja heimakenslu í íslenzku, eins og að undanförnu. Nefndin finnur þó sárt til þess, hve æskilegt væri, að starf þetta væri aukið, því vitanlega njóta ekki kenslu þessarar nema lítill hluti islenzkra ungmenna í þessari borg. Og þörfin verð- ur brýnni með hverju ári i mörgum öðr- um bæjum og bygðum, þar sem íslendingar dvelja. Vildi nefndin mæla fram með meiri fjárframlögum í þessu skyni, væri henni ekki kunnugt, hve þröngur fjárhag- ur félagsins er. 2. Að það sem nú hefir fengist leyfi til þess að kenna íslenzku í miðskólum fylk- isins, sé stjórnarnefnd félagsins falið að hvetja íslendinga til að færa sér leyfi þetta í nyt, með blaðagreinum og samtali við einstaklinga, þar sem tækifæri bjóð- ast. 3. Að þar sem nefndinni er ljóst, hve mikill skortur er á nothæfum kenslubók- um, leggur hún til, að stjórnarnefndin hlutist til um út.gáfu slikra bóka, að svo miklu leyti sem hún sér sér fært fjárhags- lega. 4. Að Þjóðræknisfélagið byrji nú þeg- ar á sjóðsstofnun, og hafi fyrir markmið að safna $100,000 — eitt hundrað þúsund dollurum —. Skuli sá sjóður afhentur háskólaráði Manitobafylkis, með því skil- yrði að vöxtum hans sé varið árlega til að kosta kenslu í íslenzkum fræðum, og að íslenzku sé þar gerð jöfn skil, sem hverju öðru útlendu tungumáli. Þá var samþykt tillaga frá Árna Egg- ertssyni, studd af Ásmundi P. Jóhanns- syni, að ræða nefndarálitið lið fyrir lið. 1. liður var samþ. í einu hljóði. 2. liður sömuleiðis. 3. liður sömuleiðis. Um 4. lið urðu töluverðar umræður, en loks var hann samþyktur óbreyttur með öllum þorra atkvæða. Síðan var nefndar- álitið í heild sinni borið undir atkvæði og samþykt i einu hljóði. Ný mál voru næst tekin fyrir. Bað forseti hljóðs séra Rögnv. Péturssyni. Gat hann um hina nýútkomnu listmyndabók Einar Jónssonar frá Galtafelli, hvilíkur fjársjóður hún væri og hvatti menn til að gerast áskrifendur að henni. Gat hann þess að þeir, sem girntust að kaupa hana, en ekki væru þarna staddir, gætu snúið sér til hans eða hr. J. J. Bíldfells, er þeirn hærist fregnin af þessu. Var samþ. tillaga um að veita þessu máli viðtöku, og voru lögð fram eyðublöð á þinginu til áskrifta. Skrifuðu sig þegar allmargir fyrir bók- inni. Þá mintist og séra Rögnvaldur Péturs- son á stúdentagarðsbókina “Selskinnu,” er send hefði verið hingað vestur, til þess að safna í nöfnutn íslendinga hér, tneð þeirra eigin hendi. Lýsti hann, hvílík gersemi bókin væri, en sá galli væri á, að toll- stjórnin hér hefði fundið upp á því að tolla hana afarhátt, og krefðist $100 tolls, áður en hún fengi að korna inn í landið. Bar hann síðan frant tillögu, studda af Fr. Swanson, að Þjóöræknisfélagið skyldi gangast fyrir því að fá hana undan toll- lögunum og síðan gangast fyrir undir- skriftum í liana. Var sú tillaga samþvkt i einu hljóði. Þá.bað forseti hljóðs Einari P. Jóns- syni. Talaði hann fyrir Björgvin Guð- mundssyni tónskáldi, hvilíkt álit hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.