Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 120
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lijá þeim, einkum þeir er fyrstir komu og setttust um kyrt, og liéldu þeirri vinnu lengi. En svo varÖ breyting á þessu eftir árið 1880. Gjörðust þá margir þeir at- burðir, er því ollu, að bærinn tók afar snöggum framförum, svo að íbóa tala meir en tífaldaðist á fá- um árum. Árið 1874 var íbúatal- an 1,869 manns, og þeir ekki allir ljósir, en 1885 var hún 19,574, og þó sagt, að meiri liefði verið þá tveimur árum áður. Auk þess, sem framför þessa rnátti þakka járnbrautinni og hinum bættu sam- göngurn, voru ný landamerkjalög fyrir Manito.ba samþykt, í ríkis- þinginu í Ottawa 21. marz 1881, er lögðu undir það um 60,000 fer- mílur af landi. Yar fvlkið, er það var tekið inn í sambandið 1870, eigi stærra en smáhérað, rúmar 13,500 fermílur, að stærð; náði lítinn spöl norður fyrir Selkirk og vestur fyrir Portage la Prairie, en nú stækkaði það svo, að það varð fullar 300 mílur á lengd frá austri til vesturs, og 264 mílur frá norðri til .suðurs. Héldust þau landa- merki upp að árinu 1912, að enn var bætt við það, helmingi stærra svæði en það var sjálft og merkin færð alla leið norður að Hudsons- flóa. Þá liafði það og eigi lítil á- hrif á vöxt bæjarins um þetta leyti, að Sambandsstjórnin hét að styrkja hið nýstofnaða Canadiska Kyrrahafsbrautar félag til braut- arlagningar yfir þvera álfuna, alla leið vestur á Kyrrahafsströnd. Var byrjað á brautarmælingum lít frá Winnipeg, bæði austur og vestur, 29. maí 1880, og unnið af kappi að brautinni, unz lienni var lokið 29. maí 1886. Þóttust menn sjá, að úr því yrði framför bæjarins ekki hnekt, og fluttist nú fólk þangað í hópum livaðanæfa. Færðist þá bygðin vestur. Rauðárbakkarnir voru lagðir undir járnbrautir og iðnað af ýmsu tagi, en þeim vísað burtu, er þar liöfðu sezt að. Reistu margir kofa sína þar í leyfisleysi og án þess að semja um ábýlisrétt. Færðist þá Islendingabygðin það- an einnig, þó nokkrir sætu eftir, er vonir höfðu um framhaldandi atvinnu, eða ef fest höfðu sér kaup í húsi, einkum á hinum svonefnda Douglastanga — en þar stendur Ogilvies hveitimjölsmylnan mikla — og liefir sú bygð haldist þar alt til þessa, þö orðin sé fámenn. Færðu sig flestir vestur á útjaðar bæjarins á hin nýju svæði, er þá tóku að byggjast, fram með járn- brautinni nýju, milli brautarinnar og Notre Dame Avenue.. Fluttist megin þorri íslendinga sunnan til á þetta svæði,, svo að miðstöðvar býgðarinnar urðu við Jemima stræti, sem nú heitir Elgin Ave. Þar stóð Islendingahúsið, er áður hefir verið nefnt, en fyrstu kirkj- urnar nokkuru norðan, sem áður hefir verið skýrt frá. Nokkurir fluttu sig all-drjúgan spöl upp fyrir ármótin suður yfir Assini- boine-á og bygðu þar í Íiverfi. Var þar fjölmenn bygð um eitt skeið, en hefir nú gengið sarnan síðari ár. Greindust bygðarlög þannig að vissu leyti í þrent, þó öll væri inn- an takmarka sama bæjar. Sunn- an við Notre Dame Ave. lá “slétt- an” svonefnda, óbygð að mestu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.