Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 124
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ann og útskrifast þaðan með kon- ungsleyfi sumarið 1886. Sti’ax og vestur kom, tók liann við embætti sínu í Argyle og þjónaði þar að ó- .skiftn fram til ársloka 1891. En við árslokin veiktist séra Jón Bjarnason mjög hættulega, svo að lionum var um tíma ekki liugað líf. Yarð hann að leggja niður öll störf bæði við söfnuðinn og svo við Sameininguna, sem hann var rit- stjóri við. Tók þá séra Friðrik J. Bergmann, sem varaforseti kirkju- félagsins, við ritstjórn Sameining- arinnar og liafði á hendi alt árið 1892. Þá þjónaði hann og söfnuði séra Jóns að nokkru leyti, en ó- skiftur gat hann ekki gefið sig við því verki, því ærið liafði hann að starfa við söfnuði sína í Dakota. Var þá samið við séra Hafstein, að liann skvldi þjóna söfnuðinum að hálfu leyti til móts við séra Friðrik. Hélzt sú ráðstöfun til ársloka 1892. Með nýári 1893 var séra Jón búinn að ná svo miklum bata. að hann tók við ritstjórn Sameiningarinnar, en ekki var þó heilsu hans svo farið, að hann væri fær um að liafa fulla prests- ])jónustu á hendi við söfuðinn. Ákvað söfnuðurinn því að veita honum hvíld frá því verki um óá- kveðinn tíma, eða þangað til hann væri búinn að ná svo heilsu aftur, að hann gæti tekið til fullra starfa. Óvissa var um það, live skjótur kynni að verða batinn, var því af- ráðið að vista prest honum til að- stoðar að kirkjunni. Var fundur haldinn um það 20. febrúar um vet- urinn og séra Hafsteinn kosinn einum rómi.4) Tók liann kosning- unni, og um sumarið 22. júní segir söfnuðum sínum í Argyle upp þjónustu sinni og flytur alfari til Winnipeg. Fýsti hann og frem- ur til að flytja til bæjarins. Mun hann hafa gjört sér vonir um, að embætti þessu liéldi hann í hvað sem slæist. En eftir ársbyrjun 1894 fór heilsu séya Jóns svo fram að hann fór smám saman að geta bætt á sig meira verki og þegar kom fram á vorið, var hann farinn að prédika að hálfu í kirkjunni. Urðu nú líkurnar minni en áður með að prestaskifti myndu verða við söfnuðinn. Var nú miklu verki létt af séra Hafsteini, svo þess gerðist eigi þörf, að hann gæfi sig allan við safnaðarþjónustunnni, en með því að hann var ráðinn út árið, varð það að samkomulagi, að hann skyldi þá í þess stað flytja guðsþjónustur á öðrum stöðum í bænum og á þann liátt vinna að xít- breiðslu safnaðarins. Fóru þess þá og nokkurir á leit við hann, að hans eigin sögn, er sótt liöfðu kirkju til hans og heima áttu í Suðurbænum, að hann flytti mess- ur þar á einhverjum þeim stað, er fólk ætti auðveldast með að sækja.5 Studdu það mál ýmsir leiðandi menn innan safnaðrins, og aðrir vinir hans. Urðu þau málalok, að fengið var leyfi skólaráðs Winni- pegbæjar fyrir því, að nota hinn svonefnda Mulveyskóla fvrir ])essar guðsþjónustur. Stendur skóli þessi við Portage Ave. og Maryland stræti. (Frh.) 4) Sbr. "Sam.” 8. á.r. nr. 15. 5) ISbr. “TjalM'búSm:” Wpeg 1898 I. ibls. 10.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.