Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 125
/
Βmartt
Þjóðrœknisfélags Islendinga
VIII. ÁRGANGUR,
Tilgangur félagslns er:
1. AS stuðla aS því af fremsta megni, aS Islendingar rnegi verSa sem
beztir borgarar í hérlendu þjóSlífi.
2. AS stySja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi í Vesturheimi.
3. AS efla samúS og samvinnu milli íslendinga austan hafs og vestan.
Þetta er sá félagsskapur meSal Islendinga í Vesturheimi, er aSallega bygg-
ir á þjóSernislegum grundvelli, á svipaSan hátt og ýms þjóSernisfélög hér
álfu, svo sem “The United Scottish”, “Sons of England” og fleiri.
Hver einasti Islendingur i þessu landi ætti aS standa í félaginu. Ársgjald
fyrir fullorSna $1.00, unglinga frá 10 til 18 ára 25 cent, barna innan 10 ára
aldurs 10 cent. Hver skiivís félagsmaSur, er greiSir $1.00 árs.tillag, fær
TimaritiS ókeypis.
MarkmiS félagsins er, aS vinna aS framförum og samheldni meSal íslend-
inga hér í álfu, og aS hjálpa til þess, aS unglingum gefist kostur á aS læra
íslenzku, eftir því sem ástæSur foreldranna kunna aS leyfa.
Allar upplýsingar um félagiS veitir “Félagsstjórnin” og má skrifa til
hennar. Inngangseyrir og ársgjöld sendist “Fjármálaritara”, en áskriftar-
gjald aS Tímaritinu “SkjalaverSi”.
Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi.
P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
JAMIESON - BROWN
LIMITED
GENERAL lNSURANCE AGENTS
Fire and Automobile
ZOl McArthur Bldg. Phone 23 8Z8 41 Elma Block
WINNIPEG, Man. CALGARY, Alta.