Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 46
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 201146
„bara ef maðUr hefði sett meiri kraft í þetta“
sjónum hafi aðallega verið beint að einstaklingnum í þessari rannsókn má heldur ekki
gleyma að stofnanir þurfa einnig að leggja sitt af mörkum til að ýta undir og viðhalda
aðlögun nemenda og tryggð við háskólasamfélagið. Þetta á ekki síst við um fjölmenn
fræðasvið þar sem brotthvarf er hvað mest. Hafa ber í huga að brotthvarf hefur ekki
einungis neikvæðar afleiðingar fyrir einstaklinginn sjálfan heldur einnig fyrir stofn-
anir og samfélagið í heild.
athugasEmd
Grein þessi er byggð á meistaraverkefni Hrafnhildar V. Kjartansdóttur sem unnið var
í meistaranámi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. Við viljum þakka þeim
einstaklingum sem tóku þátt í rannsókninni fyrir að deila reynslu sinni með okkur. Án
þeirra hefði rannsóknin aldrei orðið að veruleika.
hEimildir
Ágústa Björnsdóttir. (2007). Í framhaldsskóla á ný eftir brotthvarf. MA-ritgerð: Háskóli
Íslands, Félagsvísindadeild.
Bean, J. P. (1980). Dropouts and turnover: The synthesis and test of a causal model of
student attrition. Research in Higher Education, 12(2), 155–187.
Bean, J. P. (1982). Student attrition, intentions and confidence: Interaction effects in a
path model. Research in Higher Education, 17(4), 291–320.
Bean, J. P. (1983). The application of model of turnover in work organizations to the
student attrition process. Review of Higher Education, 6(2), 129–148.
Blustein, D. L., Juntunen, C. L., og Worthington, R. L. (2000). The school-to-work
transition: Adjustment challenges of the forgotten half. Í S. D. Brown og R. W. Lent
(ritstjórar), Handbook of counseling psychology (3. útgáfa, bls. 435–470). New York:
Wiley.
Blustein, D. L., Kenna, A. C., Gill, N. og DeVoy, J. E. (2008). The psychology of working:
A new framework for counseling practice and public policy. The Career Development
Quarterly, 56(4), 294–308.
Braxton, J. M., Milem, J. F. og Sullivan, A. S. (2000). The influence of active learning
on the college student departure process: Toward a revision of Tinto´s theory. The
Journal of Higher Education, 71(5), 569–590.
Cabrera, A. F., Nora, A. og Castañeda, M. B. (1993). College persistence: Structural
equations modeling test of an integrated model of student retention. The Journal of
Higher Education, 64(2), 123–139.
Charmaz, K. (2006). Constructing grounded theory: A practical guide through qualitative
analysis. London: Sage.
Creswell, J. W. (2007). Qualitative inquiry and research design: Choosing among five
approaches (2. útgáfa). Thousand Oaks: Sage.