Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 49
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 49
hrafnhildUr V. k Jartansdóttir, kristJana stella blöndal og sif einarsdóttir
Swanson, J. L. og Gore, P. A. (2000). Advances in vocational psychology theory and
research. Í S. D. Brown og R. W. Lent (ritstjórar), Handbook of counseling psychology
(3. útgáfa, bls. 233–269). New York: Wiley.
Tinto, V. (1975). Dropout from higher education: A theoretical synthesis of recent re-
search. Review of Educational Research, 45(1), 89–125.
Tinto, V. (1982). Limits of theory and practice in student attrition. The Journal of Higher
Education, 53(6), 687–700.
Tinto, V. (1993). Leaving college: Rethinking the causes and cures of student attrition
(2. útgáfa). Chicago: The University of Chicago Press.
Tinto, V. (1997). Classrooms as communities: Exploring the educational character of
student persistence. The Journal of Higher Education, 68(6), 599–623.
Greinin barst tímaritinu 2 . maí 2011 og var samþykkt til birtingar 3 . ágúst 2011
um höfunda
Hrafnhildur V . Kjartansdóttir (hvk@hi.is) er náms- og starfsráðgjafi við Háskóla Íslands.
Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1994 og meistaraprófi í náms- og
starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands 2010. Rannsóknarsvið hennar er aðallega brotthvarf
úr námi og menntun fullorðinna.
Kristjana Stella Blöndal (kb@hi.is) er lektor við Námsbraut í náms- og starfsráðgjöf,
Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Hún lauk meistaraprófi í uppeldis-
og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands og stundar nú doktorsnám við Mennta-
vísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur aðallega stundað rannsóknir á námsferli og
námsgengi ungmenna, brotthvarfi þeirra frá námi og skilvirkni framhaldsskóla.
Sif Einarsdóttir (sif@hi.is) er dósent við Námsbraut í náms- og starfsráðgjöf, Félags-
og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í ráðgefandi sálfræði
frá University of Illinois, Champaign-Urbana árið 2001. Hún hefur aðallega stundað
rannsóknir á starfsáhuga, próffræðum almennt, einelti og fullorðnum nemendum.