Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 95

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 95
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 95 raGný þóra GuðjoHnsen Menntavísindasviði Háskóla íslands siGrún aðalbjarnardóttir Menntavísindasviði Háskóla íslands Uppeldi og menntun 20. árgangur 2. hefti 2011 „Mín köllun er að hjálpa og reyna að láta gott af mér leiða“ Sýn ungmenna á sjálfboðaliðastarf sitt Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að öðlast dýpri skilning á sýn ungmenna á sjálf- boðaliðastarf sitt . Lögð var áhersla á að leita eftir áhuga þeirra á starfinu, markmiðum þeirra og gildum . Rannsóknin var einnig liður í því að þróa áfram greiningarlíkan um borgaravit- und ungs fólks með því að yfirfæra það á sjálfboðaliðastarf . Viðtöl voru tekin við fimm ung- menni á aldrinum 14–20 ára . Helstu niðurstöður voru þær að ungmennin tengdu markmið sín með sjálfboðaliðastarfinu annars vegar persónulegum ávinningi eins og sjálfstrausti, félags- hæfni og félagsskap og hins vegar samfélagslegum ávinningi eins og mikilvægi þess að vera virkur með því að hafa rödd, hjálpa fólki í nær- og fjærsamfélaginu og hafa áhrif til umbóta . Gildin sem endurspegluðust í sýn þeirra voru m .a . réttlæti, samkennd, hjálpsemi og ábyrgð . Öll ungmennin hugðust taka áfram þátt í sjálfboðaliðastarfi á lífsleiðinni . Efnisorð: Sjálfboðaliðastarf, ungmenni, viðtalsrannsókn inn gang ur Síðustu tvo áratugi hafa rannsóknir á borgaralegri þátttöku ungs fólks á alþjóðlegum vettvangi aukist mjög (Sherrod, Torney-Purta og Flanagan, 2010a). Þessi vakning á sér margar rætur. Sumir benda á að með falli Berlínarmúrsins um 1990 og þeim pólitísku hræringum og breytingum á menntakerfum sem fylgdu í kjölfarið í Austur-Evrópu hafi athyglin beinst í ríkari mæli að lýðræði og mikilvægi þess að borgararnir taki virkan þátt í samfélagsmálum. Aðrir telja yfirlýsingu stjórnmálafræðingsins Roberts Putnam (2000), sem þekktur er m.a. fyrir áherslu sína á mikilvægi félagsauðs, hafa markað tímamót um að mörg lýðræðisríki standi frammi fyrir þeirri áskorun að yngri kynslóðirnar taki ekki nægilega virkan þátt í samfélaginu sem borgarar eins og minnkandi kosningaþátttaka og minni áhugi þeirra á stjórnmálum beri vott um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.