Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 101

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 101
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 101 ragný þóra gUðJohnsen og sigrún aðalbJarnardóttir Mynd. Líkan um borgaravitund (Sigrún Aðalbjarnardóttir 2007, 2008) áhUgi markmið borgaraVitUnd og þátttaka gildi Markmið og rannsóknarspurningar Eins og fram hefur komið eru rannsóknir á borgaravitund ungmenna undir tvítugu tiltölulega nýjar af nálinni (Sherrod o.fl., 2010a). Þar hefur megináhersla verið lögð á að kanna pólitíska þátttöku ungmennanna en síður hugað að reynslu þeirra af sjálf- boðaliðastörfum sem miða að því að aðstoða fólk (Higgins-D‘Alessandro, 2010). Algengast er jafnframt að leggja spurningalista fyrir unga fólkið með fyrirframgefnum svarmöguleikum um viðhorf þeirra og reynslu af sjálfboðaliðastarfi (t.d. Crystal og DeBell, 2002; Hart o.fl. 2007; Henderson, Brown, Pancer og Ellis-Hale, 2007; Reinders og Youniss, 2006). Sú reynsla er oft bundin sjálfboðaliðastarfi sem tengist skólanámi og yfirleitt er skylda. Rannsóknirnar hafa jafnframt beinst að afmörkuðum þáttum eins og siðferðilegum gildum (Youniss og Yates, 1997), samkennd (Lundy, 2007) eða sjálfstrausti (Taylor og Pancer, 2007). Eigindlegar rannsóknir þar sem tekin eru við- töl við ungmenni fram undir tvítugt í þeim tilgangi að fá fram dýpri skilning þeirra á sjálfboðaliðastörfum og reynslu þeirra eru sárafáar á alþjóðavettvangi (t.d. Haski- Leventhal o.fl., 2007). Heildstæðari sýn ungmenna á sjálfboðaliðastarf sitt virðist því vanta hérlendis sem erlendis þar sem allt í senn er skoðað: áhugi þeirra á þátttöku, markmið og gildi. Megin- markmið rannsóknarinnar er því að öðlast dýpri skilning á sýn fimm ungmenna, sem eru á aldrinum 14–20 ára, á sjálfboðaliðastörf sín með því að skoða þessa þætti. Í þessu skyni er markmiðið jafnframt að þróa og nota greiningarlíkanið um borgaravitund ungs fólks (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2007, 2008) með því að yfirfæra það á sjálfboða- liðastarf. Hér er um að ræða nýlundu í rannsóknum á sjálfboðaliðastörfum ungs fólks. Rannsóknarspurningar eru eftirfarandi: • Hver er sýn ungmennanna á eigin borgaralega þátttöku sem felst í sjálfboðaliða- starfi? • Hvers vegna hafa þau áhuga á að sinna sjálfboðaliðastörfum? • Hvers konar sjálfboðaliðastörfum sinna þau? • Hver eru markmið ungmennanna? • Hver eru gildi ungmennanna?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.