Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 133
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 133
anna- l ind pétUrsdótt i r
Tafla 2. Lýsandi tölfræði um áhrif stuðningsáætlunar á tíðni árásarhegðunar hjá nemendum í leik- og
grunnskólum ásamt áhrifsstærðum.
Fyrir virknimat
og stuðningsáætlun
Eftir virknimat
og stuðningsáætlun
Breyting
á miðgildi
Aðlöguð
áhrifsstærð
Skólastig n (mæl.) M Sf Miðg. n (mæl.) M Sf Miðg. (%)
Leikskóli 4(19) 6,5 8,3 6,8 4(21) 1,0 1,0 1,1 –83,8%‡ 1,1
Grunnskóli 1(3) 1,0 1,0 1,0 1(3) 0,0 0,0 0,0 –100,0%‡ 1,7
Heild 5(22) 5,8 8,0 5,9 5(24) 0,9 0,9 0,7 –88,1%‡ 0,9
n: Fjöldi þátttakenda þar sem árásarhegðun var mæld
mæl.: Fjöldi mælinga á árásarhegðun á hverju skeiði
M: Meðaltal mælinga
Sf: Staðalfrávik mælinga
Miðg.: Miðgildi meðaltala þátttakanda
‡ Marktekt breytinga á miðgildi var ekki reiknuð vegna lágs fjölda þátttakenda
Aðlöguð áhrifsstærð var reiknuð með síðustu þremur mælingum grunnlínu- og íhlutunarskeiðs,
með sameinuðu staðalfráviki og að teknu tilliti til sjálffylgni milli endurtekinna mælinga, sjá nánar í
kafla um aðferð.
Mynd 2. Miðgildi meðaltala árásarhegðunar hjá nemendum í leik- og grunnskólum fyrir og eftir
framkvæmd stuðningsáætlana sem byggðust á virknimati. Marktektarpróf voru ekki gerð
vegna lítils fjölda þátttakenda.
Leikskóli Grunnskóli
Skólastig
8
7
6
5
4
3
2
1
0
Fyrir íhlutun
Eftir íhlutun
Tí
ðn
i á
rá
sa
rh
eg
ðu
na
r á
2
0
m
ín
út
um