Neytendablaðið - 01.12.1983, Síða 77

Neytendablaðið - 01.12.1983, Síða 77
Neytendablaðið 30 ára NEYTENDA- BLAÐIÐ M A L (; A i; \ N K Y T !■: \ I) \ S \ \l 'I' A K A KKYKJAVlKUR Neytendasamtök Reykjavík- ur eru að taka til starfa Stofnun samtakanna. Ákveðið er að vinna fyrst að bœttri tilhögun á afgreiðslu- Hinn 26. jan. s.l. var haldinn tíma sölubúða og opinberra stofnana, sem almenningur þarf almennur fundur í Sjálfstæðis- að eiga mikil skipti við. Gengizt verður fyrir almennri skoð- húsinu um stofnun Xeytenda- anakönnun um þetta mál í Reykjavík samtaka. Til hans hiifðu hoðað Hafin útgáfa málgagns til að berjast fyrir sjónarmiðum neyt- fyrir hönd ýmissa áhugamanna enda almennt og vekja þá til meðvitundar um rétt sinn. (1. tbl. 1953) ÁVARP FRÁ STJÖRN NEYTENDASAMTAKA REYKJAVÍKUR Almenn neytendsamtök hafa mjög mikilvœgu hlutverki a3 gegna í þjóðfélaginu, þar sem enginn aðili er ti! - sem treystist til að halda fram sjónarmiði og rétti neytendanna almennt og gœta hagsmuna þeirra fyrst og fremst. Þess vegna hefur mjög skort á, að neytendum vœri sýnt fullt tillit, og þeir hafa vegna samtakaleysis jafnvel ekki get- að spornað við hinu freklegasta tillitsleysi í þeirra garð. Eins og málum er nú háttað, má hver neytandi sín litils. þar sem hann getur ekki leitað til neinna samtaka, held- ur verður hann að reka öll sin mál sem neytandi sjálfur og einn. Óskir hans og kröfur eru máttlitlar, enda þótt almenningsálitið sé þeim eindregið fylgjandi. Þetta er að því leyti eðlilegt, sem aðilar þurfa oftast að vera jafnréttháir og jafnsterkir til þess, að gagnkvœmt tillit sé sýnt. Þar af leiðandi eru almenn samtök neyt- enda hin brýnasta þjóðfélagsleg nauðsyn. Og þau vœnta þess, — eins og önnur samtök — að þau geti gegnt hlut- verki sínu í sem beztri samvinnu við þau samtök sem þau munu eiga skipti við. Kaupendur einnar tegundar neyzluvöru geta yfirleitt ekki bundizt samtökum eins og seljendur hennar og fram- liðendur, þótt þeir hafi að sjálfsögðu jafnmikinn rétt til þess og þeir. En kaupendum neyzluvara cetti að vera innan handar að mynda með sér sterk samtök til að gœta hagsmuna sinna a 1 m e n n t. Og það er einmitt hug- myndin með stofnun Neytendasamtaka Reykjavikur. Lýð- rœðislegra markmið en þessara samtaka er vart hœgt að hugsa sér. Til þess að geta gegnt hlutverki sínu sem bezt, þurfa Neytendasamtökin að verða fjölmenn. Söfnun meðlima mun nú hafin og jafnframt útgáfa blaðs til að kynna markmið og málefni samtakanna og veita neytendum allar þœr upplýsingar, sem þeim mega að gagni koma. Fyrsta stefnumál samtakanna hefur verið ákveðið, en það er hið mesta hagsmunamál alllra bœjarbúa. Verður gengizt fyrir almennri skoðanakönnun um það mál í Reykjavík í sumar. Neytendasamtök Reykjavíkur munu veita neytendum alla þá aðstoð, sem þau megna að veita, en máttur þeirra er að miklu leyti undir undirtektum almennings kominn. Stjórn Neytendasamtakanna heitir á fulltingi Reykvikinga. Svoinn Ásíioirsson, haRfr., form. Annn (iísladóttir, Inisfrú I)aKl»jört Jónsdóttir, húsfrú Klsa (Juöjónsson, húsfrú ICinar Jóhannsson (Junnar Björnsson, ofnavorkfr. (JunnlauRur l»órðarson, löcfr. Hulldórn Kinarsdóttir, húsmk. Inuólfur (Juðmundsson, vorðjjstj. Jónínn (Juðmundsdóttir, húsfrú Kárus Jónatansson, vorkam. (Junnar Friðriksson. framkv.stj. Ilalldóra Eccortsdóttir, námstj. llolqja Siírurðardóttir, skólastj. Jóhann Sæmundsson, próf. Marffrót Jónsdóttir, húsfrú Snorri I*. Snorrason, læknir IV'tur IVtursson, skrifstofustj. Svnva Sijifúsdóttir, húsfrú Torfi l»t>rstoinsson, vorkstjóri Vilhjálmur Arnason, löjjfr. Svoinn Ólafsson, fulltrúi Valdimar Jónsson, ofnavorkfr. Pórhnllur Halldórsson, mjólkurfr. (1. tbl. 1953) 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.