Neytendablaðið - 01.12.1983, Qupperneq 91

Neytendablaðið - 01.12.1983, Qupperneq 91
Neytendablaðið 30 ára Börní þjónustu auglýsinga Mnglingar og auglýsingar I nútíma þjóðfélagi eru unglingar °iikilvægur aðili hjá auglýsendum, baeði vegna þess að þetta er stór hóp- ur og einnig hafa unglingar talsvert ^f peningum til eigin afnota. Þennan kaupmátt reyna söluaðilar að not- faera sér. En þeir, sem búa til auglýsingam- ar vita einnig að áhrif unglinga á °eyslu og neysluvenjur eru miklu •Weiri en fjármunir þeirra segja til um. Einnig í þeim tilfellum, þar sem foreldramir borga em það í ríkum oiaeli hinir yngri, sem ráða. Allir sem eiga tíu ára bam vita hve ein- dregnar kröfumar em hvað varðar skyrtuna, kjólinn eða buxumar. Krafan um „að tolla í tískunni“ er langt hafín yfir gæði og endingar- þol. En einnig þegar um aðrar þarfir heimilisins er að ræða, em áhrif unglinga mikil staðreynd, sem aug- lýsendur taka tillit til. T.d. þegar um stereotæki er að ræða, geta áhrif unglinganna haft afgerandi þýð- ingu. Auglýsingar beinast beint að ungl- ingum til að fá þá til að kaupa og ekki síður til að fá þá til að hafa áhríf á foreldrana við ákveðin innkaup. Börn og auglýsingar Böm em einnig hópur sem verslun- arreksturinn hefur beint sjónum sínum að. Þau þurfa ekki að vera orðin gömul áður en dskan hefur áhrif og koma þau þá kröfunni áfram til foreldranna. Það, sem þau fá á að vera eins og allir aðrir eiga. Böm hafa einnig oft áhrif á það, sem kaupa á handa þeim. Þetta væri gott ef það væri á þeirri forsendu, en oft- ast er það á forsendu söluaðilans. Auglýsingar, þar sem böm em áber- andi og þar sem þau em notuð í sölu- aukandi tilgangi, em flestar óbeinar. Þeim er í raun og vem beint að for- eldrunum, sem em kaupendumir. Og hér er það eðlileg umhyggja for- eldra fyrir bömum sínum sem höfð- að er til. Flestir foreldrar vilja gera það sem þeir geta fyrir böm sín. Þeir vilja veita þeim öryggi og sjá um þau á allan þann besta máta, sem þeim er unnt. Þeir vilja leggja mikið á sig til að geta veitt þeim það, sem önnur böm fá. Að höfða til þessarar um- hyggju, getur verið góð leið að pen- ingaveski þeirra. (1. tbl. 1978) Frá stofnfundi Neytendafélags ísafjarðar og nágrennis. jréttir frá Neytendafélagi ísaQarðar og nágrennis ^eytendafélag ísafjarðar og nágrennis er enn á fyrsta ári en það var stofnað formlega í febrúar sl. á fjölmennum fundi Sem haldinn var á Hótel ísa- firði. Jóhannes Gunnarsson stjórnarmaður i Neytenda- samtökunum kom á fundinn og r®ddi um starfsemi Neytenda- samtakanna almennt, einnig hélt hann erindi um verð- tagsmál og svaraði fyrir- sPurnum fundarmanna. í stjórn félagsins voru kosin ^ón Jóhannesson, Sigríður Ragnarsdóttir, Ragnheiður frunnarsdóttir, Rebekka ^agnúsdóttir og Reynir Inga- son. Hefur stjórnin haldið all- marga fundi og er starfsemin smátt og smátt að taka á sig mynd. Gefin hafa verið út tvö tölublöð af dreifiritinu Barn- ingi og því dreift um allan ísa- fjörð, en erfitt hefur reynst að dreifa því víðar enn sem komið er. Nýlega hefur félagið fengið aðstöðu á bókasafninu og verður þar maður frá félaginu til viðtals einu sinni í viku á fimmtudögum frá kl. 19-21. Þangað getur fólk komið eða hringt-, lagt fram kvartanir, leitað upplýsinga og rætt ýmis mál er neytendur varða. Þessi viðtalstími er einnig hugsaður sem tenging milli stjórnarinnar og hins almenna félaga. Framundan er almennur fé- lagsfundur þar sem ræða á framtíðarstefnu félagsins m.a. og fjölga virkum félögum svo félagið verði hæfara til átaka. (2. tbl. 1982) NEYTENDAblaðð 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.