Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Síða 62

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Síða 62
140 NYJAR KVÖLDVÖKUR- þá athugasemd, að söngur sefar ekki ætíð — þvert á móti er hann oft afar æsandi.« »Pað er alveg rjett! En þessu svara jeg þannig, að við veljum lögin eftir okkar þörf- um, og að við útilokum þá sjúklinga, sem við óttumst, að geti haft skaða áf söngnum. Rjer skuluð fá að sjá sjálfir, hve gleðin verður al- menn, þegar söngleikur verður boðaður næst, og hve sjúklingarnir verða önnum kafnir að búa sig undir hann.« »En hvaðan fáið þið alla leikarana, sem þurfa til að gera hljómsveitina fullkomna?* »Pað virðist erfiðara en það er. Ekki að eins allir embættismennirnir eru mjög söng- næmir, og leika á ýms hljóðfæri, heldur eru margir sjúklingarnir góðir spilamenn, meira að segja er eitt tónskáld á meðal þeirra.« »Fyrirgefið, að jeg gríp fram í fyrir yður,« mælti jeg brosandi, »en það minnir mig á vit- firring, sem geysar um þessar mundir í föður- landi minu, þar sem engin list er í meiri há- vegum höfð en tónsmíðin. Sjerhver unglingur, sem hefir ofurlitla hugmynd um tónlist, eða aðeins dálitla söngrödd, semur sönglög og gefur þau út, ,— það undrar mig því alls ekki, þó íbúar vitfirringahælis, sem auðvitað apa eftir umheiminum, sjeu gripnir sömu vitleys- unni.» Forstjórinn brosti einnig, kinkaði kolli sam- þykkjandi og mælti: »Pjer hafið á alveg rjettu að standa, en hjer er að ræða um verulegt tónskáld, en ekki um neinn liðljetting eða við- vaning. Söngkennarar okkar gera líka furðuverk og lærisveinar þeirra gera þeim sóma, því maðurinn, jafnvel þó geggjaður sje, á ætíð eitthvað eftiraf metorðagirnd og vill fúslega verða meiri en jafningjar hans. Annars «r mikið um hljómleika, því þeír eru haldnir fjórir stórir á ári og í hverri viku eru smærri hljómleikar, þar sem best frainistaða er verðlaunuð. Við höfum jafnvel stofnað hljómlistarorðu í þessu augna- miði, og jeg skal sýna yður, hve þessir vesa- lingar eru hreyknir af henni. Sjónleikur er líka sýndur tvisvar á ári, og ef þjer verðið hjer svo lengi, þá gefst yður tækifæri til þess að fullvissa yður um, hve milcla ánægju þeir veita sjúklingunum. En — alt þetta er undir yfir- umsjón yfirlæknisins, sem veitir þessari læknis- aðferð alveg sjerstaka athygli; talið um það við hann, og hann mun vafalaust ^segja yður, hve góðan árangur það hefir haft.« Allir sjúklingarnir, sem við hittum í herbergj- um sinum, voru eítthvað nytsamt að starfa; þeir stóðu á fætur þegar við komum inn og heilsuðu forstjóranum með virðingu. Föt fá- tæklinganna voru hreinleg og voru bláröndótt- ar ljereftsbuxur og treyja, hálsklútur, dökkblátt klæðisvesti, ullarsokkar og skór; föt kvennanna svöruðu alveg til þessa. Peir betur stæðu voru klæddir eflir sínum eigin smekk, að eins var allur tildurs-skrautklæðnaður, ásamt öllum af- káralegum búningum, stranglega bannaður. Mjer fanst undarlega margt um ungar laglegar, meira að segja fallegar og smekklega vel klæddar, stúlkur á þessum stað. Jeg var nú búinn að skoða flest sjúkraherbergin, og gat verið ánægð- ur með árangurinn, því jeg hafði ástæðu til að játa, að alt var langt um vonir mínar fram. En mjer hafði ekki verið sýnt, hvar »vitfirring- urinn frá St. James« bjó; forstjorinn hafði held- ur ekki minst á hann einu orði, þó hannhefði bent mjer á marga aðra, sem höfðu íbúð út af fyrir sig,. Mig langaði til að vita meira um hann, en jeg lagði höft á forvitni mína, og hugsaði mjer, að grenslast sjálfur eftir högum haHS, áður en jeg sneri mjer til annara. Elliot- son fór nú með mig inn í íbúð sína, sem ekki stóð í neinu að baki heldri manna heimilum í London. í annað skifti, sem jeg sat að snæð- ingi hjá hinum gestrisna veitingamanni mínum, fjekk jeg tækifæri til að veita því athygli, að menn í St. James forsmáðu ekki góðan mat, og gerðu lífið eins viðfeldið og kostur var frekast á. Jeg kyntist nú presti hælisins betur, því hann kom einmitt inn í því að fyrsta flask- an var tekin fram. »Ha, ha, herra Bromfieldl* sagði forstjórinn, »þjer heyrið ekki svo smelli í flöskutappa að þjer sjeuð ekki þangað komnir til að hjálpa til að bjarga innihaldinuU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.