Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Síða 73

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Síða 73
NÝJAR KVÓLDÖVKUR. 151 Jeg fann líka fljótt, að hans var alment sakn- að. Pessi máltíð var hinn venjulegi mánaðar embættismanna miðdegisverður, enda voru eng- ar konur viðstaddar. Sirax þegar jeg var kom- inn, var sest að borðum, því mín hafði verið beðið í nokkrar mínútur; maturinn var af- bragðs vel tilbúinn, og var það orðin rcynsla mín, að embættismenn við öll stór sjúkrahús lifðu besta lífi. Gagnstætt enskum sið var, þar sem engin kona var viðstödd, drukkið fast þegar í byrjun, og þar sem jeg ekki er leik- inn í þeirri list, átti jeg mjög bágt með að halda í við þessa æfðu Bachus-bræður, því fremur sem byrjað var með Madeira og haldið áfram með Portvíni. Jeg hafði ákveðið það, áður en jeg kom inn, að minnast ekki á »vit- firringinn frá St. James«, þar sem margir voru viðstaddir; jeg vildi heldur láta uppi skoðun mína við hvern einstakan og spyrja hann um skoðun hans, því jeg vissi af reynslunni, að á þann hátt nær maður tniklu fyr markinu en að spyrja heilan hóp í einu. En jeg hefði gjarnan mátt spara mjer þá varúðarreglu, því yfirlæknirinn, sem sat beint á móti mjer, sagði, eins og hans var vandi, opinskátt og hjartan- lega, þegar grauturinn var jelinn: »Þjer hafið átt mikið saman við Sidney að sæida í dag. Pað er rjett; vesalingurinn þjáist, þrátt fyrir bækur sínar og söng, af drepandi leíðindum, og jeg get gert mjer í hugarlund, hve mjög hann hefir notið þess, að fá tæki- færi til að giíma við ókunnugan mann. Hvernig líst yður annars á hann ? Finst yður hann svo mjög galinn af vitskertum ,manni að vera?« »Jeg hlýt að játa, hr. Lorenzen,* svaraði jeg eins blátt áfram og hann, »að þessi Sidnéy hefir glatt mig mjög; jeg hefi meira að segja fengið mikla samhygð með honum, því jeg hefi aldrei áður hitt nokkurn vitfirring svo hugs- andi og skýran.« ; , »Aha,« svaraði Lorenzen, »jeg ætlaði einmitt að segja það; en í guðs nafni blindist ekki af þeirri biæju; undir rósunum sefur gígur, ogtil þess að hafa ekki skakka skoðun, verður maður að hafa sjeð hann gjósa. í stuttu máli, gætið yðar; hann er hættulegur, þegar köstin koma, og hann hefir oft og tíðum valdið mjer hrygðar. Hann hefir annars lengi ekki fengið kast, og því hræddar er jeg um, að það komi bráðum,« »Jeg Iíka,« sagði forstjórinn, »því mjer virð- isí hann upp á síðkastið miklu þögulli, ófram- færnari og meira hugsandi en nokkurntíma áður; hann hreyfir sig miklu minna en áður; hann ríður jafnvel sjaldnar Bravour sínum, og á kvöld- in ieikur hann sorgblandin !ög á orgelið.« »Leikur hann á orgel?« spurði jeg. »Já, ágætlega; hann leikur eigi aðeins oft í kirkjunni, heldur einnig oft á sitt eigið orgel í herbergi sínu — hann er yfir höfuð mjög tilfinninganæmur, hefir afburða sönghæfileika og ágætan söngskilning.« Tilfinning, sönghæfileikar og söngskiiningur, hugsaði jeg, og þar með er þú dæmdur, vesa- lings vinur minn! Pað er undarlegt, hve miklir yfirborðsmenn margir eru. »Pað er að segja, nógu tilfinninganæmur vitfirringur!* bætti aðstoðarlæknirinn við, »og nærri því of. Pess vegna ætti að reka slíkt á burt og setja dómgreind í staðinn, hahaha!* »Mig furðaði ekki á því, þótt hann bráðum yrði eins og þegar hann fyrst kom,« sagði Lorenzen, því hann hefir nú meira frelsi og sjáifræöi, en nokkru sinni áður. Aldrei ætti að gefa slíkum manni of mikið svigrúm og koma með því þeirri hugsun inn hjá honum, að hann rjeði fremur við okkur en við við hann.« Að svo mæltu fjekk yfirlæknirinn sjer stórt glas af portvíni og rendi það út í eirium teig, um leið og hann depiaði augunum til forstjórans. Hann skildi bendinguna og svaraði: »Eg skil vel, að þjer eigið við mig, læknir, en til þess að rjettlæta okkur báða, verðið þjer að minnast þess, að þjer hafið áður verið mjer sammála í því, að gefa skyldi. þessum manni, sem ekki hefir fengið það í vöggugjöf, að hann ætti að eyða ssku sinni í vitfirringahæli, svo mikið frelsi, sem unt væri, svo hann gæti not- ið lífsins; þar að auki, herra Lorenzen — það gildir einu þó þjer hnyklið brýrnar og sjeuð óánægðir með yfirlýsingu mína — hefi jeg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.