Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1990, Qupperneq 62

Læknablaðið - 15.01.1990, Qupperneq 62
Mevacor MEVACOR (MSD, 870187) R, E TÖFLUR: B 04 A A 24. Hver tafla inniheldur: Lovastatinum INN 20 mg eða 40 mg. Eiginleikar: Lóvastatín er ekki virkt, en helsta umbrots- efnið er hýdroxýsýra, sem blokkar HMG-CoA redúktasa og dregur þannig úr myndun kólesteróls. Lyfið lækkar LDL-kóIesteról og þríglýceríða í blóði. Lyfið frásogast illa, aðgengi er 5-10%. Meira en 95% lyfsins og umbrots- efna þess er próteinbundið í blóði. Hámarksblóðþéttni næst 3-4 klst. eftir inntöku. Lyfið skilst út sem umbrots- efni í þvagi og galli. Ábendingar: Veruleg hækkun kólesteróls í blóði, þegar sérstakt mataræði hefur ekki borið tilætlaðan árangur. Frábendingar: Skert lifrarstarfsemi. Ofnæmi fyrir lyf- inu. Meðganga og brjóstagjöf. Lyfið ætti ekki að gefa konum á barneignaaldri nema þær noti örugga getnaðar- vörn. Athugið: Vanda þarf sérstaklega notkun lyfsins og val á sjúklingum vegna hugsanlegra aukaverkana. Mælt er með því að lifrarenzým séu mæld fyrir meðferð og á 4-6 vikna fresti fyrstu 12 mánuði meðferðar, en síðan reglulega (sjá um frábendingar og aukaverkanir lyfsins). Einnig er mælt með því að sjúklingar fari í augnskoðun fyrir meðferð og síðan með reglulegu millibili meðan á meðferð stendur (sjá um frábendingar og aukaverkanir lyfsins). Aukin tíðni æxla (illkynja og góðkynja) í lifur og lungum hefur sést við gjöf mjög hárra skammta hjá músum , en ekki hjá rottum. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru óþægindi frá meltingarfærum, höfuðverkur og útbrot. Hækkun lifrarenzýma í blóði (einkum ALAT) kemur fyrir hjá 2- 3% sjúklinga. Talið er hugsanlegt að lyfið geti valdið vöðvabólgu, skemmdum á skyntaugum og dreri á auga. Milliverkanir: Samtímis notkun ónæmisbælandi lyfja (immunosuppressiva) eykur verulega hættu á vöðvabólgu (myositis). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 20-80 mg á dag, tekið í einu eða tvennu lagi með mat. Matur eykur aðgengi lyfsins. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 80 mg. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Nánari upplýsingar: MSD MERCK SHARP& DOHME Leiðandi fyrirtæki í þróun nýrra lyfja. FARMASÍA HF Pósthólf 5460 ■ 125 Reykjavík Sími 25933
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.