Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 97

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 97
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 449 hef setið í stjórn ÁTVR. Ég tel að svo lengi sem tóbaksvörur halda velli sem almenn neyslu- vara og sala á þeim leyfð sé rétt- ara að umboðsaðilar tóbaks- framleiðenda sjái um bæði inn- flutning og heildsöludreifingu. í stað þeirra tekna sem ríkis- sjóður aflar sér með álagningu ÁTVR á tóbaksvörur ætti að mínu áliti að taka upp sérstakt gjald, tóbaksgjald, sem lagt yrði á tóbaksvörur í tolli við inn- flutning þeirra. Jafnframt tel ég að vinna beri markvisst að laga- smíði og gerð reglugerða sem hefðu það að markmiði að tak- marka fjölda vindlingategunda á markaði eins og mögulegt er vegna þeirra viðskiptareglna sem við Islendingar verðum að hlíta eftir aðild okkar að mark- aðssamtökum. Þetta er mögu- legt meðal annars með setningu reglna um leyfilegt hámark tjöruinnihalds og nikótínmagns í tóbaki. Stjórn ÁTVR hefur þegar sett slík ákvæði í innkauparegl- ur sínar. Pað gerði hún þar sem Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið taldi sig ekki hafa heimild í gildandi lögum til að setja reglugerð sem takmarka myndi innflutning með þessum hætti. Leyfilegt hámark tjöru sem vindlingur má gefa frá sér er nú 15 mg, en verður lækkað í 12 mg frá og með 31. desember 1997. Er þetta gert samkvæmt tillögu heilbrigðisráðuneytisins í skjóli tilskipunar Evrópu- sambandsins er samþykkt var 31. desember 1992. Ég fer ekki dult með þá skoðun mína að ég vil að stærri skref verði stigin strax, auk þess sem leyfilegt magn nikótíns verði skilgreint og að frá og með næstu áramót- um verði leyfilegt magn tjöru og nikótíns í vindlingum lækkað í áföngum. Til að vinna að fram- gangi þessa máls, sem lið í heil- brigðisstefnu þjóðarinnar, hef- ur stjórn ÁTVR komið á fram- færi tillögum um samstarf stjórnarinnar og heilbrigðis- ráðuneytisins og er nú beðið svars frá ráðuneytinu. Um áhrif slíkrar reglugerðar sem þarf að hafa lagastoð má. nefna að helmingur þeirra vindlingategunda, sem voru til sölu hérlendis um síðustu ára- mót, innihélt 13 mg af tjöru eða meira. Ef markið hefði verið sett í 7 mg hefðu leyfilegar teg- undir á markaðnum aðeins orð- ið tvær. Er þetta skýrt dæmi um hvaða áhrif setning hlutlægra jafnræðisreglna getur haft á fjölda tegunda á markaðnum. Ég tel brýnt að setja almenn- ar reglur sem fyrst og horfa til framtíðar með stiglækkandi leyfilegum hámarksgildum tjöru og nikótíns í vindlingum. Það er eitt fyrsta og jafnframt mikilvægasta skrefið sem hægt er að stíga á leið til betra heilsu- fars með minnkandi tóbaks- neyslu. Lokaorð Ég set hvorki lög né reglu- gerðir um innflutning eða sölu tóbaks á Islandi. Það gera stjórnvöld hverju sinni og meira að segja munu þau háð alþjóð- legum viðskipta- og markaðs- samningum sem ísland er aðili að. Sú ákvörðun mín að taka sæti í stjórn ÁTVR byggðist fyrst og fremst á því að með stjórnarsetu taldi ég mig öðlast möguleika á því að hafa afskipti af og áhrif á stefnumörkun fyrir- tækisins og geta beitt mér fyrir því að hún yrði þannig að unnið yrði að því að lágmarka þá skað- semi sem hlýst af tóbakssölu og reykingum. Taldi ég að þannig gæti ég orðið til nokkurs gagns og lagt fram þekkingu sem byggir meðal annars á fyrri störfum mínum á þessu sviði, meðal annars í stjórn Krabba- meinsfélags Reykjavíkur, en sem kunnugt er er eitt megin- verkefni þess félags að vinna að minnkandi tóbaksneyslu með almennri fræðslu meðal annars í skólum, svo og með þátttöku í tóbaksvörnum þar sem þeim hefur verið sinnt. Ásakanir sem fram koma í minn garð í grein Péturs eru ósanngjarnar. Hann gefur ótví- rætt í skyn að ég leiki tveimur skjöldum. Við stjórnarborð hjá ÁTVR sinni ég hagsmunum tó- baksframleiðenda og tóbaks- sala en bregði mér síðan í hvíta sloppinn og hlúi að fórnarlömb- unum. Jafn fjarstæðukennt er að halda því fram að æskufólk geti fundið réttlætingu fyrir tó- baksneyslu í því að læknir sitji í umræddri stjórn. Fáum er sennilega betur ljóst en mér þær hörmulegu afleiðingar sem tó- baksreykingar geta haft á heilsufar fólks og ég tel mig bæði með athöfnum og orðum hafa sannað einlægni í baráttu minni gegn tóbaksnotkun. Vona ég sannarlega, þótt öllum sé það greinilega enn ekki Ijóst að vera mín í stjórn ÁTVR hafi áhrif í þeirri baráttu að minnka skaðsemi sem af tóbaksneyslu hlýst, þá muni það koma síðar í ljós svo ekki verði um villst. Hef ég hér að framan lýst leiðum sem ég tel færar í þeirri baráttu. Sem lið í henni tel ég mikilvægt að Alþingi samþykki tillögu stjórnar ÁTVR um að fyrirtæk- ið hætti innflutningi og dreif- ingu tóbaksvara. Jafnhliða slíkri lagasetningu þarf að tryggja eftirfarandi þætti: 1. Að ákvæði taki gildi um lágmarksútsöluverð tóbaks og að viðurlög yrðu við brotum á þeim. 2. Að sérstakt gjald, tóbaks- gjald, komi í stað þeirra tekna sem ríkissjóður hefur nú af álagningu ÁTVR á tóbaksvör- ur. 3. Að við ákvörðun tóbaks- framhald á næstu blaðsíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.