Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 40
750 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Bréfaskipti Davíðs Oddssonar forsætis- ráðherra og stjórnar Læknafélags Islands um meðferð trúnaðarupplýsinga Orð forsætisráðherra „Því miður höfum við Is- lendingar ekki gætt nægilega vel að því fram að þessu að sjúkrasaga tiltekinna einstak- linga komist ekki að hluta eða öllu leyti í rangar hendur. Ég heki að mörgum sjúklingi brygði ef hann vissi hve marg- ir óviðkomandi aðilar, tugir og jafnvel hundruð, hefðu beinan og auðveldan aðgang að þeim upplýsingum sem hann hélt að hann væri að segja lækninum sínum einum í trúnaði. Slíkar upplýsingar hafa nánast legið á glámbekk á undanförnum áratugum hér á landi. Því láta hátíðleg um- mæli sumra lækna, þeinr sem til þekkja æði undarlega í eyr- um." Þessi ummæli sem Davíð Oddsson forsætisráðherra lét falla á ráðstefnu um erfða- rannsóknir og gagnagrunna sem Samband ungra sjálf- stæðismanna efndi til 22. ág- úst síðastliðinn urðu tilefni nokkurra bréfaskipta hans og stjórnar Læknafélags Islands. Stjórnin svaraði þessum orðum Davíðs með ályktun á fundi 25. ágúst: Alyktun stjórnar LI „Stjóm Læknafélags íslands harmar þau ummæli forsætis- ráðherra þ. 22. þ.m. að við- kvæmra persónuupplýsinga í vörslu lækna, væri gætt af ábyrgðarleysi og að þær lægju óvarðar og aðgengilegar óvið- komandi aðilum. Stjórnin tel- ur, að yfirlýsing af þessu tagi sé einungis til þess fallin að skapa öryggisleysi sjúklinga og skaða málefnalega umræðu uin fmmvarp til laga um gagna- grunn á heilbrigðissviði, en á þeim vettvangi var hún gefin. Stjórn Læknafélags Islands lítur svo á, að forsætisráðherr- ann skuldi læknum og öðrum heilbrigðisstarfsmönnum skýringar á orðum sínurn og afsökunarbeiðni." Þessari ályktun svaraði for- sætisráðherra með bréfi sem undirritað var af aðstoðar- manni hans, Orra Haukssyni: Svar forsætishráðherra „Reykjavík, 28. ágúst 1998 Stjórn læknafélagsins hefur með bréfi óskað eftir fundi með forsætisráðherra á gmnd- velli ályktunar sem stjóm Læknafélags Islands hefur gert og þar sem hörmuð eru orð ráðherrans og hann kraf- inn um afsökunarbeiðni til lækna og allra heilbrigðisstétta! I ljósi upplýsinga, sem fram hafa komið að undanfömu, m.a. yfirlýsingar landlæknis, formanns stjórnar L.I. og margvíslegar upplýsingar um forkastanlega meðferð á við- kvæmum trúnaðarupplýsing- um sem varða sjúklinga, er af hálfu forsætisráðherra spurt: 1. Hverjir sitja í stjórn L.Í.? 2. Hverjir stóðu að fyrrgreindri ályktun stjórnarinnar? 3. Hefur stjórn L.í. þegar fall- ið frá ályktun sinni frá 25. ágúst sl. - ef ekki, hvenær má vænta þess að það verði gert? 4. Má vænta þess að stjóm L.í. muni biðjast afsökunar á ályktun sinni eða mun yfir- klór formanns stjómarinnar í fjölmiðlum vera látið duga? Af hálfu forsætisráðherra er talið augljóst að þessar upp- lýsingar þurfi að liggja fyrir, þar sem hin gamla ályktun getur augljóslega ekki orðið grundvöllur að fundi hans og stjórnar L.í.“ Þetta bréf kallaði vitaskuld á svar frá stjóm Læknafélags ís- lands og það kom 4. september: Viðbrögð Lí „Stjóm Læknafélags íslands (LÍ) vísar til bréfs undirrituðu af aðstoðarmanni yðar, dags. 28. ágúst sl., um möguleika á fundi með forsætisráðherra um meðferð trúnaðarupplýsinga í heilbrigðisþjónustunni. Stjórnin vill svara tölusett- um fyrirspumum forsætisráð- herra með eftirfarandi hætti: 1. í stjórn LÍ sitja: Guðmund- ur Björnsson formaður, Jón G. Snædal varaformaður, Guðmundur J. Elíasson rit- ari, Sigurbjöm Sveinsson gjaldkeri, Amór Víkingsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.