Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 56
762 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Aðgengi að læknisþjónustu tekjutengt Fyrir 50 árum voru al- mannatryggingar stofnaðar á Norðurlöndum og var Island fyrst í þeim hópi. Arangurinn varð meðal annars sá að al- menningi var tryggður jafn aðgangur að heilbrigðisþjón- ustu landsins. Samfara öðrum breytingum á velferðarkerfinu á næstu árum má fullyrða að öllum var gert kleift að leita læknis án tillits til efnahags. Á allra síðustu árum berast æ fleiri kvartanir frá fólki vegna þess að kostnaður við að leita sér læknis er orðinn mörgu lágtekjufólki um megn. Þró- unin hefur verið í sömu átt á hinum Norðurlöndunum nema í Danmörku. Þessi mál hafa verið til umræðu á þremur síð- ustu ársfundum landlækna Norðurlanda og er það ný- mæli á þeim vettvangi. Ekki liggja fyrir athuganir frá fyrri árum um aðgengi manna að heilbrigðisþjónustu. I almennri hóprannsókn sem framkvæmd var árið 1967 kom ekki fram mismunur á aðsókn að heilbrigðisþjónustu eftir stéttum (I). Á síðustu þremur árum hafa verið fram- kvæmdar þrjár kannanir á að- sókn almennings að heilbrigð- isþjónustunni, árin 1996 og 1998 að frumkvæði landlækn- isembættisins og árið 1997 af Félagi heilbrigðisstétta. I könnun landlæknisemb- ættisins árið 1996 voru hagir 3.000 barnafjölskyldna kann- Byggt á gögnum frá landlæknisemb- aettinu. aðir og var þar bætt við spurn- ingum urn aðgengi að heil- brigðisþjónustu. Svarendum var skipt í fjóra tekjuhópa og kom fram að yfir 30% fullorð- inna í lægsta tekjuhópi, með fjölskyldutekjur undir 130 þúsund á mánuði, höfðu frest- að eða hætt við för til heilsu- gæslulæknis eða sérfræðings, ríflega 60% höfðu hætt við eða frestað að fara til tann- læknis, 25% að leysa út lyf og 12% höfðu frestað minni hátt- ar læknisaðgerð. Um 8% barna foreldra í lægsta tekjuflokkn- um höfðu frestað för til læknis en 17% för til tannlæknis. Samanburðartölur fyrir hæsta tekjuhópinn, með fjölskyldu- tekjur yfir 200 þúsund, sýndu að um 10% höfðu frestað för til læknis, um 25% höfðu frestað för til tannlæknis og innan við 5% að leysa út lyf. Af börnum foreldra í þessum tekjuhópi höfðu um 1% frest- að för til læknis og um 3% för til tannlæknis. I könnun Félags heilbrigð- isstétta sem framkvæmd var í maí 1997, voru spurningar sendar 1.317 einstaklingum, 933 svöruðu eða 70,8% (2). Þar var meðal annars spurt hvort viðkomandi hafi frestað eða hætt við að leita sér lækn- is á síðustu 12 mánuðum vegna fjárskorts. Nálega 21% fólks með mánaðartekjur und- ir 150 þúsund krónum svör- uðu spurningunni játandi. I apríl síðastliðnum var framkvæmd könnun á vegum landlæknisembættisins varð- andi ýmsa þætti heilbrigðis- mála, endanlegt úrtak var 1.084 einstaklingar og svör- Breytingar á þjónustugjöldum síðustu árin * Komugjald á heilsugæslustöð og til sérfræðings hefur hækkað. * Göngudeildargjald hefur hækkað. * Hlutur sjúklinga í kostnaði við meðferð hjá geðlæknum hefur hækkað, kostnaður við fjölskyldumeðferð hjá barna- geðlæknum hefur tvöfaldast. * Árið 1991 var hætt niðurgreiðslu á róandi lyfjum, svefn- lyfjum og sýklalyfjum. * Árið 1992 var hlutur sjúklinga í niðurgreiddum lyfjum hækkaður verulega. * Árið 1994 var heimild til endurgreiðslu á lyfjakostnaði yfir ákveðnu marki afnumin enda vannýtt. Nýjar endur- greiðslureglur eru flóknar og erfiðar í framkvæmd. * Áriö 1996 var útgáfu undanþáguskírteina vegna 100 dag- skammta af þunglyndislyfjum hætt og niðurgreiðslur á flogaveikilyfjum minnkaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.