Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Síða 59

Læknablaðið - 15.10.1998, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 765 Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði er enn til umræðu eins og ver- ið hefur hér í blaðinu frá því það var fyrst lagt fram í vor. Blaðið hefur birt ýmis sjónar- mið í þessu hitamáli sem á næstu dögum verið lagt fyrir Alþingi. Sú umfjöllun hefur verið með þeim hætti að í maíblaðinu var frumvarpið (fyrri útgáfa) birt í heild ásamt athugasemdum. Einnig voru birtar umsagnir um það, grein- ar eftir Tómas Zoéga, Jón Jó- hannes Jónsson og Odd Bene- diktsson og viðtöl við Harald Briem og Einar Oddsson. Þá var fjallað um frumvarpið í formannsspjalli og ritstjórnar- grein blaðsins. I júníblaðinu voru viðtöl við Kára Stefánsson og Dögg Pálsdóttur og í júlí/ágústblað- inu var rætt við Öm Bjarnason og Sigurð Bjömsson. Þar birt- ist einnig grein eftir Skúla Sig- urðsson og umsögn landlækn- is um gagnagrunnsfrumvarp- ið. I septemberblaðinu birtist auk ritstjómargreinar sam- þykkt stjómar LÍ, viðtal við formann Læknafélags Reykja- víkur og aðsendar greinar eftir tvo starfsmenn íslenskrar erfðagreiningar og formann Tölvunefndar. I þessu blaði birtast um- sagnir nokkurra aðila um end- urskoðuð drög að frumvarp- inu sem lögð voru fram í lok júlí. Alls bárust Heilbrigðis- ráðuneytinu 35 umsagnir um frumvarpið en plássins vegna verður Læknablaðið að láta sér nægja að birta umsagnir læknafélaganna, landlæknis- embættisins, Vísindasiða- nefndar (ásamt séráliti), Tölvunefndar og Geðhjálpar sem eru einu samtök sjúklinga sem sendu inn umsögn um frumvarpið. Úr ráðuneytinu berast þær fregnir að til standi að setja allar umsagnir sem borist hafa inn á heimasíðu ráðuneytisins en þar má nú þegar finna frumvarpið og ýmsar upplýs- ingar sem því tengjast. Hér fer á eftir listi yfir þau 35 samtök, stofnanir og einstaklinga sem sent hafa inn umsagnir og at- hugasemdir við frumvarpið: Dagsetning umsagnar Landlæknir 7. september Tölvunefnd 4. september Læknafélag íslands 9. og 15. september Krabbameinsfélagið 7. september Landssamtök heilsugæslustöðva (2) 7. september Miðstöð í erfðafræði. Háskóli Islands 8. september Vísindafélag Islendinga 4. september Þroskaþjálfafélag íslands 3. september Siðfræðistofnun Háskóla íslands 7. september Iðjuþjálfafélag íslands 3. september Landssamband sjúkrahúsa á íslandi 4. september Samkeppnisstofnun 8. september Tannlæknadeild Háskóla Islands 2. september Læknadeild Háskóla íslands 3. september Erfðafræðinefnd Háskóla Islands 1. september Læknaráð Landspítalans 31. ágúst Hjartavernd 1. september Ríkisspítalar 4. september Ríkiskaup 3. september Héraðslæknirinn í Reykjavík 4. september Sjúkrahús Reykjavíkur 4. september Vísindasiðanefnd (+sérálit) 3. september Blóðbankinn 4. september Félag íslenskra sjúkraþjálfara 4. september Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 4. september Siðaráð landlæknis 9. september Héraðslæknir Norðurlands eystra 9. september Rannís 7. september Læknaráð Sjúkrahúss Reykjavíkur 7. september Brynjólfur Mogensen, dósent í slysalækningum 31. ágúst Slysavarnafélag Islands 4. september Geðhjálp 24. ágúst Högni Óskarsson, geðlæknir 4. september
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.