Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 6
Zocor® - einstakar niöurstööur hjá sjúklingum sem fengið hafa krans- æðastíflu og hjá sjúklingum með hjartaöng*** Eykur lífslíkur um 30%" Minnkar hættu á hjartadauða um 42%2 (P=0,00001) Langtímareynsla og langtímaöryggi staðfest. ZOCOR (SilVIVÁSTATIN, MSD) Mest rannsakað í sínum flokki )ið hafa kransæðastíflu og sjúkl eins og sýnt var fram á í 4S um meö hjartaöng Zocor MSD, 890108 TÖFLUR; C10 AA 01 R 0 Hver tafla inniheldur: Simvastatinum INN 10mg, 20mg eða 40mg. Eiginleikar: Simvastatin umbrotnar í beta-hýdroxýsýruform, sem keppir við hýdroxý-3methýl-kóenzým A (HMG-CoA) redúktasa. Það er ensím, sem ákvarðar hraða kólest- erólmyndunar. Simvastatin lækkar blóðþéttni heildarkólesteróls, LDL-kólesteróls og VLDL-kól- esteróls og þríglýseríða, en hækkar blóðþéttni HDL-kólesteróls. Ekki er talið að meðferð með simvastatin hafi í för með sér uppsöfnun af sterólum. Simvastatín hefur hærri þéttni í lifur þar sem það umbrotnar og skilst síðan út í galli. 95% af lyfinu frásogast, próteinbinding er einnig 95% og hámarksblóðþéttni næst 1-2 klst eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út í galli, en 13% í þvagi. Ábendingar: Óhófleg blóðfituhækkun þegar sérstakt mataræði hefur ekki borið tilætlaðan árangur. Þetta á við hækkað kólesteról af óþekktri orsök og blandaða blóðfituhækkun. Meðferð á sjúklingum, sem fengið hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng til að auka lífslíkur, minnka hættu kransæðastíflu og minnka þörf á hjáveituaðgerðum og kransæðavíkkun. Frábend- ingar: Virkur lifrarsjúkdómur eða stöðugt hækkuð lifrarenzým í blóði af óþekktri orsök. Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins. Meðganga. Brjóstagjöf. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum á barneignaaldri nema notuð sé örugg getnaðarvörn. Varúð: Mælt er með því, að prófanir á lifrarstarfsemi verði framkvæmdar hjá öllum sjúklingum, áður en með- ferð hefst og tvívegis eftir það á hálfs árs fresti eftir síðustu skammtabreytingu. Oftar þarf að fylgjast með sjúklingum, sem fá hækkaða þéttni transamínasa í sermi. Ef þær verða þrálátar eða hækka þrefalt, ætti að hætta lyfjameðferð. Sjúklingar sem neyta áfengis í óhófi eða hafa fengið lifrarsjúkdóm, eiga að nota lyfið með varúð. Vöövaáhrif: í örfáum tilvikum gefur meðferð með HMG-CoA redúktasahemlum tengst vöðvakvillum (<0,1%). Einkenni þessa eru vöðvaverkir, eymsli og slappleiki, þá skal meðferð hætt og einnig ef CK-gildi hækka tífalt. Meðferð skal stöðva alveg eða hætta í bili hjá sjúklingum í bráðaástandi, sem gæti leitt til vöðvakvilla eða til nýrnakvilla vegna rákvöðvalýsu. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Kviðverkir, hægðatregða.upp- þemba og ógleði. Sjaldgæfar (0,1-1%); Slen, svefnleysi, höfuðverkur, lystarleysi, niðurgangur, útþot. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Vöðvakvilli, hækkun kreatíníns í sermi. Kláði, hárlos, svimi, brisbólga, skyntruflanir, útlægur taugakvilli, uppköst og blóðleysi. Rákvöðvalýsa, lifrarbólga, ofsabjúgur, helluroðalík einkenni, fjölvöðvagigt, æðabólga, blóðflagnafæð, eósínfíklafjöld, hækk- að sökk, liðbólgur, liðverkur, ofsakláði, Ijósnæmi, sótthiti, kinnroði, andnauð og lympa. Milli' verkanir: Blóðþéttni warfaríns og annarra kúmaræínafleiða getur hækkað ef þau eru tekin sam- tímis simvastatíni. Hætta á vöðvakvilla eykst með samhliða notkun HMG-CoA redúktasahemla og fíbrata, nikótínsýru og ónæmisbælandi lyfja, þ.m.t. cíklóspóríns og ítrakónazóls, því ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi í sermi. Skammtastærðir handa full* orðnum: Sjúklingi skal ráðlagt kólesteróllækkandi fæði, áður en simvastatín er gefið og halda því áfram meðan á lyfjameðferðinni stendur. Við væga kólesterólhækkun er byrjunarskammtur 5 mg á dag, en venjulegur upphafsskammtur er 10 mg og má vera 20 mg í fyrirbyggjandi meðferð hjá kransæðasjúklingum. Lyfið er gefið í einu lagi að kvöldi. Auka má skammtinn með minnst 4 vikna millibili að hámarki 40 mg daglega. Hámarksskammtur er 10 mg ef ónæmisbælandi lyí eru gefin samtímis. Sami hámarksskammtur á við hjá sjúklingum með alvarlega nýrnabilun (kreatínín klerans minna en 30 ml/mín), nema með mikilli varúð. Skammtastærðir handa börn- um: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar (allt þynnupakkað) og verð: Töflur 10mg: 28 stk. - 3659 kr. 98 stk. - 10700 kr (apríl, 1998) Töflur 20mg: 28 stk. - 5584 kr. 98 stk. - 16772 kr Töflur 40mg: 28 stk. - 6386 kr. 98 stk. - 19822 kr. íslenskur umboðsaðili: Farmasía ehf, Síðu- múla 32,108 Reykjavík. Change of indication based on IPC-ZCR-T-0797 Tilvísanir: 1) Scandinavian Simvastatin Survival Study Group: Randomized Trial of cholesterollowering in 4444 patients with coronary heart disease: The Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S)- Lancet 344(8934): 1383-1389,1994 2) Kjekshus et al: Reducing the risk of coronary events: Evidence from the Scandinavian Sim- vastatin Survival Study (4S). Am J Cardiol 76(9): 64C-68C, 1995 3) Pedersen TR et al: Safety and tolerability of cholesterol lowering with simvastatin over 5 ye- ars in the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Arch Intern Med, 156: 2085-2092, 1996 ^ MERCK SHARP & DOHME FARMASÍA ehf. * Skrásett vörumerki fyrir Merck & CO., INC., Whitehouse Station, N. J., U.S.A. í samræmi við ábendingu, sem lyfjanefnd hefur samþykkt. *** Sjúklingar undir 75 ára aldri með kólesteról í sermi yfir 5,5 mmól/l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.