Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 70
LISTAVERK
Listrœnt samspil
lita ogforms
Líkt og öryggi og
verkun í sama lyfi.
- hámarks öryggi
'RTHROTEC
(diclofenac Na 50 mglmisoprostol 0,2 mg)
Arthrotec®
Searle, 910006
Töflur; M 01 A B 55 R E
Hver tafla inniheldur: Misoprostolum INN
0,2mg. Innri kjami töflunnar inniheldur:
Diclofenacum INN, natríumsalt, 50mg.
Eiginleikar: Lyfíð er blanda af díklófenaki
og mísóprostóli. Kjarni hverrar töflu
inniheldur díklófenak og er sýruhúðaður, en
þar fyrir utan er hjúpur með mísóprostóli, sem
losnar úr töflunni í maganum.
Díklófenak minnkar myndun prostaglandína í
líkamanum og hefur verkjastillandi og
bólgueyðandi verkun.
Mísóprostól er afbrigði af prostoglandíni El,
sem veldur minnkaðri sýrumyndun í maga,
aukinni slímmyndun í maga og skeifugöm og
aukinni myndun bíkarbónats í skeifugöm. A
þennan hátt vinna áhrif mísóprostóls gegn
ertandi áhrifum bólgueyðandi gigtarlyfja á
slímhúð í maga og skeifugöm.
Abendingar: Gigtsjúkdómar, þar með taldir
iktsýki (arthritis rheumatoides), hryggikt
(spondylitis ankykopoetica), slitgigt og vöðva-
gigt, þegar aukin hætta er fyrir hendi á sámm
eða bólgu í maga og skeifugöm af völdum
bólgueyðandi gigtarlyfja.
Frábendingar: Blæðandi sár í maga eða
skeifugöm. Ofnæmi fyrir bólgueyðandi
gigtarlyfjum eða prostagandínafbrigðum.
Lyfið má ekki gefa sjúklingum, sem fá astma,
nefrennsli eða ofsakláða af acetylsalicylsým
eða öðmm skyldum lyQum. Skorpulifur.
Alvarleg hjartabilun eða nýmabilun.
Aukaverkanir: Algengasta aukaverkun lyfs-
ins er magaverkir (um 20%) og næst algcng-
asta er niðurgangur. Þessi óþægindi em oftast
væg og ganga fljótt yfir.
Algengar (>!%): Magaverkir, niðurgangur,
ógleði, vindgangur, magabólga, hægðatregða,
nábítur, uppköst. Höfuðverkur, svimi. Utbrot.
Einkenni sem líkjast infúenzu.
Sjaldgœfar: Þreyta, sótthiti, almenn vanlíðan,
hitakóf, stirðleiki, syíja, svefnleysi, lystarleysi,
aukin matarlyst, svitnun. Blóðflögufækkun.
Verkir fyrir brjósti, háþrýstingur. Breytt
húðskyn, mígreni, þunglyndi, minnkað
bragðskyn. Bólgur eða sár í vélinda, maga eða
skeifugöm. Kláði, útbrot. Tmfluð
lifrarstarfsemi. Vöðvaverkir, sinadráttur.
Aukin þvagmyndun. Blæðingar eða útferð frá
fæðingarvegi. Sjóntmflanir, augnverkir.
Mjög sjaldgœfar (<0.1 %): Fækkun hvítra
blóðkoma. Húðroði. Kvíði, erfiðleikar við
einbeitingu. Tungubólga, blóðug uppköst,
hiksti. Bjúgur í húð. Lifrarskemmdir. Aukin
öndun, aukin munnvatnsmyndun. Sykur í
þvagi. Verkir eða suð í eyrum.
Milliverkanir: Díklófenak keppir við
acetylsalicylsým um próteinbindingu og ætti
ekki að nota lyfin saman. Lyfið virðist hvorki
hafa áhrif á Iyfjahvörf segavamarlyfja né lyfja
við sykursýki, en rétt er að sýna aðgát ef slík
lyf og díklófenak em gefin saman. Stórir
skammtar sýrubindandi lyfja minnka aðgengi
mísóprostóls. Blóðþéttni litíums og digoxíns
hækkar ef díklófenak er gefið samtímis
Díklófenak minnkar útskilnað metótrexats og
getur það valdið alvarlegum eiturverkunum.
Ef díklófenak og cíklóspórín em gefin saman
er aukin hætta á nýmaskemmdum og
háþrýstingi.
Varúð: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum
með sár í maga eða skeifugöm, colitis
ulcerosa, Crohns sjúkdóm, tmflaða blóðmynd-
un, blæðingartilhneigingu eða hjartabilun.
Enn frcmur skal gæta varúðar við gjöf lyfsins,
ef sjúklingar em með skerta nýma- eða
lifrarstarfsemi (t.d. aldraðir), taka segavama-
lyf, þvagræsilyf eða lyf við sykursýki. Við
langtíma-meðferð þarf að fylgjast með
lifrarstarfsemi og blóðhag.
Athugið: Lyfið getur dregið úr athygli og
viðbragðsflýti hjá sumum sjúklingum og þarf
að gæta að þessu við stjómun ökutækja eða
annarra véla.
Meðganga og brjóstagjöf: Lyf sem hindra
prostaglandínframleiðslu, geta haft ymis áhrif
á fóstur svo sem leitt til háþrýstings í
lungnablóðrás og leitt til öndunarerfiðlcika
eftir fæðingu. Þau geta einnig aukið
blæðingarhættu vegna áhrifa á blóðflögur og
valdið nýmaskemmdum sem leiða til skertrar
þvagframleiðslu eftir fæðingu og minnkun á
legvatni.
Lyf af þessum flokki ber því að forðast á
megöngu en einkum er mikilvægt að nota lyfið
ekki á síðasta þriðjungi meðgöngu og alls ekki
síðustu daga fyrir fæðingu. Lyfið skilst út í
bijóstamjólk en ólíklegt er að lyfjaáhrifa gæti
hjá bami á bijósti við venjulega skömmtun
lyfsins.
Skammtastærðir handa fullorðnum:
Venjulegur skammtur er ein tafia 2-3 sinnum á
dag. Töflumar á að gleypa heilar, með mat.
Við langtímameðferð er mikilvægt að nota
lægsta skammt, sem gefur fullnægjandi
verkun.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er
ekki ætlað bömum
Pakkningar:
20 stk. (þynnupakkað) kr. 1.461:
100 stk. (þynnupakkað) kr. 4.785.
SEARLE