Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1998, Side 68

Læknablaðið - 15.10.1998, Side 68
774 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Umsögn Læknafélags Reykjavíkur Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hefur óskað eftir umsögn Læknafélags Reykjavíkur um drög að endurskoðuðu frumvarpi til laga um gagnagrunn á heil- brigðissviði. Mikilvægt er að hlúa að og styrkja vísindastarfsemi í landinu. Um allar tilraunir og athuganir á mönnum gildir þó að gagnsemi þarf að vega upp hugsanleg neikvæð áhrif eða skaða. Læknisfræðilegar vís- indaathuganir með aðstoð miðlægs gagnagrunns eru nýj- ung sem vakið hafa mikla umræðu og siðfræðilegar, læknisfræðilegar og lögfræði- legar spurningar sem mörgum er enn ósvarað. Umræðan um frumvarpsdrögin hefur fyrst og fremst snúist um laga- tæknileg atriði en minna hefur verið fjallað um hvort yfirleitt sé rétt að skapa slíkan gagna- grunn. Margvíslegar siðfræði- legar efasemdir hafa komið fram um þetta. Læknisfræðilegu rökin með miðlægum gagnagrunni væru að hann gæfi möguleika á að fá fram mikilvægar upplýs- ingar sem ekki væri hægt að afla með hefðbundnum far- aldsfræðilegum aðferðum eða öðrum viðurkenndum vís- indaaðferðum. Sterk vísinda- leg rök um slíkt hafa ekki kom- ið fram. Læknisfræðileg rök gegn miðlægum gagnagrunni eru þau að alltaf verður viss áhætta tekin ef viðkvæmum heilsufarsupplýsingum er safnað á einn stað þrátt fyrir að ítrustu varkámi og nýjustu tækni við verndun persónu- upplýsinga sé beitt. Þannig gætu einstaklingar orðið fyrir óbætanlegum skaða ef upplýs- ingar lækju út fyrir slysni. Söfnun upplýsinga í einn gagnagrunn sem síðan yrði seldur gæti líka skapað að- stöðu til misnotkunar upplýs- inga. Margir læknar telja að vitneskja sjúklings um tilvist slíks gagnagrunns geti skaðað trúnaðarsamband milli læknis og sjúklings. Stjóm Læknafé- lags Reykjavíkur telur því að áhættan fyrir einstaka sjúk- linga við gerð slíks gagna- grunns kunni að vera meiri en vísindaleg gagnsemi hans. Læknar í Læknafélagi Reykjavíkur hafa tekið virkan þátt í umræðunni um frum- varpsdrögin og komið að skoðunum sínum á ýmsum vettvangi. Mikilvægustu at- riðin sem stjórn félagsins vill gera athugasemdir við eru eftirfarandi: Eignarréttur og ráðstöfunarréttur Nauðsynlegt er að skýrt sé hver á heilsufarsupplýsingar og hver hefur ráðstöfunarrétt- inn. Telur stjórn LR eðlilegast að sjúklingurinn sjálfur í sam- ráði við þann lækni sem aflar upplýsinganna ráðstafi þeim. Ef slíkt reynist ógerlegt á sjúkrahúsum og stærri heil- brigðisstofnunum ætti slík ákvörðun að vera í höndum faglegra yfirmanna, það er yfirlækna eða forstöðulækna. Ekki er ásættanlegt að einka- leyfi hamli íslenskum læknum við vísindarannsóknir. Upplýst samþykki sjúklings Upplýst samþykki sjúk- linga hefur verið talið mikil- vægt og jafnvel nauðsynlegt í hefðbundnum faraldsfræði- legum rannsóknum. Þar sem um er að ræða nýja, umdeilda og hugsanlega varasama að- ferð við meðhöndlum heilsu- farsupplýsinga verður að telja óumflýjanlegt að krefjast upp- lýsts samþykkis sjúklings. Lækna- jf blaöið á if netinu: http://www.icemed. is/laeknabladid
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.