Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 757 skyldu læknis gagnvart sjúk- lingi, sem er grundvallaratriði í öllum samskiptum læknis og sjúklings. Þagnarskylda lækna hefur gilt hér allt frá 1908.' Hún felur í sér, að það sem sjúklingur segir lækni og læknir skrifar í sjúkraskýrslu gefur læknir ekki upp nema með leyfi sjúklings. Þetta eru landslög og ég er á því að mikið af lagagreinum sem hafa verið skrifaðar að undanfömu hafi verið óþarfar, vegna lag- anna um þagnarskyldu sem gilda ekki bara hér heldur á öllum Norðurlöndum, Bret- landi og um Norður- Evrópu.“ - Þannig að ekki væri leyfi- legt að keyra saman upplýs- ingar, segjum úr skrám Hjarta- verndar og Krabbameinsfé- lagsins? „Hárrétt og það kom mjög skýrt fram á fundinum að samkeyrsla á heilsufarsupp- lýsingum er hvergi leyfð á Norðurlöndunum, nema því aðeins að verið sé að fram- kvæma ákveðnar rannsóknir, alveg eins og hér hefur verið gert. I slíkum tilvikum fer rannsóknarbeiðni fyrst fyrir vísindasiðanefnd og tölvu- nefnd sem meta hvort einhver vísindalegur tilgangur liggi að baki fyrirhugaðri rannsókn. Sé svo hafa samkeyrslur verið leyfðar, en mjög takmarkað þó og að fengnu leyfi sjúk- linganna. Annað vandamál vaknar ef sjúklingur er látinn, þá verða vísindasiðanefnd og tölvunefnd að meta mikilvægi rannsóknarinnar. Eg er til dæmis alveg sannfærður um að það væri mjög erfitt að fá leyfi til samkeyrslu heilsu- farsupplýsinga í þeim tilgangi að kanna hvort eitthvert sam- heitalyf væri 1-2% áhrifa- meira en annað. Slíkt yrði seint leyft.“ Til að fá upplýsingar þarf rannsóknaráætlun Ólafur lagði áherslu á að til þess að fá leyfi fyrir söfnun heilsufarsupplýsinga verður að liggja fyrir markviss og skilgreind rannsóknaráætlun. „Það er ekki unnt að safna upplýsingum í einhvem sarp til hugsanlegra seinni tíma nota. Það er alveg óhugsandi og yrði hvergi leyft á hinum Norðurlöndunum.“ Frumvarp ráðherra um gagnagrunn gerir ráð fyrir vís- indanefnd sem fari yfir allar umsóknir um upplýsingar úr miðlægum gagnagrunni. Gert er ráð fyrir að fulltrúi einka- leyfishafa eigi sæti í nefnd- inni. „Vissulega verða fulltrú- ar í fyrirhugaðri vísindanefnd í kjörinni aðstöðu til að fylgj- ast með öllu sem gerist í rann- sóknum og einkaleyfishafi hefur tök á að fá upplýsingar um áætlanir annarra rann- sóknaraðila,“ sagði Ólafur. „Landlæknisembættið hefur mótmælt mjög ákveðið hug- myndum um einkaleyfi á heilsufarsupplýsingum og yfir- leitt fyrirætlunum um að mark- aðssetja þessar upplýsingar. Menn líkja þessu við lyfja- fyrirtæki sem búið er að standa lengi í því að búa til frumlyf og fær einkaleyfi til 15 ára. Hér er hins vegar um að ræða einkaleyfi á genum sem er alls ekki sambærilegt. Og ég veit ekki betur en við, fulltrúar Islands, höfum flutt tillögu um það fyrir einum þremur árum í Genf að ekki yrði veitt einkaleyfi á genum. Það studdu allir tillögu okkar, utan nokkurra Frakka, Sviss- lendinga og einstaka Austur- ríkismanns sem voru and- snúnir. Maður spyr því óhjá- kvæmilega hvað hafi breyst frá þeim tíma. Vissulega hafa verið gerðar breytingar á frumvarpinu um gagnagrunn frá því í vor, til dæmis verður heilbrigðisyfir- völdum heimill aðgangur að upplýsingum, sem ekki var gert ráð fyrir. Kjarninn í um- sögn landlæknisembættisins og gagnrýni embættisins felst í því að samkvæmt frumvarp- inu skuli viðskiptahagsmunir ráða aðgengi vísindamanna að heilsufarsupplýsingum." Auðvitað spila fleiri þættir inn í svo sem hinn mannlegi, sem Ólafur sagðist þekkja mjög vel. „Hingað hafa komið vel menntaðir einstaklingar, ekki síst Islendingar, sem áttu ekki kost á vinnu hér heima, en það þarf ekki einkaleyfi til að framkvæma þær rannsókn- ir sem verið er að vinna að. Tæknilega og fræðilega er hægt að fá upplýsingar til rann- sókna á ákveðnum sjúkdóm- um án einkaleyfis. Það er mergur málsins." Og Ólafur kvaðst efast um að menn gerðu sér almennt ljósa grein fyrir afleiðingum miðlægs gagnagrunns á sviði heilbrigðisupplýsinga. Ýmsir virðist líta til þess að fjármagn komi inn i heilbrigðiskerfið sem ekki veiti af. „En halda menn virkilega að gróði einkaleyfishafa fari í það að greiða reikninga Landspítal- ans? Hann fer auðvitað í vasa hluthafa, til þess kaupa menn hlutabréf,“ sagði Ólafur Ól- afsson landlæknir að lokum. -bþ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.