Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 24
736 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Meinvörp í heilahimnum Sjúkratilfelli Magnús Haraldsson”, Elías Ólafsson2’ Haraldsson M, Ólafsson E Meningeal carcinomatosis. A case report Læknablaðið 1998; 84: 736-40 We describe a 69 year old man presenting with acute confusional state as the first symptom of meningeal carcinomatosis complicating adenocarcinoma of the lung. For three weeks preceding the admission the patient was intermittently and increasingly confused and short term memory was clearly impaired but normal in-between. The patient stopped working one week prior to admission because of the mental changes. He also had two months history of increas- ing neck pain. He was otherwise well except for his- tory of mild hypertension. General physical exami- nation and neurological examination were essen- tially unremarkable except for somewhat distant affect and he was fully oriented and without aphasia. Thc patient was somewhat uncooperative and left the emergency room against medical advice after a spi- nal tap had been done. The cerebrospinal fluid was markedly abnormal showing slight increase in mono- nucleated white cells (22/MI), markedly elevated protein (3.4 g/1 (0.2-0.4)) and decreased glucose con- centration (0.8 mmol/1 (2.5-4.0)). The patient was immediately readmitted to the hospital and the diffe- rential diagnosis of fungal, tuberculous or neoplastic meningitis was considered based on the cerebrospi- nal fluid (CSF) findings. Chest X-ray demonstrated a lesion in the right upper lobe and repeated CSF exa- mination showed neoplastic cells forming gland like structures. Lung biopsy demonstrated adenocarci- noma. The clinical condition of the patient worsened rapidly and he died five days after admission. Frá "lyflækningadeild og "taugalækningadeild Landspítal- ans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Elías Ólafsson, taugalækn- ingadeild Landspítalans. Sími: 560 1660. Bréfsími: 560 1665. Lykilorð: bráöaruglsástand, heila- og mænuvökvi, krabba- meinsmengisbólga, langvinn mengisbólga, lungnakrabba- mein. We describe an unusual cause of rapidly progressive mental status change. The CSF formula described is important to recognize because it is typical for chro- nic meningeal affection, seen in fungal, neoplastic and tuberculous meningitis. Key words: acute confusional state, cerebrospinai fluid, meningeal carcinomatosis, chronic meningitis, lung cancer. Ágrip Lýst er 69 ára gömlum karlmanni með nokk- urra vikna sögu um verki í hnakka og vaxandi ruglástand. Við skoðun var sjúklingur nokkuð fjarrænn með minnistruflanir en annars vel átt- aður. I mænuvökva sjúklingsins fundust 22 hvít blóðkorn, prótínmagn var verulega hækk- að og glúkósi lækkaður. A lungnamynd sást íferð í efri hluta hægra lunga. Við endurtekna mænuvökvarannsókn fundust illkynja kirtil- myndandi frumur. Við berkjuspeglun sást æxli í hægra lunga og vefjarannsókn sýndi að um var að ræða kirtilkrabbamein (adenocarcin- oma). Astand sjúklingsins versnaði hratt og hann lést fimm dögum eftir innlögn. Sjúkrasaga Sextíu og níu ára gamall karlmaður var lagð- ur inn á lyflækningadeild Landspítalans vegna vaxandi verkja í hnakka, slappleika og vaxandi ininnistruflana. Tveimur mánuðum fyrir innlögn fór sjúk- lingur að finna fyrir óþægindum í hnakka sem leiddu niður eftir baki ásamt vaxandi þreytu og ósjálfráðum kippum í útlimum. Þremur vikum fyrir innlögn leitaði hann til læknis vegna verkja í hnakka. Hann var þá vel áttaður, skoð- un var eðlileg og röntgenmynd af hálsliðum sýndi verulegar slitbreytingar. Rúmri viku fyrir innlögn sendi heimilislæknir sjúkling á bráða- vakt sjúkrahúss vegna slæmra verkja í hnakka. Ékki fannst neitt athugavert við skoðun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.