Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 741 Áhyggjur foreldra af málþroska barna á aldrinum tveggja til sjö ára Evald Sæmundsen’1, Helga Hannesdóttir2>, Stella Hermannsdóttir’1, Guömundur B. Arnkelsson31 Sæmundsen E, Hannesdóttir H, Hermannsdóttir S, Arnkelsson GB Parents’ concerns about language development of their children aged two to seven studied with the CBCL Læknablaðið 1998; 84: 741-7 Objective: This is a pilot-study in Iceland of pa- rents’ concems about language development of their children. Little is known about the rate and the ex- pression of such concems and such data is important for developmental surveillance. Material and methods: This study forms a part of a larger study of the mental health of Icelandic chil- dren aged 2-18 years with the Child Behavior Check- list (CBCL). Parents’ concems of language problems were studied with the CBCL in 444 children aged two to seven sampled on a national level in Iceland. These concems were examined by indipendent speech and language therapists and categorized as speech or language concems, and graded by their possible seriousness. Results: The CBCL picks up host of reasons for parents’ concems. According to the parents’ comple- tion of the CBCL about 13% of the sample were con- sidered to have some language problems. The fre- quency of responses showing language problems was not related to the age of the children. The male- female ratio was 1.5:1. According to speech and language therapists’ categorization of parents’ con- cems, parents described speech problems in majority of cases (72%) as opposed to language problems Frá 1) Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 2) Sjúkrahúsi SÁÁ Vogi, 3) félagsvísindadeild Háskóla íslands. Fyrir- spurnir, bréfaskipti: Evald Sæmundsen, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Digranesvegi 5,200 Kópavogi. Sími: 564 1744. Lykilorð: áhyggjur foreldra, málþroski, CBCL. (18%). These specialists considered parents’ con- cerns to reflect more serious complaints as the chil- dren grew older. Conclusions: The majority of parents’ concerns were considered to reflect real problems according to specialists. There were indications that parents do not make a distinction between language and speech. This needs to be studied further in order to better in- form parents on language development and its dis- orders, and to contribute to a better focused develop- mental surveillance. Key words: parents' concerns, language development, CBCL. Ágrip Tilgangur: Frumathugun á áhyggjum for- eldra af málþroska bama sinna. Lítið er vitað um tíðni og birtingarform slíkra áhyggja en upplýsingar um þær eru mikilvægar fyrir reglubundið eftirlit með þroska. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum sem aflað var í tengslum við víðtæka rannsókn á geðheilsu barna og unglinga á fs- landi á aldursbilinu 2-18 ára með spumingalista yfir atferli barna og unglinga (Child Behavior Checklist, CBCL). Kannaðar voru áhyggjur foreldra af málörðugleikum barna í úrtaki 444 barna af öllu landinu á aldrinum tveggja til sjö ára. Þessar áhyggjur, eins og þær birtust sem skrifaðar athugasemdir, voru síðan metnar af talmeinafræðingum og flokkaðar eftir því hvort þær áttu fremur við tal eða mál og einnig flokk- aðar eftir alvarleika. Niðurstöður: Spurningalistinn nær til fjöl- breytilegra áhyggjuefna af málþroska. Tæplega 13% bamanna voru talin hafa málörðugleika að mati foreldra. Tíðni svara um málörðugleika var ekki háð aldri. Hlutfall drengja og stúlkna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.