Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 93

Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 93
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 793 heilsu, þróa nýjar aðferðir við forspá, greiningu og meðferð sjúkdóma, né hvernig nota megi gagnagrunninn til sparn- aðar eins og fullyrt er í frum- varpinu. Onákvæmar fullyrð- ingar um þessi efni eru til þess fallnar að skapa væntingar sem ef til vill eru ekki raun- hæfar. Notkun erfðavísinda fyrr á þessari öld og enn þann dag í dag, í tilgangi sem vest- urlandabúum þykir nú siðlaus, kennir okkur að gæta þurfi hófs í fullyrðingum um nota- gildi erfðavísinda. Enn fremur hafa komið fram efasemdir um til dæmis möguleika á að þróa ný lyf á stuttum tíma út frá erfðaupplýsingum. Þannig hefur ekki verið gerð nægilega vel grein fyrir því hvemig gagnagrunnurinn geti komið að gagni, en ókost- irnir eru hins vegar augljósir. Því er þeirri spurningu enn ósvarað hvort rétt sé að hafa miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði. Þegar um svo veigamikið mál er að ræða er mikilvægt að ítarleg rök verði sett fram málinu til stuðnings þar sem sýnt er fram á með óyggjandi hætti að gerð gagnagrunnsins og samþykkt frumvarpsins verði til bóta. Þar sem málið snertir almenn- ing er rétt að rök þessi verði kynnt opinberlega svo stjóm- málamenn, sem bera ábyrgð á afgreiðslu frumvarpsins, geti myndað sér skoðun á því í samráði við kjósendur. Aðgengi heilbrigðisyfir- valda að upplýsingum í grunninum virðist ótakmark- að. Ekki eru ákvæði um tak- markanir á því hvernig upp- lýsingar eru nýttar, til dæmis væri hægt að finna upplýsing- ar um einstakling. Hægt er að samkeyra heilbrigðisgagna- grunninn við aðrar tölvuskrár, til dæmis um félagslegar að- stæður eða afbrotaferil. Frum- varpið kemur ekki í veg fyrir að nýjar upplýsingar sem fást úr þannig samkeyrslu verði nýttar í öðrum tilgangi en í þágu einstaklingsins, jafnvel beinlínis notaðar gegn honum. Persónuvernd er þannig ekki nægilega tryggð í frum- varpinu. I ljós hefur komið við vinnu Islenskrar erfðagreiningar, samstarfslækna fyrirtækisins og Tölvunefndar að margvís- leg vandamál hafa gert vart við sig hvað varðar verndun persónuupplýsinga, endurtek- inn ágreiningur hefur komið fram um túlkun samkomu- lags, óhöpp gerast varðandi notkun viðkvæmra upplýs- inga, o.fl. Þannig er um erfitt brautryðjendastarf að ræða og er þetta forsmekkur að því sem koma skal ef vinna við gerð gagnagrunnsins hefst. í þessu sambandi má nefna að Geðhjálp hefur gert athuga- semd við starf þessara aðila sem nú á sér stað: Með samkeyrslu gagna- grunna fást nýjar upplýsingar um erfðaeiginleika einstak- linga, en það er í mörgum til- vikum gert að einstaklingun- um forspurðum. Samkeyrslan er gerð í þeim tilgangi að út- búa svokallaðan þátttakenda- lista fyrir frekari rannsóknir. Að okkar mati er rannsóknin þá þegar hafin. Erlendis er verið að þróa fullkomnari leiðir til persónu- verndar. I Þýskalandi er verið að þróa gagnagrunna þar sem persónuupplýsingar eru að- skildar frá heilsufarsupplýs- ingum eftir sérstöku kerfi og þær geymdar í takmarkaðan tíma, til að koma í veg fyrir að hægt verði að greina einstak- linga útfrá upplýsingum í gagnagrunninum. I Bandaríkj- unum hafa sumar heilbrigðis- stofnanir sérstaka starfsmenn sem vinna við að fjarlægja persónuupplýsingar úr skrám áður en þær eru sendar til rannsóknaraðila. Athyglisvert er að vinna þessi fer fram þar sem upplýsingarnar urði til. Er það algengt viðhorf í dag að meðhöndlun persónuupp- lýsinga, meðal annars dulkóð- un, skuli fara fram þar sem upplýsingarnar voru upphaf- lega skráðar. Frumvarpið veitir yfirvöld- um enga möguleika á stefnu- mótun í fræðigreininni. Venjulega er frelsi vísindanna æskilegt en þegar hagsmunir einkafyrirtækja ráða ferðinni er mikilvægt að yfirvöld hafi möguleika á að beina þróun- inni á réttar brautir. Til dæmis er Ijóst að lyfjafyrirtæki sjá margfalt meiri hagnaðarvon í þróun lyfja við útbreiddum en vægum kvillum heldur en við alvarlegum en sjaldgæfum sjúkdómum. Einkaleyfi er varhugavert ef rétt er sem komið hefur fram að einkaleyfið muni tak- marka annað vísindastarf og þar með takmarka vinnu við að þróa „nýjar eða bættar að- ferðir við heilsueflingu, for- spá, greiningu og meðferð sjúkdóma“. Er þá frumvarpið komið í mótsögn við sjálft sig. Nánast engin umræða hefur átt sér stað um siðfræði erfða- vísinda hér hjá þessari miklu ættfræðiþjóð. Mörgum spurn- ingum er ósvarað um laga- lega, félagslega og efnahags- lega þýðingu frumvarpsins. í frumvarpinu virðist koma fram að almennar siðareglur hafi ekki verið hafðar að leið- arljósi, sérstaklega ef litið er til þess að afgreiða átti frum- varpið sl. vor nánast án und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.