Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 104
804
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
cStSIjL
Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands
Hvaða lög og reglur gilda?
Tvö sjálfstæö námskeið ætluö starfsfólki heilbrigöisþjónustu. Hægt er aö taka báöa hluta
eöa hvorn fyrir sig.
Um spítala og heilsugæslu
Hvaöa lög og reglur gilda um réttindi og skyldur heilbrigöisstarfsfólks?
Fjallaö veröur um:
* skipulag og fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar, áhrif stjórnsýslu- og upplýsingalaga á
heilbrigðisþjónustuna,
* réttindi, skyldur og ábyrgö heilbrigðisstétta,
* viöbrögö viö óvæntum atvikum og mistökum viö meðferð sjúklinga,
* viöbrögö viö skaðabótakröfum sjúklinga.
Tími: mánudagur 19. október kl. 9-12.
Um samskipti viö sjúklinga
Leitaö veröur svara viö ýmsum álitamálum er snerta samskipti sjúklinga og heilbrigöis-
starfsmanna:
* hvaö þarf aö segja sjúklingum um meöferö?
* getur sjúklingur neitaö meöferö?
* getur hver sem er fengiö aö lesa sjúkraskrár?
* liggja sjúkraskrár á glámbekk?
* hvaö þýöir miðlægur gagnagrunnur gagnvart réttindum sjúklinga?
* hvaö er vísindarannsókn?
* þarf aö sinna kvörtunum sjúklinga og þá hvernig?
Tími: mánudagur 19. október kl. 13-17.
Kennari: Dögg Pálsdóttir hrl.
Verð: 3.900 kr. hvor hluti fyrir sig, 6.500 kr. báöir hlutar.
Náttúruvörur og náttúrulyf II
Sjálfsætt framhaldsnámskeiö
Fjallað veröur um nokkrar náttúruvörur og náttúrulyf frá faglegu sjónarhorni. Rætt um
innihaldsefni, verkun, rannsóknir, aukaverkanir, víxlverkanir viö lyf og frábendingar, eftir því
sem þessar upplýsingar liggja fyrir. Ennfremur gæöaeftirlit og ábyrga upplýsingamiðlun.
Umsjón: Kristín Ingólfsdóttir prófessor viö HÍ
Meðal kennara: Magnús Jóhannsson prófessor viö HÍ
Tími: miövikudagar 14. október-11. nóvember kl. 18:15-20.
Verð: 7.800 kr.