Læknablaðið - 15.10.1998, Blaðsíða 118
818
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
9.-11. júní 1999
í Reykjavík. 17. norræna hjartalæknaþingið. Nánari
upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands.
9.-11. júní 1999
í Árósum. The Scandinavian Society of Anaesthe-
siologists celebrating the 50th Anniversary at the
25th Congress. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaðinu.
9.-12. júní 1999
í Reykjavík. 22. þing Norræna þvagfæraskurð-
læknafélagsins. Nánari upplýsingar veita Guðmund-
ur Vikar Einarsson, netfang gudmein@ rsp.is og
Gunnhildur Jóhannsdóttir, netfang gunnhild @rsp.is,
Landspítalanum sími 560 1330.
9.-12. júní 1999
í Ábo. XVII. Nordiska Medicinhistoriska kongress-
en. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
7.-11. júlí 1999
[ Berlín. IVth European Congress of Gerontology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
Læknavefur
Nú er lokiö uppsetningu lokaðs svæöis
á heimasíöu Læknafélags íslands þar
sem ætlunin er aö koma upp umræðu-
hópum og síðum fyrir tilkynningar og
ýmis málefni sem einungis eiga erindi
til lækna.
Svæöiö er verndað bæöi meö notenda-
oröi og lykilorði og geta læknar einir
fengiö aögang aö því. Aðgangsorð
verða persónuleg fyrir hvern og einn.
Til aö fá aðgangsorð þarf aö hafa
samband viö Margréti Aöalsteinsdóttur
á skrifstofu Læknafélags íslands á
tölvupósti, netfang: magga@icemed.is,
í síma 564 4100 eöa í bréfsíma 564
4106.
Málþing í Háskóla íslands um
gagnagrunnsfrumvarpið
Helgina 10. og 11. október í hátíðarsal
Háskólans, aðalbyggingu
Rektor Háskóla íslands boöar til málþings um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigð-
issviöi. Þar veröur meðal annars fjallaö um eftirgreind málefni:
• Hvert er vísindalegt gildi miölægs gagnagrunns?
• Meöferö heilsufarsupplýsinga: réttindi sjúklinga, hagsmunir þjóöarinnar, rannsóknar-
möguleikar vísindamanna.
• Hvaö eru ópersónutengdar upplýsingar? Veröa heilsufarsupplýsingar í fyrirhuguðum
gagnagrunni ópersónutengdar í raun?
• Ber aö leita upplýsts samþykkis þeirra sem veita upplýsingar í gagnagrunninn?
• Hvernig má tryggja öryggi og leynd heilsufarsupplýsinga í miölægum gagnagrunni?
• Hver er best til þess fallinn aö setja á laggirnar og reka miðlægan gagnagrunn?
• Hvernig er unnt aö meta verðgildi miölægs gagnagrunns?
• Á hvaöa forsendum, ef einhverjum, er einkaafnotaréttur verjanlegur?
Öllum er heimill aðgangur á meöan húsrúm leyfir.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu rektors í síma 525 4302 eöa 525 4041.
Rektor hyggst í framtíðinni boöa til málþinga um mál sem eru ofarlega á baugi, þegar Ijóst
er aö fræðileg þekking er forsenda málefnalegrar umræöu.