Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 403 Kalkhormón (PTH) (ng/L) Mynd 5. Logaritmísk aðhvaifsgreining á In-PTH og 25-OH-D. Jafna línunnar er Y=0,018 ln(X) + 75,18 (r=-0,201; p<0,01). Það er athyglisvert að hæstu 25-OH-D gildin meðal sjötugra fundust hér fyrri hluta vetrar (gildi vantar þó fyrir júlí og ágúst) sem gæti skýrst að nokkru af meiri inntöku af D-vítamíni á þessum mánuðum samkvæmt neyslukönnun- inni og því að fleiri konur höfðu nýlega farið til sólarlanda í þessum mánuðum. Helmingunar- tími 25-OH-D í líkamanum er um það bil þrjár vikur (1) svo að væntanlega gætir enn áhrifa sólar frá síðsumri á haustmánuðum. I flestum svipuðum rannsóknum erlendis hafa fundist talsverðar árstíðasveiflur á 25-OH-D (15,16) en mun minni ef tekið hefur verið aukalega fjölvítamín (17). Árstíðasveiflurnar í 25-OH-D í hópi 12-15 ára stúlkna voru mun meiri, enda D-vítamín- neysla þeirra einungis um 5 pg samkvæmt mat- aræðiskönnun 1990 (7). Á tímabilinu janúar- ntars voru 60% þeirra neðan við 25 nmól/L í 25-OH-D, sem talin hafa verið æskileg neðri ntörk fyrir 25-OH-D (12) og yfir mánuðina september-maí var þetta hlutfall um 37%. Þetta er mun hærri hundraðshluti en meðal sjötugra, sem skýrist væntanlega af mikilli lýsisneyslu þeirra síðastnefndu, því sýnt hefur verið fram á að D-vítamínmyndun í húð minnkar með aldr- inum, að hluta til vegna þynnri húðar (18,19). Um það bil helmingur stúlkna á aldrinum 16- 25 ára tók lýsi eða fjölvítamín og þeirra D-víta- mínhagur virtist heldur betri en miðaldra kvenna (34-48 ára), en einungis þriðji hluti þeirra sagðist taka fjölvítamín eða lýsi. Veru- lega lág 25-OH-D gildi voru hins vegar fátíð í hópunum nema meðal 12-15 ára stúlknanna. Sumar erlendar rannsóknir hafa bent til að gildi kalkhormóns hækki meira neðan vissra gilda á 25-OH-D (20,21) og mörkin hafa verið mismunandi eftir rannsóknum, frá 25-78 nmól/L (5,12). Rannsakendurnir hafa því skil- greint eðlileg eða æskileg gildi á 25-OH-D of- an þessara marka. Hér virðast mörkin á meðal sjötugra kvenna vera um 50 nmól/L, enda þótt þau skil séu alls ekki glögg, en kalkhormónið virðist hækka hraðar neðan þessara 25-OH-D gilda. Nýleg bresk rannsókn sýndi að við auka- gjöf á D-vítamíni í fæðu lækkaði kalkhormónið einungis þegar 25-OH-D var neðan við 50 nmól/L sem styrkir það að þetta séu æskileg gildi fyrir 25-OH-D (5). Hugsanlegt er að þessi ntörk séu einnig háð kalkneyslu viðkomandi þjóða. Meðal sjötugra reykvískra kvenna reynd- ist meðalkalkneysla 1269 mg/dag (óbirtar nið- urstöður okkar) sem er hátt miðað við flestar þjóðir og því gætu mörkin verið nokkuð mis- munandi milli þjóða. Neikvæð fylgni hefur fundist í sumum rannsóknum ntilli kalkhormóns- gilda í blóði og beinþéttninnar og það styður það að æskilegt sé að halda 25-OH-D gildum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.