Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 115

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 115
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 491 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Yfirlæknir Staöa yfirlæknis viö myndgreiningardeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri er laus til um- sóknar. Viö deildina vinna um 20 starfsmenn og fjöldi rannsókna hefur verið um og yfir 22 þúsund síðustu árin. Á deildinni eru auk heföbundinna rannsókna, framkvæmdar tölvusneiðmynda- tökur, æöarannsóknir og ómskoöanir ásamt brjóstamyndatöku (hópskoöun og klínískar rannsóknir) og beinþéttnimælingum. Hafinn er undirbúningur aö umfangsmikilli endurnýjun núverandi tækjabúnaðar (tölvusneiömyndatæki og fleira) og fjárfestingum í nýjum rann- sóknasviöum (ísótópar, segulómun, stafrænn (digital) skyggnibúnaður ofl.) á deildinni næstu árin og því kjöriö tækifæri fyrir hæfan einstakling til aö taka þátt í framtíðarupp- byggingu deildarinnar. Umsækjandi skal geta um helstu þekkingar- og áhugasviö innan sérgreinarinnar. Viö ráön- ingu verður lögö áhersla á faglega þekkingu, stjórnunar- og samstarfshæfileika. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsferil, rit- og stjórnunarstörf skulu sendar á þar til gerðum eyöublööum ásamt fylgiskjölum í tvíriti fyrir 20. maí næstkomandi til Þorvaldar Ingvarssonar framkvæmdastjóra lækninga FSA, 600 Akureyri, sími 463 0100, tölvupóstur: thi@fsa.is Nánari upplýsingar gefur Pedro Riba yfirlæknir myndgreiningardeildar í síma 463 0100. Staða deildarlæknis á lyflækningadeild Laus er til umsóknar staða deildarlæknis viö lyflækningadeild Fjóröungssjúkrahússins á Ak- ureyri, frá og meö 1. maí næstkomandi eöa eftir samkomulagi. Æskilegur ráöningartími er allt aö einu ári. Starfinu fylgir vaktskylda á lyflækningadeild svo og þátttaka í kennslu og þjálfun aöstoöarlækna ásamt kennslu heilbrigöisstétta svo og þátttaka í rannsóknarvinnu ef óskaö er. Starfið getur nýst til dæmis til framhaldsnáms í heimilislækningum. Laun eru sam- kvæmt gildandi kjarasamningi sjúkrahúslækna. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir lyflækningadeildar, Björn Guðbjörnsson í síma 463 0100. Öllum umsóknum um störfin veröur svarað. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaður -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.