Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 459 Sjúkraflutningar á landsbyggðinni s Ahugi á að sérhæfð sjúkraflugvél verði staðsett á Akureyri Á aðalfundi Félags ís- lenskra landsbyggðarlækna í byrjun mars var samþykkt ályktun um sjúkraflug á Is- landi og birtist hún í apríl- hefti Læknablaðsins. Þar er lýst áhyggjum landsbyggð- arlækna af því ástandi sem er að skapast í þessari grein en því er best að lýsa með því að benda á að um þenn- an mikilvæga þátt heilbrigð- isþjónustunnar gilda sums staðar skammtímasamning- ar en um stóran hluta lands- ins eru engir samningar í gildi og læknar upp á velvild flugfélaga komnir ef þeir þurfa að flytja sjúklinga milli landshluta. Fyrir þessu eru ýmsar ástæður en sennilega vegur þyngst sú þróun sem hefur átt sér stað í flugmálum og rekstrarumhverfi flugfélag- anna, bæði hér á landi og í Evrópu. Litlu flugfélögin sem hafa annast sjúkraflugið síð- ustu ár eru ýmist horfin af sjónarsviðinu, hafa dregið saman seglin eða eru runnin saman við stóru flugfélögin tvö. Samkeppnin í fluginu hefur stóraukist en við það hafa áherslur flugfélaganna í sjúkraflugi breyst og áhuginn kannski dofnað. Við það bæt- ist að flugvélarnar sem mest hafa verið notaðar í þetta flug eru flestar orðnar gamlar og óhagkvæmar í rekstri og blasir við að þeim verði skipt út. Það er svo til að flækja þetta mál enn frekar að lög og reglur um flug og ríkisafskipti af því hafa breyst mikið á síðustu ár- um. I ályktun landsbyggðar- læknanna er sett fram ákveðin hugmynd um lausn á vanda sjúkraflugsins sem fólgin væri í því að fengin yrði öflug flug- vél með jafnþrýstibúnaði sem yrði sérstaklega útbúin til sjúkraflutninga og „telur félagið að þessi flugvél verði best staðsett á Akureyri". Flugvélateymi á Akureyri Þessari ályktun landsbyggð- arlækna er eflaust ætlað að hafa áhrif á úttekt sem nú er verið að vinna að á vegum Heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytisins og Trygginga- stofnunar ríkisins. Þessar stofnanir fólu Verk- og kerfis- fræðistofunni hf. að fara í saumana á fyrirkomulagi sjúkraflugs hér á landi og meta nokkra kosti í því sam- bandi. Stofan er búin að skila skýrslu til ráðuneytisins og er hún þar til umfjöllunar. Að sögn Dagnýjar Brynjólfsdótt- ur lögfræðings í ráðuneytinu er stefnt að því að gera nýja samninga um sjúkraflug sem gætu tekið gildi um næstu ára- mót. En meðal þeirra hugmynda sem skýrslan tekur á er sú sem ályktun landsbyggðarlækna tekur afstöðu með. Hún er komin frá Sveinbirni Dúasyni sjúkraflutningamanni á Akur- eyri og gerir í stuttu máli ráð fyrir því að á Akureyri verði staðsett sérhæfð sjúkraflugvél sem þjónað gæti landsbyggð- inni allt frá Vestfjörðum aust- ur og suður um til Öræfasveit- ar, auk þess sem hún gæti sinnt sjúkraflugi til Græn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.