Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 91
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 471 skuli tekið og hvers vegna ekki er unnt að nota leyfileg lyf. Undanþágu er hægt að veita annað hvort vegna keppni í einstök skipti eða vegna æfinga og keppni í lengri tíma, að hámarki þrjú ár í senn. Óheimilt er að veita íþrótta- iðkanda undanþágu til notk- unar bannaðra lyfja þegar það getur beint eða óbeint verið hættulegt heilsu hans eða ef þau eru sannanlega til þess fallin að auka árangur hans í viðkomandi íþróttagrein. Undanþága sem heilbrigðis- ráð ÍSÍ veitir íþróttaiðkanda til notkunar bannaðra lyfja gildir einungis við æfingar og/eða keppni sem fram fer á vegum aðila innan ISI. I tengslum við alþjóðlega keppni ber íþrótta- iðkendum að fara í einu og öllu eftir þeim reglum sem forráðamenn keppninnar og viðkomandi alþjóðleg sérsam- bönd setja. Nánari upplýsingar ÍSÍ gefur út handbók með Laugardaginn 29. maí næst- komandi verður haldinn árleg- ur hollvinadagur í Háskóla Is- lands. Að þessu sinni óskuðu Hollvinasamtök Háskólans eftir samstarfi við hollvinafé- lög heilbrigðisgreinanna um nýstárlegan hollvinadag. Sam- komur og sýningar verða í Læknagarði/Tanngarði í Vatns- mýrinni og verða þær nánar auglýstar síðar. Aformað er að hafa ýmiss konar listviðburði í gangi auk hefðbundinnar starf- reglum Alþjóðaólympíunefnd- arinnar og ÍSÍ um lyfjaeftirlit, lyfjamisnotkun og refsingar. Handbókin og annað fræðslu- efni um bönnuð efni og aðferð- ir eru fáanleg á skrifstofu ÍSÍ. Þá er gagnagrunnur um skráð sérlyf aðgengilegur á vefsíðum ISI (www.toto.is/isi), en þar er meðal annars hægt að ganga úr skugga um hvort tiltekin sérlyf innihalda bönnuð efni. Loks er hægt að beina nánari fyrir- spurnum um lyfjanotkun íþróttamanna og lyfjaeftirlit til skrifstofu ÍSÍ, sími 581 3377, netfang isi@toto.is. Við hvetj- um lækna eindregið til að leita sér ítarlegri upplýsinga, séu þeir í einhverjum vafa. Við viljum að lokum benda á að bannlistinn tekur stöðugt breytingum þar sem ný lyf og efni eru sífellt að koma fram. Nánast ógerlegt getur verið að telja upp hvert einasta efni sem tilheyrir hverjum efna- flokki, en í bannlistanum eru nefnd allmörg dæmi innan hvers flokks og síðan tekið fram að sama eigi við um semi greinanna og óskum við hér með eftir ábendingum um aðra hæfileika fólks í heil- brigðisstéttum en þá sem nýt- ast í daglegu starfi. Tónlist, málaralist, leirlist, töfrabrögð, allt þetta og meira til eru vel- komnir þættir á dagskrá. Vinsamlega hafið samband við Sigríði Stefánsdóttur fram- kvæmdastjóra Hollvinasam- taka Háskóla íslands í síma 551 4374 eða á netfangi sigstef@hi.is hið fyrsta. skyld efni, það er efni sem hafa skyld líffræðileg áhrif og/eða skylda efnafræðilega byggingu. Það er von okkar að listinn komi læknum og öðru heil- brigðisstarfsfólki til góða þeg- ar íþróttafólk þarf á lyfjum að halda. Við hvetjum lækna til að tileinka sér strax notkun listans. Þannig má minnka lík- ur á að íþróttamenn gerist sek- ir um lyfjamisnotkun vegna vanþekkingar eða gáleysis en það er aðstaða sem sjálfsagt enginn vill lenda í. Sigurður Magnússon sviðsstjóri útbreiðslu- og þróunarsviðs ISI Pétur Magnússon lyfjafræðingur Valdatafl ... Framhald afbls. 469 an gagnagrunn á heilbrigðis- sviði er þessi trúnaður rofinn og valdið yfir sjúkraskrárupp- lýsingunum fært í hendur aðila sem sækist eftir þeim völdum sem læknar hafa einir haft til þessa. Aðila sem ekki hafa hagsmuni sjúklinga fyrst og fremst að leiðarljósi, heldur hagsmuni óskilgreindra aðila (fyrirtækja, stjórnenda, stjórn- málamanna og svo framvegis), aðila sem heimta arð eða það að ná pólitískum markmiðum. Sjúklingaupplýsingar eru peð í þessu tafli. Þær eru orðnar verðmæt vara og yfirráð yfir verðmætum veitir völd. Er það feimnin við völd sem veldur því að sumir læknar virðast reiðubúnir til að afsala sér þeim í hendur aðila sem ekki kunna með þau að fara? AÐALHEIMILD De Swaan A. Soc Sci Medl989; 28: 1165- 70. Hollvinadagur heilbrigðis- stétta 29. maí Óskaö eftir ábendingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.