Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 102

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 102
480 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 ✓ Nýr staðall fyrir örorkumat á Islandi Flœðirit. Ferli umsóknar um örorkubœtur hjá TR frá og með 1. september 1999. Með breytingu á lögum um almannatryggingar sem sam- þykkt var 11. mars 1999 (lög nr. 62/1999 um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 117/1993 með síðari breyt- ingum) breytist grundvöllur örorkumats frá 1. september 1999, þannig að ekki verður lengur tekið tillit til tekna eða annarra félagslegra þátta. Stefnt er að því að örorkumat verði samræmdara en áður og betur skiljanlegt almenningi. í samræmi við lögin hefur læknadeild Tryggingastofnun- ar ríkisins (TR) útbúið staðal, sem tryggingaráð hefur stað- fest. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra birtir stað- alinn í reglugerð. Staðallinn byggist á breskri fyrirmynd (All Work Test). Þar er litið til þátta sem segja til um vinnufærni til almennra starfa. Þegar umsókn um örorku- lífeyri og fullnægjandi lækn- isvottorð hefur borist lækna- deild TR verður umsækjanda að jafnaði sendur spurninga- listi sem hann svarar og sendir aftur til læknadeildar. Þar er umsækjandi beðinn að lýsa líkamlegri færni sinni og geð- rænum vandamálum, ef ein- hver eru. Spurningarnar sam- svara nokkurn veginn fyrri hluta staðalsins (sjá aftar). Listi þessi er hluti af gögnum til örorkumats. Auk þess að svara spurningum og merkja við valkosti getur umsækjandi lýst heilsuvanda sínum og Höfundar eru tryggingalæknar viö Tryggingastofnun ríkisins. færniskerðingu með eigin orð- um. Staðallinn og spurninga- listinn verða aðgengilegir á veffangi http://www.tr.is, heimasíðu TR. Þeir, sem að mati tryggingalæknis fá til- skilinn stigafjölda samkvæmt staðlinum, teljast að minnsta kosti 75% öryrkjar. Ef með þarf er umsækjandi kallaður til viðtals og læknisskoðunar áður en örorkumati er lokið. Fyrri hluti staðalsins fjallar um líkamlega færni og þarf að fá 15 stig samanlagt til að teljast að minnsta kosti 75% öryrki. I þeim hluta eru 14 þættir: að ganga á jafnsléttu, að ganga í stiga, að sitja á stól, að standa, að rísa á fætur, að beygja sig og krjúpa, að nota hendumar, að lyfta og bera, að teygja sig, tal, heyrn, sjón, stjórn á hægðum og þvagi og endurtekinn meðvitundar- missir. I hverjum þætti eru nokkur atriði, þar sem lýst er mismikilli færniskerðingu. Gefin eru stig fyrir eitt atriði í hverjum þætti og þau síðan lögð saman. Þó eru ekki gefin stig bæði fyrir þættina „að ganga á jafnsléttu“ og „að ganga í stiga“, heldur er val- inn sá þáttur sem gefur fleiri stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.