Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 74
454 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 lings verði spurður flestra spurninga um rannsóknina. Ef eitthvað fer úrskeiðis getur sjúklingurinn sótt bæði rann- sakandann og heimilislækninn til ábyrgðar. Þannig bera heim- ilislæknirinn og klíníski erfða- fræðingurinn ábyrgð á því að sjúklingurinn sé upplýstur um og skilji fyrirhugaða rannsókn og hvað hún geti haft í för með sér bæði í þrengra og víðara samhengi. Sjúklingurinn gerir ráð fyrir að læknirinn hans geti skýrt út rannsóknina og viti um þær áhættur sem fylgja henni. Hinar dæmalausu framfarir í líffræði og tölvutækni gera það að verkum að það verður sífellt erfiðara fyrir hinn venjulega mann að skilja hvað þátttaka í rannsókn felur í sér. Þetta gerir ákvörðun hins venjulega borg- ara enn háðari ráðum og þekk- ingu læknis síns. I víðustu merkingu er fram- kvæmd vísindalegra rann- sókna í læknisfræði á ábyrgð okkar allra. Samt er það hvergi jafn mikilvægt og í sambandi sjúklings og læknis þar sem hagsmunir og heilsa sjúklingsins eru í fyrirrúmi. Þegar lækni grunar að hags- munum sjúklings sé ógnað á að segja sjúklingnum frá því. Læknafélag Islands grunar að hagsmunum sjúklinga á Is- landi kunni að stafa hætta af nýju lögunum um gagna- grunninn og hefur látið þá skoðun í ljós. Islenska ríkis- stjómin tók ekki ráðum lækn- anna en lýsti þess í stað yfir samþykki þjóðarinnar. Það ætti að minna okkur á að lög- gjafinn getur ógnað trúnaðar- sambandi sjúklings og læknis, og að þessar upplýsingar eru verðmætar fyrir utanaðkom- andi aðila (til rannsókna eða einhvers annars). Það er hægt og það ætti að nota þessar upplýsingar til læknisfræði- legra rannsókna en aðeins með upplýstu samþykki sjúk- linganna. Annað er einfald- lega siðlaust. HEIMILDIR 1. Pskj. 109, frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði. (Lagt fyrir Alþingi á 123. löggjafarþingi 1998-99.) http://stjr.is/htr/ 2. DeCode Genetics Inc. http://www. decode.is/ 3. Human Genomic Companies Bank- rolled by Pharmaceutical Giants: http://www.rafi.org/mj/mjcompanie s.html 4. Indriði Indriðason. Ættir Pingey- inga. Reykjavík: Helgafell 1969: 305. 5. Þskj. 109, frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði. At- hugasemdir við lagafrumvarp. Kafli III, 3. tölugrein. 6. Háskóli íslands, rannsóknarsvið. http://l 30.208.146.253/ensk/ 7. Wijsman EM. Techniques for esti- mating genetic admixture and appli- cations to the problem of the origin of the Icelanders and Ashkenazi Jews. Hum Gen 1984; 67: 441-8. 8. Bjamason O, Bjamason V, Edwards JH, Fridriksson S, Magnusson M, Mourant AE, Tills D. The blood groups of Icelanders. Ann Hum Gen 1973; 36: 425-8. 9. Gulcher J, Stefansson K. Population Genomics: laying the groundwork for Genetic Disease Modeling and Targeting. Clin Chem Lab Med 1998; 36: 523-7. 10. New Data Protection Law. http:// www.open.gov.uk/dpr/eurotalk.htm 11. Mannvemd. Samtök um persónu- vemd og rannsóknarfrelsi. http:// www.mannvemd.is 12. DV 16 janúar 1999. http://www. visir.is/ 13. Levine, RL. Ethics and Regulation of Clinical Research. 2nd ed. New Haven: Yale University Press 1986. 14. The National Commission for the Protection of Human Subjects of Biomedical and Behavioral Re- search: Report and Recommenda- tions: Ethics Guidelines for Delivery of Health Services by DHEW, pub- lication No (OS) 78-0008. Appendix DHEW Publication No. (OS) 78- 009. Washington 1978. 15. Ross Anderson. The DeCODE Pro- posal for an Icelandic Health Data- base http://www.cl.cam.ac.uk/ ~rja 14/iceland/iceland.html 16. Ragnheidur Haraldsdottir. Response to A tool for the future. BMJ 1999. http://www.bmj.com/cgi/eletters/31 8/7175/11#EL2 17. Læknafélag íslands. http://www. icemed.is 18. Landlæknisembættið. http://www. landlaeknir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.