Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 30
414 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 íslenskur drengur með Lyme-sjúkdóm Sjúkratilfelli og umfjöllun Jón Reynir Sigurösson, Þórólfur Guðnason, Jón R. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson Sigurðsson JR, Guðnason Þ, Kristinsson JR, Har- aldsson A Icelandic boy with Lyme-disease. A case report and discussion Læknablaðið 1999; 85: 414-9 Lyme-disease is an infection involving many organ systems and is caused by the spirochete Borrelia burgdorferi. Lyme-disease is the most prevalent vector-born disease in the United States and also occurs in parts of Europe and Asia. However, to the best of our knowledge, Lyme-disease has not been described in Iceland before. In this article we report a 14-year-old Icelandic boy with arthritis due to Lyme-disease. Lyme-disease was described as a separate entity in 1976. The identification of a novel spirochete B. burgdorferi as the responsible organism was made in 1982. The disease is a multisystem illness, but ery- thema migrans is the clinical hallmark of Lyme-dis- ease. It can also affect the skin, eyes, musculoskele- tal tissue, nervous system and heart. Diagnosis should rest on a careful history and ob- jective clinical findings, supported by appropriately chosen laboratory tests. All stages of Lyme-disease respond to appropriate antibiotic therapy. It is important that Icelandic physicians be aware of Lyme-disease. Key words: Lyme-disease, arthritis. Frá Barnaspítala Hringsins. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ásgeir Haraldsson Barnaspítala Hringsins, 101 Reykjavík. Sími: 560 1000. Bréfsími: 560 1055. Netfang: asgeir@rsp.is Höfundar fengu samþykki foreldra sjúkiings fyrir birtingu greinar í því formi sem hún er. Lykilorö: Lyme-sjúkdómur, iiöbóigur. Ágrip Lyme-sjúkdómur er lítt þekktur hér á landi og er smitsjúkdómur sem tekur til margra líf- færakerfa. Sýkingarvaldurinn er Borrelia burg- dorferi sem berst með blóðsjúgandi maururn frá spendýrum til manna. Lyme-sjúkdóminn er einkum að finna á ákveðnum svæðum í Banda- ríkjunum, Evrópu og Asíu þar sem hann er landlægur. Lýst er sjúkrasögu 14 ára gamals íslensks drengs sem bólgnaði upp á hné og greindist með Lyme-sjúkdóm á Barnaspítala Hringsins. Lyme-sjúkdómurinn var fyrst skilgreindur árið 1976 og sýkingarvaldurinn var einangrað- ur nokkrum árum síðar. Sjúkdómurinn tekur til margra líffærakerfa og er skipt upp í þrjú klín- ísk stig. Megineinkenni þessa sjúkdóms er flökkuroði (erythema migrans) en síðar getur hann leitt til flensulíkra einkenna og haft stað- bundin áhrif, einkum í húð, augum, vöðvum, beinum, liðum, miðtaugakerfi og hjarta. Sérhæfðar rannsóknir og mótefnamælingar geta stutt klíníska greiningu sjúkdómsins. Öll stig sjúkdómsins svara viðeigandi sýklalyfja- meðferð. Mikilvægt er að íslenskir læknar séu á varð- bergi fyrir þessurn sjúkdómi, enda eru Islend- ingar mikið á faraldsfæti um allar álfur. Inngangur Lyme-sjúkdómur er lítt þekktur hér á landi, en er smitsjúkdómur sem tekur til margra líf- færakerfa og orsakast af Borrelia burgdorferi (B. burgdorferi) sem er gormsýkill (spiro- chete). Sýkillinn berst með blóðsjúgandi maur- um af Ixodes-stofni og þau svæði þar sem sjúk- dómurinn er landlægur, endurspegla dreifingu sýktra Ixodes-maura (1). Þetta er algengasti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.