Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 43

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 43
fékk hann aftur verk í bak við áreynslu. Það sem karlmennirnir þrír áttu sameiginlegt auk kynferðis var, að enginn þeirra hafði fengið neinar slvsabætur frá viðkomandi hryggingarfélagi. Tveir þeirra áttu í útistöðum við tryggingarfélög um bætur. Hugsanlega gæti þetta átt sinn þátt £ varanleika einkennanna (6). Einkenni konunnar voru mjög væg, aðallega svimi við að beygja höfuðið aftur á bak. Talið hefur verið að 20-75% hálshnykkssjúklinga ha.fi langvarandi einkenni (4,9,16, 23,10). í okkar sjúklingahópi voru þetta 4%. Munurinn er mikill. Skýringin gæti verið alvarlegri áverkar í efniviði annarra höfunda. Svimi var til dasnis ekkert wjög áberandi varanleg kvörtun hjá sjúklingum okkar. Svimi, óöryggi og hljómur fyrir eyrum hefur verið talin geta komið dögum og vikum eftir slysið og hefur ENG (electronystagmografi) leitt í ljós "latent nystagmus" hjá 29% slíkra sjúklinga (25). Varanlegum vefrænum heilaskemmdum hefur einnig verið lýst við sálfræSileg próf og geðrannsókn (3). í rannsókn okkar var ekkert samband að finna, annars- vegar milli óeðlilegs ireenuvökva á 1. sólarhringi, óeðlilegrar taugaskoðunar, eða verri einkenna í byrjun (2) og hinsvegar varanlegra einkenna. Annað, sem gæti að einhverju leyti skýrt þennan mun, eru hugsanlega ófullnægjandi upplýsingar um sjúklingana fyrir slys í efniviði annarra. Ef byggt hefði verið á kvörtunum sjúklinganna eingöngu, hefðu 22% okkar sjúklinga verið álitnir hafa langvarandi hálshnykkseinkenni. Er það við neðri mörk þess, sem aðrir hafa birt. Sálarlegar eða tilfinningalegar orsakir hafa af sumum verið álitnar grundvöllur stöðugra einkenna (9,6). Vefrænar orsakir hafa einnig verið nefndar (26,11,21,22,25). Þattur bótasýki hefur ennfremur komið til tals (6,10). Athugun okkar bendir ein- dregið í þá átt, að langvarandi klinisk einkenni séu oftast á sálranum, félagslegum grunni. Munurinn á slysabótum sjúklinganna var athyglisverður, þar sem ekkert samræmi var a milli einkenna og þess fjármagns, sem tryggingarfélög greiddu í tetur. Aðrir höfundar hafa einnig getið þessa (10). Málsvarar sjúklinganna og tryggingarfélög ®ttu að taka þetta til íhugunar. Á 10. degi eftir slysið var rúmlega helmingur sjúklinganna orðinn einkennalaus. Flestir voru þeir í meðferðahópi 1. Verður þv£ að álíta, að sú meðferð, sem þessi hópur fékk hafi flýtt fyrir bata. Hvort það var gerð sjúkraþjálfunarinnar, virknin, sem beindist að þessum sjúklingahópi eða spítaladvölin, er átti sinn hlut í þessu, skal látið ósagt. Milli hinna tieðferðahópanna var enginn munur á einkennum og því sama hvort ekkert var gert eða fólkið látið hafa hálskraga og sagt að taka verkjalyf og róandi töflur. Þó er sennilegt, að verkjalyf hafi bætt líðanina fyrstu dagana. Við áframhaldandi eftirlit var ekki að finna neinn mun á einkennum eftir meðferða- hópum. Þegar litið var til lengra tímabils var því sama hvort eitthvað eða ekkert hafði verið gert fyrir sjúklingana. Meðferð hálshnykkssjúklinga hefur verið mjög hreytileg. Lögð hefur verið áhersla á verkjalyf og róandi (8,7,18), notkun háls- hraga (7,17), hálstog (8,7), ýmsar tegundir sjúkraþjálfunar (17,24,18) "subarach- noidal" innspýtingar til deyfingar (28), að forðast vanmat eða ofmat einkenna (5), °g að gengið sé fljótt frá slysabótum (8,19,20,14,6). Sjúkraþjálfun með mótstöðuæfingum, hreyfingum upp að sársaukamörkum, vöðvaafslökun °g notkun verkjalyfja er sú meðferð, sem við teljum ákjósanlegasta fyrstu daga og vikur. Sé um rótareinkenni að ræða ætti hálstog að hjálpa, en að öðrum kosti ekki (29). Ef einkenni eru langvarandi er sennilegt, að sálrænar og félagslegar orsakir higgi oftast til grundvallar. Þarf því að miða meðferð við það. Enginn sjúklinga °kkar varð óvinnufær til langframa. Samantekt Við hálshnykk hefur verið álitið að 20-75% sjúklinganna fengju langvarandi ein- kenni. Margbreytilegri meðferð hefur verið beitt. Til að reyna að átta sig betur a kliniskum einkennum og batamöguleikum voru 100 manns með hálshnykk athugaðir frá slysadegi með jöfnu millibili í allt að 1 1/2 ár. Ennfremur var rannsakað gildi roismunandi meðferðar. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.