Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 55

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 55
kvamni í lófanum hjá þeim tólf sjúklingum, sem voru á barnsaldri, er aógeróin var framkvæmd. Fullorönu sjúklingamir lýstu óþægindum frá lófanum á þann hátt, að nr. 15 kvaö alla snertingu við hrjúfa eöa haröa hluti valda verulegri óþægindatilfinningu, þar sem flipinn haföi verið tekinn úr lófanum, svo að hann gat ekki haldið eðli- lega á ýmsum verkfærum, t.d. þjöl, en sjúklingur er gullsmiður. Hins vegar kvaðst hann geta tekið fast á sléttum hlutum og lítið bíeri á þessum óþægindum við störf, þar sem hann g^ti haft vettling á hendinni til hlífðar. Nr. 16 kvartaði um nokkur óþægindi, þegar hún snerti hrjúfa hluti, en einkum kvartaði hún um að fast átak ylli verk, er legði frá húðtökustaðnum í lófanum og allt upp í handlegg og þessi verkur entist stundum klukkutímum saman eftir að hún sleppti takinu. Sem dæni nefndi hún, að hún gæti ekki haldið lengri tíma á hníf við fiskvinnu, en hins vegar kvað hún lítið bera á lófaóþægindunum við algeng hússtörf. Nýtigeta handarinnar var eðlileg eða nær eðlileg hjá öllum í vngri aldursflokknum, en nokkuð ábótavant hjá hinum eldri. Allir sjúklingarnir voru rétthentir. Við skoðun var metið útlit fingurs, lófa og olnbogabótar og ljósmyndir í lit teknar af öllum þessum stöðum, hjá öllum sjúklingunum. Aferð, form og þykkt naglar var metið og lengd þess hluta naglar, er fastur var við naglbeð, framan naglbands, var mæld og til samanburðar tilsvarandi naglhluti á heilu hendinni. Form gómsins og áferð og stöðugleiki aðfluttu húðarinnar var einnig metið. Fylling á gómnum var í þrettán tilvikum hæfileg. Þrír gómar voru helzt til mikið fylltir, þar af voru tveir nokkuð til lýta breiðir. Tveir gómar voru vanfylltir. Litur húðarinnar á gómnum var í öllum tilvikum eðlilegur og stakk ekki í stúf við umhverfið. Aðflutta húðin á gómnum var hvergi föst við undirliggjandi bein og stöðugleiki hennar var á þrettán fingrum eðlilegur. Á fjórum fingrum var húðin helzt til hreyfanleg og í einu tilviki minna hreyfanleg en á samsvarandi fingri hinnar handarinnar. Þar sem naglbeðsáverkinn náði upp fyrir fremri mörk naglmána, óx nöglin aðeins fram að áverkamörkunum og var auk þess þykk og afmynduð. f öðrum tilvikum hafði nöglin yfirleitrt vaxið nokkuð fram yfir áverkamörkin, en náði þó sjaldnast fullri lengd (tafla 3). Bót í lófa var hjá sex sjúklingum dekkri en umhverfið. Að öðru leyti var bótin í engu tilviki áberandi, það er hvorki inndregin né útstandandi. Hvergi var ör- garður. Engin tengsl voru á milli litbreytinga í lófabótinni og eymsla eða sljórrar tilfinningar í bótinni. Aldur skipti í þessu tilliti heldur^ekki máli, þar sem litbreyting kom til dæmis fram hjá næstyngsta og næstelzta sjúklingnum. Ör í olnboga var í flestum tilvikum lítt greinanlegt, en hjá nokkrum sjúklingum var það ljósleitara en umhverfið og allt að þrír til fjórir millimetrar á breidd. Hjá engum fylgdu olnbogaörinu nein óþægindi. Reynt var að meta hlutlægt tilfinningu í aðflutta gómhlutanum og á lófabótinni. Við skoðunina var könnuð tveggja punkta aðgreining. Snertiskyn var prófað með bómull á venjulegan hátt og tilfinningin talin eðlileg, ef glöggur munur var ekki a. þessum stöðum og samanburðarstaðnum, annars sljóvgað. í öllum tilfellunum var snertiskyn saæiilega greinilegt á tilfluttu húðinni. Aðrar hlutlægar prófanir á húðskyni á svo litlum húðflötum, sem hér um ræðir, voru ekki taldar líklegar til að skila markverðum niðurstöðum og var stuðzt þar við reynslu annarra (7,13,18,22). 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.