Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Page 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 7 Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 8:40-10:04 Stofa 201: Ónæmisfræði Fundarstjórar: Sveinbjörn Gizurarson, Helgi Valdimarsson 8:40 E-8. Greining á sykruþætti þorska - mótefni (IgM) Bergljót Magnadóttir, Cristina Colomina, Pauline Rudd 8:52 E-9. Beinist árás T-eitilfrumna í sóra aðallega gegn amínósýruröð í kertíni 17? Asta Sóllilja Guðmundsdóttir, Hekla Sigmundsdóttir, Bárður Sigurgeirsson, Michael F. Good, Ingileif Jónsdóttir, Helgi Valdimarsson 9:04 E-10. Bcl-2 og stjórn á langlífi B-eitiIfrumna Helga M. Ogmundsdóttir, Steinunn Sveinsdóttir, Inga Skaftadóttir, Ásbjörn Sigfússon, Guðný Kristjánsdóttir, Þórunn Rafnar 9:16 E-11. Þáttur T-frumna og sýnifrumna í meingerð rauðra úlfa Friðrika Harðardóttir, Gerður Gröndal, Kristín H. Traustadóttir, Kristján Steinsson, Helga Kristjánsdóttir, Kristján Erlendsson 9:28 E-12. T-frumulínur úr einstaklingi með sóra þekkja keratínpeptíð, sem hafa amínósýrur sameiginlegar með M-prótínum streptókokka Hekla Sigmundsdóttir, Michael F. Good, Helgi Valdimarsson, Ingileif Jónsdóttir 9:40 E-13. Onæmisglæðar, verkunarmáti Sveinbjörn Gizurarson, Vera Guðmundsdóttir 9:52 E-14. Uppsetning á ógeislavirku drápsfrumuprófi, Cytotox-96, fyrir mæði/visnuveiru sérvirkar drápsfrumur Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Svava Högnadóttir, Sigríður Matthíasdóttir Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 10:40-12:04 Stofa 201: Ónæmis- og frumulíffræði Fundarstjórar: Magnús Jóhannsson, Kristján Steinsson 10:40 E-29. Forspárgildi TNF-a og TGF-b mælinga fyrir illvígri liðagigt hjá sjúklingum með nýtilkomna iktsýki Þóra Víkingsdóttir, Arnór Víkingsson, Erla Gunnarsdóttir, Valdís Manfreðsdóttir, Árni J. Geirsson, Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson 10:52 E-30. Reykingar og hækkun á IgA gigtarþætti við upphaf liðagigtar spáir fyrir um verri sjúkdómshorfur Arnór Víkingsson, Valdís Manfreðsdóttir, Þóra Víkingsdóttir, Árni J. Geirsson, Kristján Steinsson, Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson 11:04 E-31. Ahrif langvarandi streitu á stjórnun hjarta og blóðrásar Jón O. Skarphéðinsson, M. Elam, S. Knardahl 11:16 E-32. Stjórnun og virkni cytosolic fosfórlípasa A2 í æðaþeli Ingibjörg J. Guðmundsdóttir, Haraldur Halldórsson, Kristín Magnúsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson 11:28 E-33. Rannsóknir á boðflutningi um integrin í eðlilegum brjóstavef Hilmar Viðarsson, Þórunn Rafnar, Helga M. Ögmundsdóttir 11:40 E-34. Boðflutningur CD34 sameindarinnar á stofnfrumum Kristbjörn Orri Guðmundsson, Þórunn Rafnar 11:52 E-35. Ómega-3 Fitusýrur í fæði auka mRNA fyrir bráðfasaprótínið Serum Amyloid A í hömstrum Ingibjörg Harðardóttir, Kenneth R. Feingold, Jean Sipe, Carl Griinfeld
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.