Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
7
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 8:40-10:04
Stofa 201: Ónæmisfræði
Fundarstjórar: Sveinbjörn Gizurarson, Helgi Valdimarsson
8:40 E-8. Greining á sykruþætti þorska - mótefni (IgM)
Bergljót Magnadóttir, Cristina Colomina, Pauline Rudd
8:52 E-9. Beinist árás T-eitilfrumna í sóra aðallega gegn amínósýruröð í kertíni 17?
Asta Sóllilja Guðmundsdóttir, Hekla Sigmundsdóttir, Bárður Sigurgeirsson, Michael F.
Good, Ingileif Jónsdóttir, Helgi Valdimarsson
9:04 E-10. Bcl-2 og stjórn á langlífi B-eitiIfrumna
Helga M. Ogmundsdóttir, Steinunn Sveinsdóttir, Inga Skaftadóttir, Ásbjörn Sigfússon,
Guðný Kristjánsdóttir, Þórunn Rafnar
9:16 E-11. Þáttur T-frumna og sýnifrumna í meingerð rauðra úlfa
Friðrika Harðardóttir, Gerður Gröndal, Kristín H. Traustadóttir, Kristján Steinsson,
Helga Kristjánsdóttir, Kristján Erlendsson
9:28 E-12. T-frumulínur úr einstaklingi með sóra þekkja keratínpeptíð, sem hafa
amínósýrur sameiginlegar með M-prótínum streptókokka
Hekla Sigmundsdóttir, Michael F. Good, Helgi Valdimarsson, Ingileif Jónsdóttir
9:40 E-13. Onæmisglæðar, verkunarmáti
Sveinbjörn Gizurarson, Vera Guðmundsdóttir
9:52 E-14. Uppsetning á ógeislavirku drápsfrumuprófi, Cytotox-96, fyrir
mæði/visnuveiru sérvirkar drápsfrumur
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Svava Högnadóttir, Sigríður Matthíasdóttir
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 10:40-12:04
Stofa 201: Ónæmis- og frumulíffræði
Fundarstjórar: Magnús Jóhannsson, Kristján Steinsson
10:40 E-29. Forspárgildi TNF-a og TGF-b mælinga fyrir illvígri liðagigt hjá sjúklingum
með nýtilkomna iktsýki
Þóra Víkingsdóttir, Arnór Víkingsson, Erla Gunnarsdóttir, Valdís Manfreðsdóttir, Árni J.
Geirsson, Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson
10:52 E-30. Reykingar og hækkun á IgA gigtarþætti við upphaf liðagigtar spáir fyrir um
verri sjúkdómshorfur
Arnór Víkingsson, Valdís Manfreðsdóttir, Þóra Víkingsdóttir, Árni J. Geirsson, Kristján
Steinsson, Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson
11:04 E-31. Ahrif langvarandi streitu á stjórnun hjarta og blóðrásar
Jón O. Skarphéðinsson, M. Elam, S. Knardahl
11:16 E-32. Stjórnun og virkni cytosolic fosfórlípasa A2 í æðaþeli
Ingibjörg J. Guðmundsdóttir, Haraldur Halldórsson, Kristín Magnúsdóttir, Guðmundur
Þorgeirsson
11:28 E-33. Rannsóknir á boðflutningi um integrin í eðlilegum brjóstavef
Hilmar Viðarsson, Þórunn Rafnar, Helga M. Ögmundsdóttir
11:40 E-34. Boðflutningur CD34 sameindarinnar á stofnfrumum
Kristbjörn Orri Guðmundsson, Þórunn Rafnar
11:52 E-35. Ómega-3 Fitusýrur í fæði auka mRNA fyrir bráðfasaprótínið Serum Amyloid A
í hömstrum
Ingibjörg Harðardóttir, Kenneth R. Feingold, Jean Sipe, Carl Griinfeld