Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 23 lingum sem fengið hafa hjartadrep beta heml- ara. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvernig eftirlit og lyfjameðferð er háttað og ennfremur að kanna reykingar meðal sjúk- linga sem hafa þekktan kransæðasjúkdóm. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarþýðið var allir sjúklingar sem greinst hafa með krans- æðasjúkdóm og búsettir voru í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Sjúkdóms- greining og aðrar heilsufarsupplýsingar voru fengnar úr sjúkraskýrslum Heilsugæslustöðv- arinnar á Sólvangi annars vegar og Heilsugæsl- unnar í Garðabæ hins vegar. Sjúklingarnir fengu spumingalista um meðferð, eftirlit og þekkingu þeirra á helstu áhættuþáttum krans- æðasjúkdóms. I spurningalistanum var meðal annars spurt um reykingavenjur viðkomandi. Sjúklingar voru skráðir í eftirfarandi greining- arflokka: I. Hjartadrep. II. Farið í kransæðaað- gerð. III. Farið í kransæðaútvíkkun. IV. Með hjartaöng. Niðurstöður: Alls reyndust 533 einstaklingar hafa kransæðasjúkdóm, þar af tóku 402 (75%) þátt í rannsókninni. Af þeim sem þátt tóku voru 59(15%) sem enn reyktu. Um 29% þátttakenda kváðust aldrei hafa reykt, 56% höfðu reykt en voru hættir reykingum, 3% reyktu sjaldnar en daglega og 12% reyktu daglega. Alls reyndust 113 (28%) einstaklingar á kólesteróllækkandi lyfjameðferð, 25% einstaklinga með hjarta- drep, 47% þeirra sem farið höfðu í kransæða- aðgerð, 41% þeirra sem höfðu farið í krans- æðaútvíkkun og 13% þeirra er höfðu hjartaöng voru á slíkri lyfjameðferð. Af þeim sem voru á meðferð voru 80% með kólesterólgildi yfir 5 mmól/L. Af þeim sem svöruðu voru 282 (70%) meðhöndlaðir með magnýl og 208 (52%) sjúk- lingar voru meðhöndlaðir með beta hemlara. Meðal þeirra sem hafa fengið hjartadrep voru 53% á þannig meðferð. Af þeiin sem tóku þátt í rannsókninni sögðust 15% vera í eftirliti hjá heimilislækni eingöngu, 31% hjá öðrum sér- fræðingum, 23% kváðust vera í eftirliti bæði hjá heimilislækni og hjartalækni og 11% sögð- ust ekki vera í neinu eftirliti og 20% svöruðu ekki spurningunni. Alyktanir: Reykingar meðal sjúklinga með kransæðasjúkdóm eru mun fátíðari en almennt gerist í þjóðfélaginu en á meðan 15% sjúklinga með staðfestan kransæðasjúkdóm reykja er nauðsynlegt að herða enn baráttuna. Þrátt fyrir að mikilvægi þess að lækka kólesteról hjá ein- staklingum með þekktan kransæðasjúkdóm sé vel þekkt virðist sem enn vanti talsvert á að þessi vitneskja sé nýtt sjúklingum til hagsbóta. Jafnfram er ljóst að endurskoða þarf meðferð þess stóra hóps kransæðsjúklinga sem hafa fengið hjartadrep eða hjartaöng og eru ekki meðhöndlaðir með magnýl. E-5. Bættar horfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu á 10 ára tímabili. Saman- burður á milli Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítalans Jón Magnús Kristjánsson, Karl Andersen Inngangur: Á síðasta áratug hafa orðið verulegar breytingar á meðferð sjúklinga með brátt hjartadrep. Heildaráhrif þessara breytinga á dánarlíkur eru lítið þekkt og hafa ekki verið rannsökuð á liðnum áratug. Efniviður og aðferðir: Safnað var upplýs- ingum um alla sjúklinga sem fengið höfðu sjúk- dómsgreininguna brátt hjartadrep í Reykjavík árin 1986 og 1996. Sjúklingunum var fylgt eftir í eitt ár eftir innlögn. Skráðir voru áhættuþættir kransæðasjúkdóma, lyfjameðferð, andlát og endurinnlagnir vegna hjartasjúkdóma. Niðurstöður: Upplýsingar um helstu áhættu- þætti kransæðasjúkdóma vantaði í 7-48% til- fella. Eins árs dánarhlutfall lækkaði úr 26,3% í 19,7% milli ára (p<0,05). Dánartíðni kvenna var marktækt hærri (26%) en karla (17%; p<0,05) árið 1996. Dánartíðni aldraðra (>70 ár) var marktækt aukin bæði árin (p=0,001). Sjúk- lingar sem fengu magnýl voru í minni hættu á andláti á fyrsta ári eftir útskrift 1996 (OR 0,10; p=0,001) en þeir sem ekki fengu lyfið. Þeir sem fengu segaleysandi meðferð árið 1996 voru í minni hættu miðað við þá sem ekki fengu sega- leysandi meðferð (OR 0,24; p=0,001). Þeir sem útskrifuðust með betahamlara höfðu marktækt betri horfur bæði 1986 (OR 0,28; p=0,001) og 1996 (OR 0,35; p=0,001) en þeir sem útskrif- uðust án betahamlara. Sjúklingar sem útskrif- uðust með þvagræsilyf voru í verulega aukinni áhættu bæði 1986 (OR 3,04; p=0,001) og 1996 (OR 3,34; p=0,001). Notkun kransæðavíkkana var meiri hjá sjúklingum á Landspítalanum (30,7%) en á Sjúkrahúsi Reykjavíkur (12,1%; p<0,001) árið 1996 en enginn munur reyndist á dánarlíkum sjúklinga eftir sjúkrastofnunum. Ályktanir: Skráningu áhættuþátta var veru- lega ábótavant. Breytt lyfjameðferð kransæða- sjúklinga virðist hafa skilað sér í minnkaðri dánartíðni milli áranna sem rannsóknin nær til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.