Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 36
36 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 Efniviður og aðferðir: Könnunin er aftur- skyggn, athugaðar voru sjúkraskýrslur allra barna með fæðingarþyngd <1500 g sem lögð- ust inn á vökudeild Barnaspítala Hringsins á fimm ára tímabili, 1993-1997. Niðurstöður: Þyngd Lifandi fædd (n) Dóu CLD <1500g 133 16 34 1000- 1499 g 84 3 10 <1000g 49 13 24 Ályktanir: Niðurstöður sýna að tíðni lang- vinnra lungnasjúkdóma í miklum fyrirburum á Islandi er há. Þetta á sérstaklega við um minnstu börnin (<1000 g) þar sem 67% þeirra sem lifa fá greininguna langvinnur lungnasjúk- dómur (CLD). E-28. Áhrif barkstera á lungnaþroska barna hjá mæðrum með meðgöngueitrun Sigríður Sveinsdóttir11, Þórður Þórkelsson21, Hörður Bergsteinsson21, Hildur Harðardóttir31, Atli Dagbjartsson'-21, Asgeir Haraldsson'-2) Frá "lœknadeild Hl, 2>Barnaspítala Hringsins, "kvennadeild Landspítálans Inngangur: Glærhimnusjúkdómur er helsta dánarorsök fyrirbura og orsakast af vanþroska lungna þeirra. Hraða má lungnaþroska fósturs með því að gefa móðurinni barkstera á með- göngunni. Jafnframt auka fóstur undir álagi framleiðslu eigin barkstera. Sá sjúkdómur móður sem oftast veldur slíku er meðgöngu- eitrun og sýnt hefur verið fram á aukið magn barkstera í naflastrengsblóði barna þeirra. Ættu þau því að hafa þroskaðri lungu en börn mæðra sem ekki eru með meðgöngueitrun. Hins vegar hefur komið í ljós að svo er ekki. Því er mögu- legt að áhrif barkstera á lungnaþroska fósturs séu minni eða engin ef móðirin er með með- göngueitrun. Eftirfarandi tilgáta var því sett fram: Gjöf barkstera að minnsta kosti 48 klukku- stundum fyrir fæðingu minnkar ekki líkurnar á að barnið fái glærhimnusjúkdóm ef móðirin er með meðgöngueitrun. Efniviður og aðferðir: Þetta var afturskyggn tilfella-viðmiðunarrannsókn. Efniviður voru börn mæðra sem greinst höfðu með meðgöngu- eitrun á árunum 1982-1997 og fæddu fyrir 35 vikna meðgöngulengd. Þeim var skipt í tvo hópa: a) börn mæðra sem fengu barkstera >48 klukkustundum fyrir fæðingu og b) börn mæðra sem fengu ekki barkstera eða fengu barkstera <48 klukkustundum fyrir fæðinguna. Börnin í hópunum tveimur voru pöruð saman með tilliti til meðgöngulengdar og vaxtarskerðingar. Þannig náðist að para saman 72 börn. Jafnframt voru könnuð áhrif barksteragjafar á lungnaþroska barna mæðra sem ekki voru með meðgöngueitrun. Fundinn var viðmiðun- arhópur barna mæðra sem ekki voru með með- göngueitrun. Þessi börn voru valin með því að para þau við börnin í tilfellahópnum með tilliti til steragjafar móður og meðgöngulengdar. Niðurstöður: Meðal barna mæðra með meðgöngueitrun var enginn munur á tíðni glærhimnusjúkdóms hvort sem móðirin hafði fengið stera >48 klukkustundum fyrir fæðingu eða ekki. Tíðni glærhimnusjúkdóms var 36,1% hjá báðum hópunum. Meðal barna mæðra sem ekki voru með meðgöngueitrun var tíðni glær- himnusjúkdóms hins vegar mun lægri ef móð- irin hafði fengið stera >48 stundum fyrir fæð- inguna (13,9% vs. 33,3%; p<0,05). Ályktanir: Niðurstöður þessar styðja þá til- gátu að gjöf barkstera á meðgöngu minnki ekki líkurnar á glærhimnusjúkdómi hjá börnum mæðra með meðgöngueitrun. Jafnframt sýna þær verndandi áhrif barksteragjafar ef móðirin er ekki með meðgöngueitrun. E-29. Forspárgildi TNF-a og TGF-þ mælinga fyrir illvígri liðagigt hjá sjúk- lingum með nýtilkomna iktsýki Þóra Víkingsdóttir", Amór Víkingsson'-2', Erla Gunnarsdóttir", Valdís Manfreðsdóttir", Árni J. Geirsson2', Þorbjörn Jónsson", Helgi Valdimarsson" Frá "rannsóknastofu HI í ónœmisfrœði, 2,gigt- arskor Landspítalans Inngangur: Iktsýki getur verið alvarlegur sjúkdómur, leitt til mikilla liðskemmda og jafn- vel ótímabærra dauðsfalla. Mikilvægt er að greina fljótt þá sjúklinga sem hafa illvígan sjúkdómsgang svo beita megi kröftugri lyfja- meðferð snemma, en vegna takmarkaðrar vitn- eskju um áhættuþætti sem spá fyrir um illvígan sjúkdómsgang getur stundum dregist að æski- leg meðferð hefjist. I þessari rannsókn var kannað hvort mælingar á TNF-a og TGF-p í upphafi sjúkdóms hefðu forspárgildi fyrir ill- vígri iktsýki. Efniviður og aðferðir: Einstaklingum með nýtilkomna fjölliðagigt var boðin þátttaka í rannsókninni. Þátttakendur voru skoðaðir við upphaf lyfjameðferðar og sex mánuðum síðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.