Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 54

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 54
54 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 ar (73%) og skipt hafði verið um augastein í tvö- falt fleiri konum en körlum. Alyktanir: Skýmyndanir á augasteinum eru aldurstengdar og afar algengar eftir sjötugt. Gera má ráð fyrir að þörfin á augasteinsaðgerð- um aukist mikið á næstu árum vegna fjölgunar í elstu aldurshópum. E-63. Alvarieg augnslys á íslandi fyrir og eftir lögleiðingu sætisbelta Haraldur Sigurðsson, Guðmundur Viggósson Frá augndeild Landspítalans, Háskóla Islands Inngangur: Þegar lög um sætisbelti voru sett víða um lönd var það einkum til að draga úr tíðni framrúðuslysa, þá einkum augnskaða sem oft var orsök að algjörri blindu. A Islandi voru fyrst sett lög árið 1969 þar sem þess var krafist að sætisbelti væru í öllum innfluttum bílum. I lögum nr. 55 frá árinu 1981 var kveðið á um skyldunotkun sætisbelta í framsæti bifreiða án refsiviðurlaga. I lögum nr. 50 frá 1987 er enn kveðið á um skyldunotkunina að viðbættum refsiviðurlögum. Efniviður og aðferðir: Borin eru saman tvö jafnlöng tímabil, annars vegar árin 1971-1979 og hins vegar 1987-1995, og tíðni alvarlegra augnskaða tengda umferðarslysum fundin. Far- ið var yfir sjúkraskrár þeirra sjúklinga sem lögðust inn á augndeild Landakotsspítala á þessum árabilum og höfðu slasast í umferðinni. Niðurstöður: Á árunum 1971-1979 vom þetta 22 sjúklingar með alvarlega augnskaða í um- ferðarslysum, 11 konur og 11 karlar, en á árun- um 1987-1995 voru sjúklingarnir átta. Þegar þessi átta slys áranna 1987-1995 eru skoðuð nánar kemur í ljós að allir nema einn hinna slösuðu voru farþegar eða ökumenn í bif- reiðum. Af þessum sjö farþegum eða öku- mönnum, voru þrír í sætisbeltum, þrír ekki og í einu tilfelli er það ekki nefnt í sjúkraskrá, þar var ökumaðurinn drukkinn. Ályktanir: Löggjöfin um sætisbelti í bif- reiðum hefur dregið úr tíðni alvarlegra augn- áverka á íslandi. Það er þó áhyggjuefni að nær helmingur alvarlegra augnlysa í umferðinni á undanförum árum er hjá einstaklingum sem ekki nota sætisbelti. E-64. Augnskaðar vegna gleraugna sem brotna Haraldur Sigurðsson, Birna Guðmundsdóttir, Harpa Hauksdóttir Frá augndeild Landspítalans, Háskóla Islands Inngangur: Notkun gleraugna er mikil í nú- tímaþjóðfélagi, trúlega hafa flestir þeir sem eru komnif við aldur notað gleraugu einhvern tím- ann á lífsleiðinni. Það er vel þekkt að við það að gleraugu brotna getur orðið augnskaði, gler- brotin skemma undirliggjandi vef. Þessu hefur þó lítill gaumur verið gefinn í augnlækningum. Efniviður og aðferðir: Sjúkraskrár þeirra einstaklinga, sem fengu augnskaða vegna brot- inna gleraugna og þurftu innlögn vegna þess á augndeild Landakotsspítala, voru kannaðar. Rannsóknin náði til áranna 1987-1995. Niðurstöður: Samtals voru þetta 10 sjúk- lingar, níu karlar og ein kona. Hjá sex einstak- lingum varð slysið við vinnu, hjá tveimur í fþróttum og öðrum tveimur eftir ofbeldi. Hjá átta einstaklingum voru það þeirra eigin gler sem brotnuðu, en hjá tveimur var um að ræða sérstök hlífðargler. Þetta voru alvarlegir augn- skaðar, hjá sjö kom gat á augað, hjá tveimur djúpir skurðir á hornhimnu og einn fékk marga skurði í andlit og augnlok. Ályktanir: Brotin gleraugu valda alvarlegum augnsköðum. Itarlegri umræða og leiðbeining- ar um notkun mismunandi glerjategunda þess- um sköðum til varnar eru við hæfi. E-65. Tálflögnun og formfræði fremri hluta augans. Reykjavíkuraugnrannsóknin Þórður Sverrisson, Friðbert Jónasson, H. Sas- aki, M. Kojima, Ársœll Arnarsson, Vésteinn Jónsson, Einar Stefánsson, K. Sasaki, og ís- lensk japanski samstarfshópurinn Frá lœknadeild HI, augndeild Landspítalans, Kanazawa Medical University í Japan Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni og kyndreifingu tálfögnunar. Einnig að kanna samband hennar við aðrar formfræðilegar (morphological) breytingar í fremri hluta augans með notkun Scheimpflug myndatöku (Nidek EAS 1000). Efniviður og aðferðir: Sautjánhundruð Reykvíkingar yfir fimmtugt voru valdir með slembivali. Af þeim uppfylltu 1.635 inntöku- skilyrði og 1.045 tóku þátt í rannsókninni, 461 karl og 584 konur. I rannsókninni var fremri hluti augans skoðaður nákvæmlega í raufar- smásjá og einnig myndaður með Scheimpflug tækni fyrir og eftir útvíkkun ljósops. Þannig var dýpt forhólfs og vinkilopnun metin á grundvelli þeirra mynda. Þá var litið eftir tál- flögnun á yfirborði augasteins. Niðurstöður: Alls reyndust 145 einstaklingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.