Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 62

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 62
62 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 kvæmt PASI stigun (meðaltal 2,2 ± 2,5; p= 0,0156), en ef engir streptókokkar ræktuðust kom slík versnun ekki fram (0,19; SD=3,83). Alyktanir: Þessar niðurstöður gefa til kynna að sýkingar af völdum B-hemólýtískra streptó- kokka geti komið við sögu í skyndilegri versn- un útbrota hjá sjúklingum með langvarandi sóraútbrot. Rannsókninni er ekki lokið. E-78. L. monocytogenes sýkingar í mönn- um á íslandi 1978-1997 Einar Kr. Hjaltested", Már Kristjánsson21, Kristín Jónsdóttir", Karl G. Kristinsson", Olaf- ur Steingrímsson" Frá "sýklafrceðideild Landspítalans,2>smitsjúk- dómadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Inngangur: Listeria monocytogenes er mik- ilvæg orsök sýkinga hjá fólki með skertar ónæmisvarnir og hjá nýburum. Sýkillinn veld- ur fyrst og fremst lífshættulegum blóðsýking- um og heilahimnubólgu. L. monocytogenes hefur ræktast úr matvælum og erlendis hefur verið sýnt fram á tengsl faraldra við neyslu ákveðinna matvæla. Síðustu ár hefur sam- eindaerfðfræðilegum aðferðum verið beitt í vaxandi mæli til að greina uppsprettu faraldr- anna og hefur pulsed field gel electrophoresis (PFGE) reynst einna best við þær rannsóknir. Tilgangur okkar er annars vegar að taka saman yfirlit yfir allar sýkingar af völdum L. mono- cytogenes á íslandi frá 1978 til 1997 og hins vegar að kanna skyldleika sýklastofnanna með PFGE. Efniviður og aðferðir: Safnað var upplýs- ingum úr sjúkraskrám allra þeirra sem L. monocytogenes hafði ræktast frá á Islandi á tímabilinu 1978-1997. Sýklastofnarnir voru greindir í mótefnavakahópa auk þess sem arf- gerð þeirra var borin saman með PFGE eftir skerðibútun með smal á erfðaefni stofnanna. Niðurstöður: Fjörutíu og tvö tilfelli greind- ust á tímabilinu og jókst nýgengið úr 6,1 á millj- ón íbúa á ári á tímabilinu 1978-1982 í 12,0 á milljón íbúa á ári á tímabilinu 1993-1997. Þessi breyting er eingöngu tilkomin vegna aukningar í tilfellum ótengdum þungun (nonperinatal cases). í 18 tilfelíum af 42 (43%) átti greining sér stað í september eða október. Allir stofnarn- ir (7) sem greindust á árunum 1978-1982 til- heyrðu mótefnavakahópi 4b en á árunum 1993- 1997 var eingöngu einn stofn af mótefnavaka- hópi 4b en átta stofnar tilheyrðu mótefnavaka- hópi 'Ab og sex stofnar tilheyrðu mótefnavaka- hópi Aa. Alls greindust 16 mismunandi PFGE mynstur sem skiptust í átta óskyldar stofngerð- ir (A-H). Með samanburði á stofngerðum með tilliti til tímasetningar tilfellanna var hægt að greina sjö hópa af tengdum tilfellum (sama PFGE mynstur og skemmri tími en sex mánuð- ir á milli tilfella). Fjöldi í hverjum hópi var frá tveimur og upp í fimm tilfelli (alls 21 tilfelli (50%)). Alyktanir: Þar sem engin fjölgun varð á til- fellum tengdum þungun, drögum við þá ályktun að tvöföldun á nýgengi listeriosis sé ekki til komin vegna breytinga í framleiðsluháttum, dreifingu, geymslu og neyslu matvæla. Við telj- um líklegra að aukningin sé vegna fjölgunar í hópi aldraðra og ónæmisbældra. Það sem virðast vera einangraðar (sporadic) listeríusýkingar eru hugsanlega tengd tilfelli með sameiginlega upp- sprettu í að minnsta kosti 50% tilfellanna. E-79. Sjónlag og sjónskerpa Reykvíkinga 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrann- sókn Elínborg Guðmundsdóttir, Vésteinn Jónsson, Friðbert Jónasson, Einar Stefánsson, Kazuyuki Sasaki og íslensk-japanski samstarfshópurinn Frá Háskóla Islands, augndeild Landspítalans, háskólasjúkrahúsinu í Kanazawa, Uchinada Japan Inngangur: Reykjavíkuraugnrannsóknin er samstarfsverkefni augndeildar Landspítalans og augndeildar háskólasjúkrahússins í Kana- zawa. Tilgangurinn var að skoða augnheilsu Reykvíkinga 50 ára og eldri með tilliti til um- hverfisþátta og augnsjúkdóma. í þessum hluta rannsóknarinnar er gerð grein fyrir niðurstöð- um varðandi sjónlag og sjónskerpu. Efniviður og aðferðir: Fengið var tilviljun- arkennt úrtak 1.700 einstaklinga 50 ára og eldri sem voru búsettir í Reykjavík. Sextíu og fimm voru útilokaðir vegna flutninga á lögheimili eða höfðu látist. Af þeim 1.635 sem eftir voru inættu 1.045 (64%) til skoðunar. Sjónlag var mælt með Nidek ARK 900 sjálfvirkum sjón- lagsmæli og sjónskerpan prófuð á 6 m Snellens spjaldi með þeim styrk á glerjum sem mældist með sjónlagsmælinum. í undantekningatilvik- um var stuðst við eigin gler viðkomandi. Við úrvinnslu á niðurstöðum varðandi sjónlag voru 62 einstaklingar útilokaðir þar sem þeir höfðu gengist undir aðgerð þar sem skipt var um augastein eða vegna annarra þátta sem hafa áhrif á sjónlagið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.