Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 64

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 64
64 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLG1RIT 37 skoðun. Þeir voru með 12,8 stig (meðaltal) fyrir langvinna bólgu og 1,5 stig fyrir bráða bólgu og varð engin breyting við lyfjagjöf. Helicobacter fannst ekki hjá 11 einstaklingum hvorki við CLO próf eða vefjaskoðun. Þeir höfðu 1,1 stig fyrir langvinna bólgu og 2,3 fyrir bráða bólgu og varð engin breyting við lyfja- gjöf. Það var hins vegar hækkun á VAS gildum við lyfjagjöf (tafla I, meðaltöl í mm). Hækkun- in var marktækt meiri (X2 próf) fyrir blæðingar og fleiður hjá Helicobacter neikvæðum ein- staklingum. Alyktanir: Helicobacter sýking virðist veita nokkra vernd gegn skammtíma NSAIDs áverka í maga. Það er athyglisvert að áverkinn sést ekki við vefjaskoðun og vekur það spumingar um langtíma klíníska þýðingu yfirborðsáverka. E-82. Mótefni gegn Cag-A og öðrum yfir- borðsprótínum Helicobacter pylori í ís- lenskum sjúklingum með skeifugarnar- sár Ari Konráðssonl>, Percival Andersen2>, Einar Oddsson", Hallgrímur Guðjónsson11, Bjarni Þjóðleifsson11 Frá "rannsóknastofu í meltingarsjúkdómum Landspítalanum, 2,Dept. of Clinical Microbio- logy Rigshospitalet Kaupmannahöfn Inngangur: Nú er talið sannað að Helico- bacter pylori er aðal orsakavaldur sára í maga og skeifugörn hjá mönnum. Það er hins vegar ennþá ráðgáta hvers vegna aðeins 10-15% þeirra sem sýkjast fá sár. Ein aðaltilgátan til að skýra þetta er sú að sýkillinn hafi mismunandi meingerð. Cag-A, sem er 120 kD mótefnavaki tjáður á yfirborði bakteríunnar, er talinn valda mestu um meingerðina. Cag-A finnst hjá um 60% H. pylori stofna, en í allt að 100% stofna frá sjúklingum með skeifugarnarsár. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hve algengt Cag- A væri hjá íslenskum sjúklingum með skeifu- garnarsár. Efniviður og aðferðir: Safnað var sermis- sýnum frá alls 62 sjúklingum sem greindust með skeifugarnarsár á árunum 1993-1996. IgG, IgA og IgM ónæmisglóbúlín voru mæld með óbeinni ELISA aðferð. Mótefni gegn Cag- A og öðrum H. pylori mótefnavökum var rann- sakað með SDS-PAGE og western-blot tækni, sem byggist á heilfrumumótefnavökum. Niðurstöður: Enginn sjúklingur hafði já- kvætt IgM mótefni en 6,5% höfðu jákvætt IgA mótefni. Til að mæla IgG mótefni var stuðst við þrjú mismunandi próf: HS mótefnavaki gaf 66,1% jákvæð svör, LMV mótefnavaki gaf 25,8% og heilfrumumótefnavaki 84,1%. Þessi þrjú próf voru borin saman við ELISA mæl- ingu. Af sjúklingunum 62 voru 54,8% jákvæð í öllum prófum, 19,4% í þremur prófum, 11,3% í tveimur prófum og 4,8% í einu próf og 9,7% með öllu próf neikvæð fyrir H. pylori. Af 62 sjúklingum höfðu 53 (85,5%) jákvæð Cag-A mótefni, mæld með western-blot og 46 (74,2%) voru jákvæð gagnvart mótefnavökum 19-36 kDs. Umræða: Jákvæð mótefni fyrir Cag-A fund- ust hjá 85% sjúklinganna og styður þetta þá til- gátu að sterk tengsl séu milli skeifugarnarsára og H. pylori stofna með Cag-A. Við teljum að sjúklingarnir sem voru jákvæðir í öllum þrem- ur eða fjórum prófunum séu sann jákvæðir, en hinir sem voru neikvæðir í þremur eða fjórum prófum voru sann neikvæðir. Það fundust þó nokkur jaðarsvör gegn LMV mótefninu, mælt með ELISA, sem sennilega skýrist af því að prófið var staðlað á framandi hóp sjúklinga og hugsanlega var valinn of hár viðmiðunarpunkt- ur. E-83. Ahrif bólusetningar með áttgildu prótíntengdu pneumókokkabóluefni á bólfestu pneumókokka í ungbörnum Karl G. Kristinsson", Sigurveig Þ. Sigurðar- dóttir", Þórólfur Guðnason", Sveinn Kjartans- son'-2', Katrín Davíðsdóttir1, Odile Leroy", Ingileif Jónsdóttir" Frá "Landspítalanum, 21Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, "Pasteur Mérieux Connaught Frakklandi Pneumókokkasýkingar eru algengastar í börnum og vaxandi sýklalyfjaónæmi þeirra er að verða ógn við lýðheilsu. I rannsókn á öryggi og ónæmisvekjandi eiginleikum var 160 ung- bömum gefið pneumókokkabóluefni með hjúp- gerðuin 3, 4, 6B, 9V, 14, 18C, 19F og 23F, tengdum annað hvort við tetanus (PncT) eða diphtheria (PncD) toxoid, við þriggja, fjögurra og sex mánaða aldur. Við 13 mánaða aldur fengu þau annað hvort sama bóluefnið aftur eða 23 hjúpgerða fjölsykrubóluefni. Nefkoks- ræktanirvoru teknar við 3,4, 6,7, 10, 14, 18og 30 mánaða aldur frá helmingi bólusettu barn- anna. Til samanburðar voru tekin nefkoksstrok frá 40 óbólusettum börnum á sama aldri, sem bjuggu á sömu svæðum. Nefkoksstrokunum var sáð á blóðagar (með og án 5mg/L af gentamís- íni) og pneumókokkarnir voru hjúpgreindir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.