Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 69

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 69 í tveimur af þremur sýnum BRCA2 arfbera og tveimur af fjórum sýnum úr ekki-BRCA2 ætt- inni. I viðmiðunarsýni sást ekki slík uppsöfn- un. Fyrstu niðurstöður prófana á p53 viðbragði sýna að það er minnkað í BRCA2 arfberum. Ekki eru afbrigði í stýrðum frumudauða fyrst eftir geislun. Vaxandi litningabrengl sáust með aukinni geislun en of snemmt að meta með til- liti til einkennandi breytinga. Alyktanir: Frumur arfbera BRCA2 stökk- breytingar og fólks úr ætt sem hefur aukna til- hneigingu til brjóstakrabbameins án þessarar stökkbreytingar sýna aukið geislanæmi og upp- söfnun á síðari eftirlitspunkti frumuhrings. Þetta getur bent til galla í DNA viðgerð ásamt veikleika á fyrri eftirlitspunkti (Gl/S). E-91. Tap á arfblendni litningasvæðis 3pl4.2 og lækkuð tjáning á fhit í brjósta- æxlum frá einstaklingum sem bera BRCA2 999del5 kímlínubreytingu Sigurður Ingvarsson, Bjarnveig Ingibjörg Sig- björnsdóttir, Rósa B. Barkardóttir, Valgarður Egilsson, Bjarni A. Agnarsson Frá rannsóknastofu HI í meinafrœði BRCA2 999del5 kímlínubreyting er í um það bil 8% íslenskra kvenna með brjósta- krabbamein og greinst hefur hækkuð tíðni úr- fellinga og magnana í erfðaefni brjóstaæxla frá slíkum einstaklingum í samanburði við önnur brjóstaæxli. Þessi aukna tíðni breytinga á ákveðnum litningasvæðum í æxlum BRCA2 sjúklinga samræmist vel hugsanlegu hlutverki brca2 prótíns við endurröðun og viðgerðir á DNA sameindum. Uppsöfnun litningabreyt- inga gæti fylgt sérstöku eða hraðvirkara ferli í einstaklingum sem bera BRCA2 999del5 kím- línubreytingu. í flestum tilfellum er óljóst hvaða genaafurðir frá viðkomandi litningasvæðum gætu haft áhrif á æxlisvöxtinn, en greinst hefur til dæmis há tíðni breytinga á litningasvæði 3pl4.2, þar sem FHIT genið er staðsett. Fhit prótínið hefur Ap3A hýdrólasa virkni og FHIT hefur ýmsa eiginleika æxlisbæligens. Við notuðum microsatellite erfðamörk sem staðsett eru innan FHIT gensins og greindum tap á arfblendni í 21% (6/29) æxla frá einstak- lingum án ættarsögu og í 70% (21/30) æxla frá BRCA2 999del5 arfberum. Brotpunktar innan FHIT gensins í æxlum sem sýna tap á arfblendni greindust í 7% (2/27) tilfella. Með notkun sérvirks mótefnis greind- um við marktækt samband milli taps á arf- blendni og lækkaðrar tjáningar á fhit. Þessi lækkun á tjáningu gæti verið vegna taps á ein- tökum gensins. Marktæk lækkun áfhit tjáningu greindist í æxlum frá BRCA2 999del5 arfber- um (37 æxli) í samanburði við önnur brjósta- æxli (59 æxli). Þetta gæti bent til þess að tap á FHIT geni sé hluti af æxlismyndunarferlinu í einstaklingum með aukna hættu á brjóstakrabbameinsvexti vegna kímlínubreytinga í BRCA2 geni. Þessar niðurstöður benda til þess að tap á arfblendni á litningasvæði 3pl4.2 í brjóstaæxlum leiði til minnkaðrar tjáningar á fhit prótíni og að FHIT genið geti verið æxlisbæligen sem á þátt í æxl- isvexti í einstaklingum sem bera kímlínubreyt- ingu í BRCA2 geni. E-92. Úrfellingar á litningi 8p í brjósta- krabbameini Bjarnveig Ingibjörg Sigbjörnsdóttir, Rósa B. Barkardóttir, Gísli Ragnarsson, Bjarni A. Agn- arsson, Sigurður Ingvarsson Frá rannsóknastofu HI í meinafrœði Urfellingar á litningi 8p eru algengar í mörg- um tegundum krabbameina svo sem í brjóstum, ristli, blöðruhálskirtli og þvagblöðru. Nýlegar rannsóknir á úrfellingum á 8p í brjóstakrabba- meini benda til þess að þar séu staðsett eitt eða fleiri æxlisbæligen. Um það bil 8% íslenskra kvenna með brjóstakrabbamein bera kímlínu- breytingu í BRCA2 geni. í æxlum þessara sjúk- linga er aukning á litningabreytingum miðað við sporadísk brjóstaæxli. Æxlisefniviðurinn er tvískiptur, annars vegar æxli án kímlínubreytinga (140 pör) og hins vegar æxli frá sjúklingum með kímlínubreyt- ingu í BRCA2 geninu (40 pör). Mögnun var gerð með 11 microsatellite erfðamörkum á litn- ingi 8p og úrfellingar skoðaðar. Samanburður var gerður á hópunum og var tíðni úrfellinga marktækt hærri í æxlum sjúk- linga með kímlínubreytingu í BRCA2. Þessi aukna tíðni gæti hjálpað til við ákvörðun á staðsetningu gena sem stuðla að æxlisvexti í einstaklingum, sem vegna kímlínubreytinga í BRCA2 hafa aukna tilhneigingu til að mynda brjóstakrabbamein. Frekari rannsóknir á við- komandi genum gætu hjálpað til við sjúkdóms- greiningu eða meðferð. Samanburður var gerður á úrfellingum á litningi 8p og úrfellingum á öðrum litninga- svæðum og kom í ljós fylgni við úrfellingar á lp, 3p, 6q, 7q, 9p, llp, 13q og 20q. Gæti þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.