Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Page 73

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 73 anna. Tíðni C677T breytileikans í MTHFR geninu reyndist vera 0,33 í viðmiðunarhópnum en 0,33-0,38 í sjúklingahópunum. A1298C breytileikinn var 0,35 í viðmiðunarhópnum en 0,33-0,38 í sjúklingahópunum. Tíðni A2756G breytileikans í MS var 0,16 í viðmiðunarhópn- um og 0,10-0,20 í sjúklingahópunum. Enginn marktækur munur var á milli tíðni þessara erfðabreytileika í viðmiðunar- og í sjúklinga- hópunum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að al- gengir breytileikar í genum ensímanna, sem taka þátt í efnaskiptaferli Hcy, greinast ekki sem áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúk- dóma. Ahrifin eru líklegast það smávægileg að þau greinast ekki með þeim sýnafjölda sem notaður var, en til þess að greina áhættu sem er minni en 2,0 þarf hópurinn sem rannsakaður er að vera stærri. E-99. Tvær algengar stökkbreytingar í MTHFR geni, hómócystein og vítamín hjá konum með sögu um meðgöngueitr- un Reynir Arngrímsson, A.M.A. Lachmeijer, Esther B. Bastian, G. Pals, J.I.P. deVries, L.P. ten Kate, G.A. Dekker Frá Háskóla Islands, kvennadeild Vreije Uni- versiteit Amsterdam Inngangur: Hýperhómócysteinemía er áhættuþáttur hjartasjúkdóma og sést oftar hjá konum með meðgöngueitrun en konum með eðlilega þungun. Stökkbreytingar í geni fyrir ensímið methylenetetrahydrofolate reductase (MTHFR) tengjast vægri hækkun á hómócys- teini í blóði. Markmið rannsóknar þessarar var að kanna hvort stökkbreytingar í þessu geni tengdust aukinni áhættu á meðgöngueitrun og hvort þær hefðu áhrif á hómócystein- og víta- mínstyrk hjá konum með sögu um sjúkdóminn. Efniviður og aðferðir: Tíðni stökkbreyting- anna C677T og A1298 var athuguð í konum með sögu um meðgöngueitrun sem valdar voru af handahófi á kvenndeild Vreije Univeristeit sjúkrahúsinu í Amsterdam og borin saman við þýðisupplýsingar um tíðni stökkbreytinganna. Ennfremur var tíðni stökkbreytinganna könnuð hjá konum með sögu um meðgöngueitrun og þekkta hýperhómócysteinemíu (n=50) og kon- um með sögu um meðgöngueitrun en eðlilegt hómócystein (n=38). Fastandi hómócystein og hómócysteinstyrkur eftir methionine loading test var mælt ásamt fastandi folínsýru og víta- míni B12. Samanburður var gerður með Mann- Witney prófi og ANOVA (eftir log umbreyting- um á mælistærðum). Niðurstöður: Hómócysteinstyrkur var hærri hjá konum með sögu um meðgöngueitrun sem voru arfhreinar með stökkbreytinguna 677TT (49,5 umól/L) en arfblendinna 677CT (39,8 umól/ L) og arfhreinna 677CC (27,3 umól/L) (p=0,01). Tíðni T-samsætunnar var algengari hjá kon- um með sögu um meðgöngueitrun og hýper- hómócysteinemíu (54%) en hjá konum með meðgöngueitrun án hýperhómócysteinemíu (24%) (RR=3,78; 95%CI= 1,99-7,20; p<0,0001). Þó vítamínstyrkur í blóði væri lægri hjá konum með T-samsætuna reyndist það ekki marktækt. Engin samsvörun sást á milli hómócystein- styrks í blóði kvenna með sögu um meðgöngu- eitrun og arfgerðar A1298C. Hins vegar voru konur sem bæði voru arfblendnar fyrir 677CT og 1298AC með sambærileg hómócysteingildi (44;0 umól/L) og konur arfhreinar 677TT. Ályktanir: Stökkbreytingarnar C677T og A1298C í MTHFR geninu voru algengar á meðal kvenna með sögu um meðgöngueitrun. Samsvörun á milli arfgerðar og hómócystein- styrks sást fyrir samsætur C677T en ekki A1298C. Hæst gildi sáust hjá konum arfhreinar með stökkbreytinguna 677TT en sambærileg gildi sáust einnig hjá konum sem voru arf- blendnar á báðum samsætum (double hetero- zygotes). Hýperhómócysteinemía er áhættu- þáttur fyrir meðgöngueitrun og breytingar í MTHFR gætu haft áhrif á þessa áhættu. E-100. Leitað að arfbundinni kólesteról- hækkun með kólesterólmælingu, erfða- tækni og ættrakningu Bolli Þórsson11, Gunnar Sigurðsson'-2-3-41, Vil- mundur Guðnason'-4-51 Frá "Hjartavernd, 21lyflœkningadeild Sjúkra- húss Reykjavíkur, 31göngudeild Landspítalans fyrir blóðfitumœlingar, 4'Háskóla íslands, 5,University College London Inngangur: Arfbundin kólesterólhækkun (familial hypercholesterolemia, FH) er algeng- ur eingena sjúkdómur sem orsakast af galla í viðtaka fyrir lágþéttni fituprótín (LDL). Tíðni þessa erfðagalla á Islandi er óþekkt en víða er hún áætluð um 1:500 einstaklingum. Afleiðing- ar erfðagallans er mjög hátt kólesteról í blóði og skýrist klínísk mynd sjúkdómsins af því. Klínísk skilgreining á arfbundinni kólester- ólhækkun byggir á:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.