Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 76
76 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 marktækur munur hjá þeim á ofangreindum breytum borið saman við samanburðarhópinn. Alyktanir: Trufluð fituefnaskipti eftir tíða- hvörf voru áberandi hjá konunr með sögu um fæðingarkrampa. Jafnframt þurftu þær oftar á blóðþrýstingsmeðferð að halda. Þetta sást fyrst og fremst hjá konum með endurtekið með- göngueitrunarheilkenni en hjá þeim var insúlín einnig hærra en í samanburðarhópi, þó ekki reyndist sá munur marktækur í þessari rann- sókn. Hér er í fyrsta sinn skotið lífefnafræði- legum stoðunr undir hugtakið endurtekið með- göngueitrunarheilkenni og hafa breytingarnar margt sameiginlegt með efnaskiptavillu. E-104. Arfgengar heilablæðingar á ís- landi. Nýgengi á 35 ára tímabili 1960-1994 Guttnar Guðmundsson, Elías Olafsson, Hann- es Blöndal, Alfreð Arnason, W. Allen Hauser Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi arfgengrar heilablæðingar (hereditary cystatin C amyloid angiopathy, HCCA) á íslandi, en þessi sjaldgæfi sjúkdómur erfist ráðandi ókynbundið (autosonral domin- ant) og ræðst einkanlega á æðar miðtaugakerf- isins (CNS). Efniviður og aðferðir: Athuguð voru öll ný tilfelli sem veiktust af arfgengri heilablæðingu á íslandi á tímabilinu 1960-1994. Sjúkdóms- greiningin var í öllum tilfellum staðfest með heilaæðamyndatöku, krufningu og seinni árin með greiningu á stökkbreyttu cystatín C-geni. Niðurstöður: Á þessu tímabili greindust 53 ný- ir einstaklingar með arfgenga heilablæðingu, sem gerir árlegt nýgengi (average annual incidence) 0,7 fyrir 100.000 í aldurshópunum 20-29 ára. Ályktanir: Einkenni um arfgenga heilablæð- ingu eru bundin við miðtaugakerfið og eru flestir einstaklinganna heilbrigðir unglingar sem fá einkenni um endurteknar heilablæðing- ar. Sjúkdómsgreining er staðfest með DNA at- hugun á blóðfrumum (nucleated blood cells). E-105. Akureyrarveikin Sverrir Bergmann", Sigurður Thorlacius", Ei- ríkur Líndal2', Jón G. Stefánsson21 Frá "taugalœkningadeild og 2>geðdeild Land- spítalans Inngangur: Akureyrarveikin (Islands-sjúk- dómur) geisaði á Akureyri (eins og af nafni sjúkleikans má ráða) haustið 1948 og veiktust alls 465 á Akureyri. Flestir þeirra sem veiktust voru á aldrinum 15-19 ára og voru nemendur í Menntaskólanum á Akureyri (16,4%). Veikin barstæinkum til staða á Norðurlandi og á Vest- fjörðum og voru smærri faraldrar þar á útmán- uðum 1949. Stökum eða fáeinum tilfellum sjúkdóms þessa er lýst víðsvegar um landið og skráð tilfelli alls 1.090 á landinu öllu. Smærri faraldrar af hugsanlega sömu orsök urðu á Pat- reksfirði 1953 og á Þórshöfn 1955. Faröldrum af þessum toga er ekki lýst eftir upphaf mænu- veikibólusetningar eða frá 1956. Akureyrarveikin var hitasótt. Sótthiti oftast hár, miklir beinverkir og kvalir í hálsi og í höfði. Stundum skerðing á vitund. Slappt mátt- leysi og dreifðar skyntruflanir. Sjúkdómstil- fellin eru rnisvel skráð, einkum þau utan Akur- eyrar og greining því misáreiðanleg. Rannsóknir 1948 og 1949 á orsökum veik- innar leiddu ekki til skýringa. Á það við um veirurannsóknir þess tíma og meðal annars skoðun á mænuvökva. Hinni klínísku sjúk- dómsmynd var vel lýst af læknum og þar meðal annars einkennum frá taugakerfi. Efniviður og aðferðir: Reynt hefur verið að taka til mats eingöngu þá sem eftir gögnum má ætla að fengið hafi Akureyrarveikina eftir skil- merkjum hennar. Þau eru þó tæplega sértæk. Ekki voru tekin með til mats þau sjúkdómstil- felli þar sem augljóslega var um lömunarveiki að ræða né heldur þau sjúkdómstilvik (en þau eru fáein) þar sem hvomm tveggja sjúkdómi var til að dreifa, lömunarveiki og Akureyrarveiki. Á löngum tíma hefur fyrsti höfundur þessa ágrips kannað sjúkragögn og skoðað nær 200 einstaklinga sem ætla má ineð réttu að fengið hafi Akureyrarveikina. Þar af voru 108 þá á Akureyri þegar þeir veiktust. Sameiginlega höfum við skoðað 50 vel skráð og örugglega trúverðug sjúkdómstilfelli Akureyrarveikinnar. Þessir 50 einstaklingar hafa verið rannsakaðir auk hinnar klínísku skoðunar með mælingu ónæmisglóbúlína, mótefna gegn veirusýking- um og mælingu hormóna og gigtarefna í blóði. Auk þessa voru hjá langflestum þessara ein- staklinga teknar myndir af heila og mæld súr- efnisupptaka í heila og gerð beinaskönnun. Þá fór þessi hópur í sérstakt próf með tilliti til geð- ræns ástands. Aðeins fáeinir þessara einstak- linga fóru hins vegar í svefnrannsóknir eða í sértæk taugasálfræðilegt próf. Þá höfðu margir þessara einstaklinga farið til almennra rann- sókna af öðru tilefni en vegna rannsóknar þess- arar og kynntum við okkur þær niðurstöður eins og við átti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.