Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Side 96

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Side 96
96 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT37 áhrif á það hve vel þau geta sinnt hlutverki sínu. Þekktar eru úrfellingar á GSTMl og GSTTl genunum og er fjöldi þeirra sem eru arfhreinir um úrfellinguna um 50% fyrir GSTM1 og um 20% fyrir GSTTl. A-G fjölbreytni í GSTPl geninu leiðir til amínósýruskipta í ens- íminu í bindiseti hvarfefnis. Ahættan tengd þessum fjölbreytileikum er lítil nema hún sé metin í tenglsum við aðra umhverfis- og/eða erfðaþætti. Hins vegar er útbreiðsla þeirra mik- il og hefur því áhrif á marga einstaklinga. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort ofangreind arfgerð GSTMl, GSTTl og GSTPl fylgi brjóstakrabbameini og hvort hún hafi áhrif á sýnd BRCA2 stökkbreytinga, það er hafi áhrif á það hvort arfberar BRCA2 stökk- breytinga fái brjóstakrabbamein. Einnig hvort tengsl séu á milli fjölbreytni í GST genunum og stökkbreytingartíðni í p53 geni. Fjölbreytnin var skoðuð með PCR og raf- drætti, auk þess sem að A-G fjölbreytnin í GSTPl var skoðuð með skerðibútagreiningu. Skoðuð hafa verið 258 viðmiðunarsýni og 342 sýni úr brjóstakrabbameinssjúklingum og sýna niðurstöður úr þeim greiningum lítinn mun á milli þessara tveggja hópa. Mesti mun- urinn var á tíðni GSTTl núll sem mældist um 23% í viðmiðunarsýnum en um 17% í brjósta- krabbameinssýnum. Áhrif einstakra GST arf- gerða á tíðni stökkbreytinga í p53 geninu eru litlar, en virðist helst sem að G-samsæta GSTPl og GSTTl núll samsætan hafi þar ein- hver áhrif. Lítið er enn hægt að segja um áhrif GST arfgerða á sýnd BRCA2 stökkbreytinga þar sem jákvæð sýni eru of fá. Haldið verður áfram að gera arfgerðargreiningar á sýnum úr viðmiðum og brjóstakrabbameinssjúklingum. V-22. Ættlægt brjóstakrabbamein í körl- um Steinunn Thorlacius, Guðríður Olafsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jórunn Erla Eyfjörð Frá rannsóknastofu í sameinda- og frumulíf- frœði og krabbameinsskrá Krabbameinsfélagi íslands, rannsóknastofu HÍ í meinafrœði Brjóstakrabbamein er sjaldgæfur sjúkdómur í körlum. Á íslandi er brjóstakrabbamein í körl- um um 1% af brjóstakrabbameinum og um 0,25% af öllum krabbameinum í körlum. Dæmi eru um ættlægt brjóstakrabbamein í körlum. Fundist hafa breytingar í brjóstakrabbameins- genunum BRCAl og BRCA2 í sjúklingum auk þess sem einstaklingar með stökkbreytingar í andrógen viðtakanum hafa fengið æxli í brjóst. I andrógen viðtakanum er auk þess polýglúta- mínröð, og hefur lengd á þeirri röð meðal ann- ars verið tengd áhættu á blöðruhálskirtils- krabbameini. Á Islandi hefur fundist ein land- nemabreyting í hvoru af BRCA genunum en ekki er vitað um breytingar í andrógenviðtak- anum. Við höfum leitað að stökkbreytingum í BRCAl og BRCA2 genunum í körlum með brjóstakrabbamein með PCR mögnun, SSCP og tengslagreiningu. Á Islandi er ein stór fjölskylda karla með brjóstakrabbamein með sex náskyldum ein- staklingum. Landnemastökkbreyting í BRCA2 geninu hefur fundist í þessari fjölskyldu. Eng- inn einstaklinganna sem skoðaðir voru sýndu tengsl við BRCAl genið. Enginn munur fannst á lengd androgen viðtakans í sjúklingum og heilbrigðum viðmiðum. V-23. Brjóstakrabbameinsfrumur eru ónæmar fyrir Fas ligand en geta sent örv- aðar eitilfrumur í stýrðan frumudauða Gunnar Ragnarsson", Evgenía Mikaelsdóttirn, Kristrún Ólafsdáttir', Helga M. Ögmundsdótt- ir’\ Þórunn Rafnar" Frá "Krabbameinsfélagi Islands, 2,rannsókna- stofu HI í meinafrœði Inngangur: Tenging Fas ligand (FasL) við viðtaka sinn, Fas, getur valdið stýrðum frumu- dauða (apoptosis). FasL er tjáður á T-dráps- frumum og NK-frumum, en rannsóknir á lifrar- lungna- og húðkrabbameinum benda til að þessi æxli tjái FasL og valdi stýrðum frumu- dauða í virkjuðum eitilfrumum og verji þau þar með fyrir ónæmiskerfinu. Fyrri rannsóknir okkar sýndu að brjóstakrabbameinsfrumur tjá bæði Fas og FasL og enginn munur er á illkynja og eðlilegri þekju. Tilgangur rannsóknarinnar var að rannsaka hvaða áhrif tjáning Fas og FasL á brjóstafrumum hefur á T-eitilfrumur. Efniviður og aðferðir: a) Fimm mismunandi brjóstaæxlislínum var byrlaður leysanlegur FasL og líftala fengin með MTS-prófi (formaz- an). b) FasL-næm T-frumulína (Jurkat) var ræktuð með brjóstakrabbalínum, sem voru paraformaldehýð hertar eða lifandi. Stýrður frumudauði í eitilfrumunum var metinn í flæði- frumusjá (FACS) með Annexin litun. c) Eðlileg brjóstaþekja (úr brjóstaminnkunum) var rækt- uð með örvuðum eða óörvuðum eitilfrumum úr sama einstaklingi. Fas tjáning og stýrður frumu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.