Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 118

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 118
118 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 arvega þó talin hafa orðið eftir innlögn á deild- ina. Enterobacteriaceae ollu 35% sýkinganna, Pseudomonas 17%, Stenotrophomonas 9%, Haemophilus 9%, Str. pneumoniae og S. aureus ollu einu tilfelli hvor, en aðrar sýkingar voru af blandaðri eða óþekktri orsök. I fimm tilvikum tókst að ákvarða upprunastað nýlendunar: Ný- lendun hófst í munnkoki í tveimur tilvikum, í barka í einu tilviki og í maga í tveimur tilvik- um, sem hvorugt taldist þó til spítalasýkinga. Ekki var unnt að greina upprunastað nýlendun- ar, þar sem ræktanir urðu jákvæðar á fleiri en einum stað samtímis í fjórum tilvikum, í níu til- vikum vegna þess að sýni frá maga náðist ekki um það leyti sem nýlendun varð og í fimm til- vikum af öðrum orsökum. Bakteríur sömu teg- undar, sem nýlenduðu fleiri staði hjá sama sjúklingi, reyndust í öllum tilvikum samstofna. Tveir sjúklinganna sýktust af lungnabólgu af völdum Serratia marcescens, sömu stofngerðar og ræktaðist frá mengaðri sápu á deildinni. Umræða: Spítalatengd lungnabólga getur átt uppruna sinn í nýlendun munnkoks eða maga. A hinn bóginn tókst einungis í um fjórð- ungi tilvika að greina uppruna nýlendunar. Upp kom hópsýking, sem með stofnagreiningu mátti rekja til mengaðrar sápu. Rannsóknin sýndi glöggt, eins og aðrar rannsóknir hafa gert, að skerðibútarafdráttur er mikilvæg aðferð við rannsóknir á tilurð og faraldsfræði spítalasýk- inga. V-63. Örverudrepandi virkni fítuefna gegn gram-jákvæðum og gram-neikvæð- um kokkum Guðmundur Bergsson", Olafur Steingríms- son2>, Halldór Þormar1' Frá "Líjfrœðistofnun HÍ, 21sýklafrœðideild Landspítalans Fituefni sem sýnt hafa örverudrepandi virkni gegn bæði veirum og bakteríum, þar á meðal herpesveirum, alnæmisveirunni og Chlamydia, voru prófuð gegn Neisseria gonorrhoeae sem er gram-neikvæð baktería og streptókokkum af Lancefield gr. B sem eru gram-jákvæðar bakt- eríur. Miklu magni af bakteríum var blandað sam- an við nokkur mismunandi fituefni sem leyst höfðu verið upp í broði. Efnin voru prófuð í eina mínútu við stofuhita gegn N. gonorrhoeae áður en gerðar voru tífaldar þynningar af blöndunum og þynningunum sáð á súkkulaði- agar. Gegn streptókokkunum fór prófið fram við 37°C í 10 mínútur áður en þynningar voru gerðarog þeim sáð á blóðagar. Þyrpingar voru síðan taldar og örverudrepandi virkni fituefn- anna mæld með því að bera fjölda baktería í meðhöndluðu sýnunum saman við fjöldann í ætisviðmiðinu sem ekki innihélt fituefni. Fituefnin kaprýlínsýra (8:0), kaprínsýra (10:0), mýristínsýra (14:0), olínsýra (18:1), mónókaprýlín (8:0), mónómýristín (14:0), mónópalmitolín (16:1) og mónóolín (18:1) í 2,5 mM styrk sýndu takmarkaða örverudrep- andi virkni með lækkun á títer á bilinu 0-2,4 logl0 gegn báðum bakteríunum. 1 2,5 mM styrk reyndust lárínsýra (12:0), palmitolínsýra (16:1), mónókaprín (10:0) og mónólárín (12:0) mjög virk (5,9->6,6 log10) gegn N. gonorrhoeae. Aft- ur á móti reyndust einungis palmitolínsýra og mónókaprín virk (4,7->6,2 log,0) gegn streptó- kokkum í 2,5 mM styrk, en hvorki lárínsýra né mónólárín. Lárínsýra sýndi þó mikla virkni (>6,1 log10) í 5 mM styrk gegn streptókokkum. í fyrri rannsóknum á áhrifum fituefna gegn örverum hefur verið sýnt með rafeindasmásjár- skoðun að fituefnin sem hér hafa verið prófuð hafa áhrif á frumuhimnur örvera. Niðurstöður úr þessum rannsóknum hafa sýnt að himna gram-neikvæðs kokks er mun næmari fyrir þessum fituefnum en himna þess gram-já- kvæða. Þá er einnig athyglisvert hversu mikla virkni mónókaprín í lágum styrk hefur gegn báðum bakteríunum en það er í samræmi við virkni mónókapríns á aðrar örverur, bæði bakt- eríur og veirur. V-64. Áhrif fjölómettaðra fítusýra í fæði á TNF-a í blóði músa eftir Klebsiella pneumoniae sýkingu Jón Reynir Sigurðsson", Auður Þórisdóttir', Ingibjörg Harðardóttir", Helga Erlendsdóttir", Eggert Gunnarsson51, Sigurður Guðmundsson61 Asgeir Haraldsson'-31 Frá "Barnaspítala Hringsins, "líjfrœðiskor HI, 31læknadeild HI, 4'sýklafrœðideild Landspítal- ans, 5lTilraunastöð HI í meinafrœði að Keldum, 6>lyflœkningadeild Landspítalans Inngangur: Rannsóknir hafa sýnt að mýs aldar á lýsi lifa fremur af Klebsiella pneum- oniae sýkingar, samanborið við mýs aldar á ólífu- og kornolíubættu fæði. Talið er að ómega- 3-fitusýrur hafi veruleg áhrif á ónæmiskerfið, fremur en bein áhrif á bakteríuvöxt í músunum. Tumor necrosis factor alpha (TNF-a) er frumuboðefni, sem er seytrað við ýmiss konar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.