Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 127

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 127
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 127 klukkutíma í senn, alls 24 skipti. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman langtímaár- angur þessara tveggja þjálfunaraðferða. I rannsóknina voru valdir einstaklingar, bú- settir á höfuðborgarsvæðinu sem innrituðust til annars stigs hjartaendurhæfingar á tímabilinu 15. október 1996 til 31. maí 1997. Fjörutíu og níu einstaklingar á aldrinum 30-75 ára hófu rannsóknina. Hámarks súrefnisupptaka og af- kastageta var metin í stöðluðu þrepaprófi fyrir endurhæfingartímabilið, strax að því loknu og einu ári síðar. Þrjátíu og sjö einstaklingar luku rannsókninni. Meðaltals hámarkssúrefnisupptaka var í upphafi 1,96 1 O^/ mín (22,9 ml O^/mín/kg). Eftir endurhæfinguna var hún 2,25 1 O^/ mín (26,3 ml O^/mín/kg) og einu ári seinna 2,22 1 O9/ mín (25,5 ml O^/mín/kg). Hámarksvinnu- getan var 155 W í upphafi (1,82 W/kg) en strax eftir endurhæfingu 183 W (2,15 W/kg), og 177 W (2,03 W/kg) einu ári seinna. Aukningin sem varð á meðan á endurhæfingunni stóð var töl- fræðilega marktæk (ANOVA; p<0,05) í öllum ofangreindum mælingum og var það líka ári seinna. Hins vegar var ekki marktækur munur á mælingunum strax eftir endurhæfingu og heilu ári seinna. Þegar þjálfunaraðferðirnar tvær voru bornar saman fannst enginn tölfræðilegur marktækur munur á þeim í ofangreindum þáttum. Árangur annars stigs endurhæfingar hjartasjúklinga hér á landi er sambærilegur við það sem þekkist annars staðar (15-20%) og ekki er munur á ár- angri þeirra tveggja þjálfunaraðferða sem not- aðar eru hérlendis. Rannsóknin var styrkt af Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar og Vísindasjóði háskólamanna í Starfsmanna- félagi Reykjavíkurborgar. V-82. Áreiðanleiki mælitækisins Andra María Ragnarsdóttir Frá endurhœfingardeild Landspítalans Inngangur: Á endurhæfingardeild Landspít- alans er í samvinnu við eðlis- og tæknideild Landspítalans í þróun tölvustýrt mælitæki sem mælir anterior-posterior þvermálsaukningu við innöndun á tveimur stöðum á brjóstkassa og á kvið hægra og vinstra megin. Markmiðið er að hægt verði að mæla magn hárifja-, lágrifja- og kviðaröndunar í sama andardrætti, bera saman þvermálsaukningu á hægri og vinstri hlið og há- rifja, lágrifja og kviðaröndun. Við tölvuleit fannst ekkert mælitæki sem uppfyllir þessar kröfur. Markmið rannsóknarinnar var að kanna áreiðan- leika mælitækisins Andra milli tveggja mælinga á sama einstaklingi og bera niðurstöður mælinga með tækinu saman við málbandsmælingar. Efniviður og aðferðir: Að fengnu leyfi Tölvunefndar rituðu átta starfsmenn endurhæf- ingardeildar undir upplýst samþykki. Meðal- aldur 33,6 ár. Mælitækið er sett saman úr sex fjarlægðarnemum (Ultra-U rev B frá Senix Corporation), tengiboxi sem tekur á móti merkjum frá nemunum, tölvu og prentara. Tengibox og tölvuforrit gerði Baldur Þorgils- son verkfræðingur á eðlis- og tæknideild. Mælt var í baklegu með kodda undir höfði og pullu undir hnjám. Lengd viðbeins var mæld og dregin lóðrétt lína frá miðju þess að nafla báðum meginn. Nemarnir voru staðsettir á línurnar yfir fjórða og níunda rifi og á móts við naflann. Mæld var hvíldaröndun í eina mínútu. Notuð var lýsandi tölfræði. Til að finna breytileika á mun mælingar eitt og tvö var reiknaður út mismunur á útkomu fyrstu og ann- arrar mælingar frá nemunum sex hjá hverjum einstaklingi og fundið meðaltal og staðalfrávik mismunarins. Niðurstöður: Meðaltalsmunurámælingu eitt og tvö var 1,5 mm (SD 2,0) í kviðaröndun, 0,3 mm (SD 2,1) í lágrifjaöndun og 0,1 mm (ÍSD 2,1) í hárifjaöndun. Anterior-posterior ris var að meðaltali 11,5 mm í kviðaröndun (SD 6,2), 4,4 mm (SD 2,3) í lágrifjaöndun og 4,9 mm (SD 2,6) í hárifjaöndun. Ályktun: Áreiðanleiki mælitækisins getur talist ásættanlegur þar eð >95% mismunur mælinga eitt og tvö er innan 1 SD frá meðaltali málbandsmælinga. V-83. Greining á skráningargögnum um hjálparþurfi unglinga sem leituðu til Rauða kross hússins Eiríkur Örn Arnarson", Helgi Hjartarson2' Frá "lœknadeild HI, 2,Dagvist barna Reykja- víkurborg Inngangur: I tilefni af 10 ára starfsafmæli Rauða kross hússins var ákveðið að fara kerfis- bundið yfir þær upplýsingar sem skráðar höfðu verið um alla þá hjálparþurfi unglinga sem leit- að höfðu til athvarfsins frá upphafi starfsem- innar. Efniviður og aðferðir: Notuð voru gögn frá öllum þeim unglingum sem leituðu til neyðar- athvarfsins frá 14. desember 1985 til 31. des-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.